Bárðarbás við Höfða Mývatnssveit

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Bárðarbás við Höfða Mývatnssveit

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

History

Bárður Sigurðsson keypti landspildu vestan í Hafurshöfða úr landi Kálfastrandar 1912 og byggði þar bæ sinn, sem enn má sjá fagurlega hlaðna veggi að. Hann var þá einhleypur og vann víða um sveitina fyrir bændur og var ekki alltaf heimavið. Hjálmar Stefánsson í Vagnbrekku kom þá einhverju sinni þar heim á bæ og vildi heimsækja frænda sinn, en bærinn var læstur með hengilás. Hjálmar orti þá þessa vísu:

Smíðað hefur Bárður bás.
Býr þar sjálfur hjá sér.
Hefur til þess hengilás
að halda stúlkum frá sér.

Skömmu síðar giftist Bárður Sigurbjörgu Sigfúsdóttur og áttu von á fyrsta barni í bæinn. Þá orti Þura Árnadóttir í Garði:

Þrengjast fer á Bárðarbás,
bráðum fæðist drengur
Hefur bilað hengilás,
hespa eða kengur.

Nokkuð hefur gætt þess misskilnings að Þura Árnadóttir ætti þessar vísur báðar en sannast mun það vera að hún á aðeins síðari vísuna, fyrri vísan er Hjálmars, en báðar eru þær perlur.

Bárður flutti með fjölskyldu sína inn í Eyjafjörð 1931 en Héðinn Valdimarsson keypti landið og síðar allan höfðann. Hófust þau hjón bráðlega handa við að láta gróðursetja í landið. Að því búa nú Mývetningar og aðrir sem þangað leggja leið sína, einkum vegna óeigingjarnrar gjafar Guðrúnar Pálsdóttur, en hún lést á síðasta ári.

Höfði er opinn öllum til gönguferða. Þar er unnið í stígagerð og blómabeðum yfir sumarið á vegum

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Höfði Mývatnssveit

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1912

Description of relationship

Bárðarbás er í landi Höfða

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places