Arnór Karlsson (1935-2009)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Arnór Karlsson (1935-2009)

Parallel form(s) of name

  • Arnór Karlsson frá Bóli

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.7.1935 - 25.2.2009

History

Arnór Karlsson fæddist í Efstadal í Laugardal í Árnessýslu 9. júlí 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi í Reykjavík 25. febrúar 2009. Síðustu árin átti hann heima í Reykholtshverfi í Biskupstungum.
Útför Arnórs fer fram frá Skálholtskirkju í dag og hefst kl. 14.
Jarðsett verður í Torfastaðakirkjugarði.

Places

Efstidalur Bisk: Gýgjarhólskot: Ból: Arnarholt:

Legal status

Arnór lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1958, stundaði síðan nám í dýralækningum í Þýskalandi í tvö ár

Functions, occupations and activities

hóf búskap á Bóli í Biskupstungum árið 1960. Síðar fluttist hann að Arnarholti í sömu sveit og bjó þar til 2003. Jafnframt búskap stundaði hann kennslu í skólum í grenndinni, lengst í Skálholtsskóla. Kennari við Iðnskólann á Selfossi 1973.
Arnór sat lengi í stjórn Ungmennafélags Biskupstungna og var formaður þess í þrjú ár. Hann sat í hreppsnefnd 1970-86. Þá starfaði hann að félagsmálum bænda og var formaður Landssamtaka sauðfjárbænda 1991-97.

Mandates/sources of authority

Hann skrifaði ásamt öðrum um Biskupstungur í byggðarlýsinguna Sunnlenskar byggðir, 1980, lýsti gönguleiðum á Kili í ritinu Fótgangandi um fjallasali, 1998, og skrifaði meginhluta af Árbók Ferðafélags Íslands 2001 sem fjallaði um Kjöl. Markaskrá Árnessýslu gaf hann út 1988, 1996 og 2004.

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02505

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places