Björn Jósafat Jósafatsson (1868-1957) Gauksmýri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Jósafat Jósafatsson (1868-1957) Gauksmýri

Parallel form(s) of name

  • Björn Jósafatsson (1868-1957) Gauksmýri
  • Björn Jósafat Jósafatsson Gauksmýri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.8.1868 - 8.6.1957

History

Björn Jósafat Jósafatsson 15. ágúst 1868 - 8. júní 1957 niðursetningur í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870 og Fosshóli 1880. Bóndi á Gauksmýri í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Barn: Kristjana, andvana fædd.

Places

Nípukot 1870; Fosshóll 1880; Gauksmýri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Kristjana Ebenesersdóttir 17. mars 1830 - 7. október 1919 Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var fósturdóttir á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 þá ekkja. Vinnukona á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880 þá skilin. Fór til Vesturheims 1889 frá Holti, Svínavatnshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1910. Síðast bús. í Hallsonbyggð, N-Dakota. Var við skírn Jónsdóttir, en hún var laundóttir Ebenezers. Faðir Björns var; Jósafat Jónsson 20. september 1839 - 1. janúar 1888 Tökubarn á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hnauskoti, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Geitisskarði , Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Hrafnagili, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Kom 1883 frá Hólum að Laufási í Laufássókn. Síðast vinnumaður í Laufási í Laufássókn.
Maður Kristjönu var 20.11.1854; Jóhannes Benediktsson 29. ágúst 1823 - 30. september 1893 Var á Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Bóndi á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1870. Bjó í Kelduvík á Skaga, Skag. Þau skildu.
Systkini Björns sammæðra;
1) Jón Jóhannesson 9.10.1854 - 15.10.1854
2) Jóhannes Jóhannesson 9.10.1854 - 19.10.1854
3) Benedikt Jóhannesson 1855 - 12. maí 1865 Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
4) Kristín 8.11.1857 - 30. janúar 1946 Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Ásum, Svínavatnshreppi, Hún. Skáldkona. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1910.

Kona hans 4.11.1904; Ólöf Sigurðardóttir 13. janúar 1865 - 3. júlí 1925 Húsfreyja á Gauksmýri í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún.
Börn þeirra:
1) Kristín Margrét Jósefína Björnson 16. apríl 1901 - 9. október 1997 Húsfreyja á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Þorbjörg Soffía Sigurrós Björnsdóttir 18. desember 1902 - 19. september 1974 Húsfreyja á Ásvallagötu 28, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Sigurvaldi Sigurður Björnsson 12. september 1904 - 30. maí 1999 Var á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Gauksmýri. Bóndi á Gauksmýri, síðar verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Hallgrímur Thorberg Björnsson 16. september 1908 - 5. maí 1979 Barnakennari á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Gauksstaðir. Yfirkennari við Barnaskólann í Keflavík, síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu (14.4.1877 - 30.10.1933)

Identifier of related entity

HAH03880

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ólöf kona Björns var áður gift Sigurvalda (1857-1895) bróður Guðfinnu.

Related entity

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920 (4.12.1885 - 22.3.1924)

Identifier of related entity

HAH07416

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Björn var seinni maður Ólafar konu Sigvalda bróður Sigríðar samfeðra

Related entity

Kristín Björnsdóttir (1901-1997) frá Gauksmýri (16.4.1901 - 9.10.1997)

Identifier of related entity

HAH01670

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Björnsdóttir (1901-1997) frá Gauksmýri

is the child of

Björn Jósafat Jósafatsson (1868-1957) Gauksmýri

Dates of relationship

16.4.1901

Description of relationship

Related entity

Heiðar Hallgrímsson (1939) Reykjavík (27.9.1939 -)

Identifier of related entity

HAH04859

Category of relationship

family

Type of relationship

Heiðar Hallgrímsson (1939) Reykjavík

is the grandchild of

Björn Jósafat Jósafatsson (1868-1957) Gauksmýri

Dates of relationship

27.9.1939

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02854

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places