Albert Jónsson (1857-1946) Verslunarmaður Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Albert Jónsson (1857-1946) Verslunarmaður Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.6.1857 - 7.11.1946

History

Albert Jónsson 11. júní 1857 - 7. nóvember 1946 Bóndi, smiður og sútari á Stóruvöllum í Bárðardal. Smíðaði fyrstu nothæfu handspunavélina. Var í Reykjavík 1910. Sýslumannshúsinu (Hótelið) Blönduósi 1930.

Places

Stóruvellir í Bárðardal, Húsi Einars Thorsteinssonar (Sýslumannsbústaðurinn/Hótelið):

Legal status

Functions, occupations and activities

Smiður: Sútari og verslunarmaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Aðalbjörg Pálsdóttir 28. júlí 1831 - 3. júní 1914 Var á Hólum, Þverársókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Stóruvöllum í Bárðardal. „væn kona að vallarsýn og skörungur mikill.“ segir í Árbók Þingeyinga og Jón Benediktsson 5. desember 1831 - 28. september 1890 Bóndi og söðlasmiður á Stóruvöllum í Bárðardal. Hann var „röskleikamaður, en fatlaður í mjöðm, svo að annar fóturinn var styttri.“ segir í Árbók Þingeyinga.

K. hans 16.9.1882, Guðrún Hansína Jónsdóttir 9. febrúar 1861 - 28. apríl 1930 Var á Bjarnastöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Húsfreyja á Stóruvöllum í Bárðardal. Var í Reykjavík 1910.
Foreldrar hennar voru; Hólmfríður Hansdóttir 4. júní 1824 - 20. janúar 1875 Húsfreyja á Bjarnarstöðum, Lundarbrekkusókn í Bárðardal, S-Þing. Húsfreyja þar 1860 og Jón Halldórsson 5. desember 1832 - 21. mars 1865 Bóndi og hreppstjóri á Bjarnastöðum í Bárðardal. Var þar 1835. Húsbóndi á Bjarnarstöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860. Drukknaði í Fnjóská.

Börn þeirra
1) Aðalbjörg Albertsdóttir f. 10. apríl 1884 - 28. apríl 1972 Hjá foreldrum á Stóruvöllum fram um 1900. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Klapparstíg 27, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945.
2) Halldór Albertsson f. 15. júlí 1886 - 18. maí 1961 Var í Reykjavík 1910. Fluttist til vesturheims um 1912 og var vestra í 8 ár, 7 ár í Kanada og 1 í Bandaríkjunum, vann skrifstofustörf þar. Kom til Íslands um 1920, fluttist til Blönduóss 1925. Kaupmaður á Blönduósi alllengi. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sat í sveitarstjórn þar og gegndi ýmsum, kona hans 10.11.1929; Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir f. 1. september 1909 - 4. nóvember 2005. Tekin nýfædd í fóstur af föðursystur sinni Konkordíu Steinsdóttur (1864-1941) og manni hennar Kristjáni Sigurðssyni (1868-1927) Kristjánshúsi (Kristjaníu (Lágafell) 1916 og 1920). Með þeim fluttist hún til Blönduóss um 1913 og ólst þar upp. Húsfreyja þar um árabil. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fluttist til Reykjavíkur 1966 og bjó þar lengst af síðan utan þrjú ár á Selfossi. Var um áraraðir ráðskona hjá Vegagerðinni við brúar- og malarvinnuflokka víða um land. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Hólmfríður Albertsdóttir Thorsteinsson f 24. júní 1899 - 22. febrúar 1984 Hja foreldrum á Stóruvöllum 1899-1900. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 5.10.1922 Einar Oddur Scheving Thorsteinsson f. 23. mars 1898 - 3. september 1974 Kaupmaður á Blönduósi 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík, síðar kaupmaður á Blönduósi og aftur verslunarmaður í Reykjavík. Síðast bús. þar.
4) Jón Áskell Albertsson f. 18. júlí 1893 - í maí 1921 Var á Stóruvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1893-1901. Var í Reykjavík 1910. Gullsmiður í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi (1.9.1909 - 4.11.2005)

Identifier of related entity

HAH01682

Category of relationship

family

Dates of relationship

10.11.1929

Description of relationship

Kona Halldórs í Halldórshúsi sonar Alberts

Related entity

Einar Oddur Scheving Thorsteinsson (1898-1974) Kaupmaður Blönduósi (23.3.1898 - 3.9.1974)

Identifier of related entity

HAH03123

Category of relationship

family

Dates of relationship

5.10.1922

Description of relationship

Kona Einars var Hólmfríður (1899-1984) dóttir Alberts

Related entity

Blanda -Hús (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00072

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933

Description of relationship

Var með Einari Th Scheving 1933

Related entity

Hólmfríður Albertsdóttir Thorsteinsson (1899-1984) Blönduósi (24.6.1899 - 22.2.1984)

Identifier of related entity

HAH07383

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Albertsdóttir Thorsteinsson (1899-1984) Blönduósi

is the child of

Albert Jónsson (1857-1946) Verslunarmaður Blönduósi

Dates of relationship

24.6.1899

Description of relationship

Related entity

Halldór Albertsson (1886-1961) kaupmaður Halldórshúsi vestra Blönduósi (15.7.1886 - 18.5.1961)

Identifier of related entity

HAH04635

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Albertsson (1886-1961) kaupmaður Halldórshúsi vestra Blönduósi

is the child of

Albert Jónsson (1857-1946) Verslunarmaður Blönduósi

Dates of relationship

15.7.1886

Description of relationship

Related entity

Dóra Halldórsdóttir (1947) Halldórshúsi (14.2.1947)

Identifier of related entity

HAH03028

Category of relationship

family

Type of relationship

Dóra Halldórsdóttir (1947) Halldórshúsi

is the grandchild of

Albert Jónsson (1857-1946) Verslunarmaður Blönduósi

Dates of relationship

14.2.1947

Description of relationship

Related entity

Sverrir Halldórsson (1943-201) Halldórshúsi (19.3.1943 - 17.7.2021)

Identifier of related entity

HAH02262

Category of relationship

family

Type of relationship

Sverrir Halldórsson (1943-201) Halldórshúsi

is the grandchild of

Albert Jónsson (1857-1946) Verslunarmaður Blönduósi

Dates of relationship

19.3.1943

Description of relationship

Faðir Sverris Hauks var Halldór (1886-1961) sonur Alberts

Related entity

Guðrún Halldórsdóttir (1928) Halldórshúsi (21.10.1928 -)

Identifier of related entity

HAH04314

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Halldórsdóttir (1928) Halldórshúsi

is the grandchild of

Albert Jónsson (1857-1946) Verslunarmaður Blönduósi

Dates of relationship

21.10.1928

Description of relationship

Föðurafi hennar.

Related entity

Guðrún Jóna Scheving Thorsteinsson (1926-1995) (25.3.1926 - 28.3.1995)

Identifier of related entity

HAH01322

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jóna Scheving Thorsteinsson (1926-1995)

is the grandchild of

Albert Jónsson (1857-1946) Verslunarmaður Blönduósi

Dates of relationship

1926

Description of relationship

móðir hennar var Hólmfríður (1899-1984) dóttir Alberts

Related entity

Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu (7.10.1924 - 9.1.2009)

Identifier of related entity

HAH02185

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu

is the grandchild of

Albert Jónsson (1857-1946) Verslunarmaður Blönduósi

Dates of relationship

7.10.1924

Description of relationship

Dóttir Hólmfríðar dóttur Alberts

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02264

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places