Andrés Fjeldsted (1875-1923)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Andrés Fjeldsted (1875-1923)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.11.1875 - 9.2.1923

History

Places

Hvítárvellir: Reykjavík:

Legal status

Augnlæknir

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sesselja Kristjánsdóttir f. 16. maí 1840 - 23. október 1933, Ferjukoti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Hvítárvöllum í Andarkíl, í Ferjukoti og á Ferjubakka og Andrés Fjeldsted Andrésson f. 31. október 1835 - 23. apríl 1917. Bóndi, smiður og hreppstjóri á Hvítárvöllum, Borg. og Ferjukoti, Mýr.

Kona hans; Sigríður Blöndal Magnúsdóttir Fjeldsted f. 11. febrúar 1888 - 21. nóvember 1963. Húsfreyja í Reykjavík. Foreldrar hennar; Magnús Þorlákur Blöndahl Sigfússon f. 10. september 1861 - 3. mars 1932, sonur sr Sigfúsar á Undirfelli. Útgerðarmaður, kaupmaður, trésmiður, alþingismaður og framkvæmdastjóri í Reykjavík og kona hans 21.11.1884 Guðrún Blöndahl Gísladóttir f. 23. ágúst 1859 - 14. nóvember 1953. Húsfreyja á Norðurstíg 4, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945.
Fósturbarn þeirra:
1) Ásta Fjeldsted Jochumsdóttir Ingarsson f. 24.8.1909 í Reykjavík, d. 23.12.1998. Húsfreyja í Reykjavík. Húsfreyja á Bárugötu 9 í Reykjavík 1930. Skírð Ástþrúður.

Systkini hans;
1) Kristján Andrésson Fjeldsted f. 23. maí 1865, Hvítárvöllum, Hvanneyrarsókn, Borg. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Hvítárvöllum, Andakílshreppi, Borg. Í Borgf. segir: „varð þar kunnur og mikilsmetinn lögreglumaður.“
2) Sigurður Andrésson Fjeldsted f. 24. mars 1868 - 11. apríl 1938, ráðsmaður hjá Boilleau baróni 1898-1900. Sigurður dvaldi sem ungur maður í Englandi og gerðist síðar túlkur enskra laxveiðimanna í Borg. Bóndi í Ferjukoti, Borgarsókn, Mýr., kona hans Elísabet Árnadóttir Fjeldsted f. 21. maí 1867 - 31. maí 1957Húsfreyja í Ferjukoti
3) Vigfús Andrésson Fjeldsted f. 4. október 1870 - 15. mars 1881. Var á Hvítárvöllum, Hvanneyrarsókn, Borg. 1880.
4) Lárus Fjeldsted f. 7. september 1879 - 7. nóvember 1964. Lögfræðingur á Tjarnargötu 33, Reykjavík 1930. Hæstaréttarlögmaður 1945. Kona hans Guðrún Jakobína Lovísa Ágústsdóttir Fjeldsted f. 8. júní 1885 - 7. nóvember 1964 Kollavík, Svalbarðssókn, N-Þing. 1890. Var í Skriðulandi, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Tjarnargötu 33, Reykjavík 1930 og 1945.
Systkini Sigríðar Blöndal:
1) Sigfús Blöndal Magnússon f. 11. ágúst 1885 - 7. nóvember 1965. Verslunarmaður og þýskur ræðismaður. Var í Reykjavík 1910. Útgerðarmaður í Vonarstræti 4, Reykjavík 1930. sagður heita Vigfús í mt 1910 Búsettur Kaupmannahöfn 1920, staddur í Reykjavík.
2) Sighvatur Ingimundur Magnússon Blöndal f. 10. febrúar 1889 - 12. febrúar 1961. Lögfræðingur í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður í Vonarstræti 4, Reykjavík 1930.
3) Þormóður Stefán Magnússon Blöndahl f. 4. ágúst 1891 - 20. september 1891.
4) Kristjana Magnúsdóttir Blöndahl f. 12.júlí 1895 - 13. september 1895.
5) Kristíana Blöndal Magnúsdóttir Ólafsson f. 28. nóvember 1896 - 7. mars 1972. Kaupkona í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02295

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places