Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Halldórsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.8.1901 - 29.8.1983

History

Bjarni Halldórsson 30. ágúst 1901 - 29. ágúst 1983 Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal, Litladal, Sléttárdal, Hamri, síðar verkamaður á Blönduósi. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Places

Eiðsstaðir: Eldjárnsstaðir: Litlidalur: Sléttárdalur: Brautarholt Blönduósi 1957:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Halldór Jóhannes Halldórsson 22. maí 1862 - 28. júní 1940 Bóndi á Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum. Húsmaður á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Halldór „var greindur og glöggur, fróður um margt og áreiðanlegur í frásögnum, hneigður til lestrar og hafði afar fagra rithönd“ segir í Skagf.1910-1950 I, og kona hans 29.9.1894; Guðrún „yngri“ Gísladóttir 30. desember 1863 - 11. júní 1951 Húsfreyja á Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum. Guðrún „var skapmikil og bersögul, kjarkmikil og trygglynd, glaðvær og skemmtileg“ segir í Skagf.1910-1950 I.
Systkini hans
1) Hólmfríður Halldórsdóttir 30. júlí 1895 - 4. júlí 1942 Vinnukona á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún. Ógift og barnlaus.
2) Sigvaldi Halldórsson 30. september 1897 - 16. maí 1979 Bóndi á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. kona hans 18.4.1921; Steinunn Elísabet Björnsdóttir 4. janúar 1899 - 7. febrúar 1994 Húsfreyja á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
3) Sólveig Guðrún Halldórsdóttir 8. nóvember 1908 - 2. maí 2006 Hjúkrunarkona, deildarhjúkrunarkona á Kleppspítala og aðstoðarforstöðukona, síðast bús. í Reykjavík.
4) Ragnheiður Halldórsdóttir 8. nóvember 1908 - 17. júní 1909

Kona Bjarna 20.10.1937; Kristbjörg Róselía Sigurðardóttir 5. apríl 1911 - 19. ágúst 1981 Vinnumaður í Hólmavík 1930. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Sigríður Róselía Bjarnadóttir 14. júlí 1937 Giljalandi í Haukadal. M1; Gísli Guðmundsson 12. nóvember 1936 - 7. apríl 1989 Var að Óspaksstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. M2; Kristmundur Jóhannesson 28. desember 1923 - 6. júlí 2005 Bóndi á Giljalandi í Haukadal, Dal. Var á Giljalandi, Stóru-Vatnshornssókn, Dal. 1930.
2) Brynja Bjarnadóttir 23. janúar 1942 Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957 maður hennar; Hilmar Jón Brynjólfsson 22. október 1924 - 22. september 2001 Bóndi á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri, V-Skaft.
3) Gunnar Jóhannes Bjarnason 26. september 1948 Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957, sjómaður Hveragerði, kona hans; Ásdís Jóna Lúðvíksdóttir 5. nóvember 1951 - 23. ágúst 2015 Starfaði við umönnunarstörf í Hveragerði og síðar sem félagsliði í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
Barn Kristbjargar og Sigurður Jens Aðalsteinsson 2. maí 1900 - 8. mars 1992 Vinnumaður á Víðidalsá, Staðarsókn, Strand. 1930. Skipstjóri og verkamaður á Hólmavík. Síðast bús. í Hólmavíkurhreppi.
4) Högni Jensson 21. ágúst 1931 sjómaður Skagaströnd var í Árnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Ragna Hrafnhildur Friðriksdóttir Hansen 1. október 1938 - 5. febrúar 1981, húsfreyja i Höfðakaupstað.

General context

Relationships area

Related entity

Brynja Bjarnadóttir (23.1.1942) (23.1.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02943

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynja Bjarnadóttir (23.1.1942)

is the child of

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov

Dates of relationship

23.1.1942

Description of relationship

Related entity

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum (30.12.1863 - 11.6.1951)

Identifier of related entity

HAH04292

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

is the parent of

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov

Dates of relationship

30.8.1901

Description of relationship

Related entity

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum (22.5.1862 - 28.6.1940)

Identifier of related entity

HAH04663

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum

is the parent of

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov

Dates of relationship

30.8.1901

Description of relationship

Related entity

Kristbjörg Sigurðardóttir (1911-1981) Brautarholti Blönduósi (5.4.1911 - 19.8.1981)

Identifier of related entity

HAH06957

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristbjörg Sigurðardóttir (1911-1981) Brautarholti Blönduósi

is the spouse of

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov

Dates of relationship

20.10.1937

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Sigríður Róselía Bjarnadóttir 14. júlí 1937. Giljalandi í Haukadal. M1; Gísli Guðmundsson 12. nóvember 1936 - 7. apríl 1989 Var að Óspaksstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. M2; Kristmundur Jóhannesson 28. desember 1923 - 6. júlí 2005 Bóndi á Giljalandi í Haukadal, Dal. Var á Giljalandi, Stóru-Vatnshornssókn, Dal. 1930. 2) Brynja Bjarnadóttir 23. janúar 1942 Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957 maður hennar; Hilmar Jón Brynjólfsson 22. október 1924 - 22. september 2001 Bóndi á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri, V-Skaft. 3) Gunnar Jóhannes Bjarnason 26. september 1948 Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957, sjómaður Hveragerði, kona hans; Ásdís Jóna Lúðvíksdóttir 5. nóvember 1951 - 23. ágúst 2015 Starfaði við umönnunarstörf í Hveragerði og síðar sem félagsliði í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.

Related entity

Sléttárdalur Svínavatnshreppi (1911-1944)

Identifier of related entity

HAH00532

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

is controlled by

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov

Dates of relationship

1938

Description of relationship

1938-1944

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02670

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 23.11.2022
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places