Alfreð Arnljótsson (1909-1991) Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Alfreð Arnljótsson (1909-1991) Akureyri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.4.1909 - 26.5.1991

History

Alfreð Helgi Arnljótsson f 21. apríl 1909 - 26. maí 1991. Iðnverkamaður. Síðast bús. á Akureyri.

Places

Stórhóll í Víðidal: Akureyri

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Móðir hans; Jóhanna Jóhannesdóttir f 27. október 1878 - 3. júlí 1935. Húsfreyja Stórhól í Víðidal 1910, Baldurshaga (Elínborgarbæ) Blönduósi 1920, Akureyri 1930.
Faðir hans; Arnljótur Jónsson f. 23. janúar 1874 - 27. september 1947. Bóndi Stórhól 1910. Daglaunamaður á Akureyri 1930.
Systkini hans:
1) Jónína Emilia Arnljótsdóttir f. 7. nóvember 1901 - 14. febrúar 1986. Ráðskona á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Átti Baldurshaga 1924-1930. Maður hennar Guðmundur Jón Andrésson f. 25. desember 1891 - 13. febrúar 1975. Bóndi í Holti í Torfalækjarhr., síðar verkamaður á Akureyri. Verkamaður á Akureyri 1930.
2) Sigurður Ingimar Arnljótsson f. 29. maí 1904 - 3. janúar 1973. Daglaunamaður á Akureyri 1930. Bóndi í Saurbæ í Kolbeinsdal, Skag. Síðast bús. í Reykjavík. Maki Jóhanna Lilja Jóhannesdóttir f. 17. júní 1903 - 23. desember 1941. Húsfreyja á Akureyri 1930.
3) Gunnbjörn Hermann Arnljótsson f. 13. janúar 1911 - 18. maí 1992. Daglaunamaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
4) Víglundur Jóhannes Arnljótsson 18. maí 1916 - 18. maí 1996 Var á Akureyri 1930. Bjó um nokkur ár fram til 1944 á Hólum í Fljótum, Skag. Bóndi í Hlíð á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Barn skv. Mbl.: Jónhildur f. 1948. 14. nóvember 1942 giftist Víglundur Benónía Hermína Marinósdóttir 24. september 1919 - 21. desember 2002

General context

Relationships area

Related entity

Baldurshagi / Indriðabær Blönduósi (1910 -)

Identifier of related entity

HAH00083

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Related entity

Jón Levý Guðmundsson (1936-2004) (13.6.1936 - 20.6.2004)

Identifier of related entity

HAH01582

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Levý Guðmundsson (1936-2004)

is the cousin of

Alfreð Arnljótsson (1909-1991) Akureyri

Dates of relationship

13.6.1936

Description of relationship

Jón var sonur Jónínu Emelíu systur Alfreðs

Related entity

Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920 (13.2.1888 - 20.12.1962)

Identifier of related entity

HAH04344

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920

is the cousin of

Alfreð Arnljótsson (1909-1991) Akureyri

Dates of relationship

1909

Description of relationship

Móðir Alfreðs var Jóhanna (1878-1935) systir Guðrúnar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02281

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places