Bjarni Gíslason (1880-1940) Fremri Þorsteinsstöðum Dalasýslu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Gíslason (1880-1940) Fremri Þorsteinsstöðum Dalasýslu

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Gíslason, Fremri Þorsteinsstöðum Dalasýslu

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.3.1880 - 1.2.1940

History

Bjarni Gíslason 29. mars 1880 - 1. febrúar 1940 Bóndi á Harrastöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Bóndi á Fremri-Þorsteinsstöðum í Haukadal, Dal. frá 1937 til æviloka. Ókvæntur.

Places

Harrastaðir og Fremri-Þorsteinsstaðir á Dölum: Hrauntún á Þingvöllum 1920:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Gísli Þorláksson 15. október 1829 - 27. febrúar 1910 Var í Syðri-Brekku í Hofssókn, Skag. 1845. Vinnumaður í Glaumbæ á Langholti og víðar. Giftur vinnumaður Hjaltastöðum 1855, skilinn 1860. Kona hans 15.10.1850; Ingibjörg Jónsdóttir f. 15.9.1820 frá Hofdölum, vk Syðribrekkum 1850.
Kona hans 2.9.1866; María Jónsdóttir 13. ágúst 1845 - 9. júní 1898 Tökubarn á Snæringsstöðum í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Völlum, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Seinni kona Gísla Þorlákssonar. Þau skildu fyrir 1890 en þá er hún bústýra Jóns Magnússonar í Lambanesi.
Alsystkini Bjarna:
1) Ingibjörg Gísladóttir 2. desember 1864 Tökubarn í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Húskona á Knappstöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Knappsstöðum, Knappsstaðasókn, Skag. 1901. Ráðskona í Burstarbrekku í Kvíabekkssókn, Eyj. 1910. Ekkja.
2) Gísli Jón Gíslason 18. ágúst 1876 - 10. ágúst 1960 Var á Völlum, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Vinnumaður í Réttarholti, Flugumýrarsókn, Skag. 1901. Óvíst hvort/hvar er í manntalinu 1910. Bóndi á Skúfsstöðum í Hjaltadal, á Bjarnastöðum í Blönduhlíð og í Hjaltastaðahvammi í Blönduhlíð, Skag.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02664

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Dalamenn I.b. bls. 343

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places