Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri

Parallel form(s) of name

  • Einar Jóhannesson Kálfshamri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.7.1844 - 26.4.1899

History

Einar Jóhannesson 15. júlí 1844 - 26. apríl 1899. Bóndi á Kálfshamri á Skagaströnd. Var í Sölvanesi á Fremribyggð, Skag. 1845. Búandi í Sporðshúsi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi, Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Kálfshamri, Hofssókn, Hún. 1890.

Places

Sölvanes í Fremribyggð; Sporðhús; Lækjarkot í Víðidal; Kálfshamar:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jóhannes Einarsson 29. ágúst 1809 - 12. ágúst 1879. Bóndi í Sölvanesi á Fremribyggð, Skag. Bóndi á Gröf í Vatnsnesi. Bóndi í Sporði í Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og kona hans 9.10.1840; Guðrún Ólafsdóttir 25. mars 1817 - 31. maí 1873. Húsfreyja í Sölvanesi á Fremribyggð, Skag. 1845. Húsfreyja í Sporði í Víðidalstungusókn, Hún. 1870.

Bústýra hans í Lækjarkoti 1880 er Rósa Jónsdóttir f. 13.3.1831. Var á Lækjamótum, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Ranglega sögð Sigurðardóttir í manntalinu 1835. Var á Titlingastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húskona í Stóruborg í sömu sókn 1860. Vinnukona í Sporðshúsi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bústýra í Lækjarkoti í sömu sókn 1880.
Börn hennar;
1) Þórður Benedikt Bergþórsson 1857. Var á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
2) Anna Jónína Bergþórsdóttir 1862. Var í Sporðshúsi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bústýra á Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.
3) Helga Bergþórsdóttir 14. júní 1873 - 21. maí 1964. Barn bústýrunnar í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnukona í Læknishúsinu, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1901. Vinnukona á Akureyri 1910. Vinnukona á Siglufirði 1920. Þvottakona á Siglufirði 1930.

Kona hans 16.11.1882; Guðbjörg Eiríksdóttir 7. júní 1854 - 25. nóv. 1928. Húsfreyja á Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. Húsráðandi þar 1901.
Börn þeirra;
1) Arnfríður Einarsdóttir 26. júlí 1883 - 17. maí 1928. Var í Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Maður hennar; Sigurður Frímann Ferdinandsson 31. ágúst 1877 - 3. sept. 1932. Sjómaður og póstur í Kálfhamarsnesi. Sjómaður í Skagastrandarkaupstað 1930.
Börn þeirra;
1a) Guðbjörg Sigurðardóttir 27. júlí 1901 - 11. des. 1930.
1b) Ferdinand Frímann Sigurðsson 13.2.1903 – 3.6.1940. Landmaður og leigjandi í Skagastrandarkaupstað 1930. Vinnumaður á Kálfshamri í Vindhælishreppi.
1c) Ingibjörg Sigurðardóttir 5.7.1906 – 17.7.1933. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsmóðir á Skagaströnd.
1d) Garðar Sigurðsson 1.8.1911 – 25.8.2002; Sjómaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Flutti til Grindavíkur laust eftir 1930. Síðast bús. þar. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/686698/?item_num=11&searchid=8e9c83919301518904cb597beb3ffe49676cb63c
1e) Einar Sigurðsson 20. okt. 1912 - 20. okt. 1942. Sjómaður og verkamaður í Hafnarfirði.
2) Guðríður Einarsdóttir 16. mars 1885 - 3. ágúst 1953. Húsfreyja í Akurseli í Öxarfirði, N-Þing. Var í Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík 1945. Maður hennar; Gunnar Jónsson 8. júní 1885 - 11. maí 1943. Var í Hafrafellstungu, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1890. Bóndi í Akurseli í Öxarfirði.
Börn þeirra;
2a) Rósa Gunnarsdóttir 25. des. 1918 - 15. júlí 2016. Starfaði hjá Landssíma Íslands. Var í Akurseli, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Verkakona í Reykjavík 1945. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1604072/?item_num=0&searchid=aecbf2cee51b66581b35b8e7ba533056f2b32868
2b) Einar Bergmann Gunnarsson 17. okt. 1920 - 12. júní 1921.
2c; Halldóra Lára Svendsen Ólafsson 26. sept. 1912 - 21. feb. 2005. Nemandi í Alþýðuskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Heimili: Akursel, Axarfirði.
2d) Einar Guðbjörn Gunnarsson 20. júlí 1922 - 31. mars 2002. Var í Akurseli, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Málaranemi í Reykjavík 1945. Málarameistari, starfaði sjálfstætt alla tíð. Hann var virkur félagsmaður í Málarameistarafélagi Reykjavíkur. Stofnaði árið 1960 byggingarfélagið Afl og sinnti því af miklum áhuga. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/661188/?item_num=8&searchid=36e8c95e6d4fa192ea7636053283e3f1abdce031
2e) Bergljót Arnfríður Gunnarsdóttir 28. júní 1924 - 18. okt. 2004. Var í Akurseli, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Verslunarkona og húsfreyja í Reykjavík. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/825734/?item_num=0&searchid=cc54e99871402bae4c416300064bdeae30ddb011
2f) Hörður Jón Gunnarsson 26. júlí 1928 - 17. mars 1993. Verkamaður og leigubílstjóri í Reykjavík, var þar 1945. Ókvæntur barnlaus.
3) Eiríkur Guðbjargarson Einarsson 14. maí 1886 - 27. ágúst 1964. Afgreiðslumaður á Hverfisgötu 91, Reykjavík 1930. Kona Eiríks; Guðbjört Ingileif Guðmundsdóttir 7. júlí 1898 - 16. janúar 1980 Húsfreyja á Hverfisgötu 91, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. hjúkrk. Laugarnesspítala 1920. Synir þeirra;
3a) Halldór Eiríksson 9. mars 1917 - 2. feb. 1998. Sölumaður og bílstjóri í Reykjavík. Var í Skarði, Lundarsókn, Borg. hjá Árnýju móðursystur sinni 1930. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/383143/?item_num=15&searchid=ef6e5e47c7ec1bb914d8b3a0b2e52319120d471b
3b) Guðmundur Hreiðar Eiríksson 14. nóv. 1924 - 9. feb. 1941. Var á Hverfisgötu 91, Reykjavík 1930.
4) Jóhannes Einarsson 24. júlí 1888 - 15. júní 1961. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Hátúni, Skagahr., A-Hún. 1957. Sjómaður. Ókvæntur og barnlaus.
5) Ólafur Einarsson 1890 Kálfshamri 1890
6) Guðmundur Einarsson 27. febrúar 1892 - 24. apríl 1973 Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Saurum á Skaga, A-Hún. Síðast bús. í Sandgerði. Sambýliskona hans; Margrét Benediktsdóttir

  1. okt. 1896 - 1. jan. 1973. Var í Borgarlæk, Hvammsókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Saurum í Skagahr., síðast bús. í Sandgerði.
    Morgunblaðið, 68. tölublað (21.03.1964), Blaðsíða 24. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1356685
    Börn þeirra;
    6a) Bogi Guðmundsson 15. apríl 1918 - 27. des. 1963. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Jónsdóttir 16. ágúst 1917 - 1. nóv. 1999. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920 og 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Stykkishólmi. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/502352/?item_num=5&searchid=a19a6d9922da263a9bf35419780196650767c106
    6b) Bjarni Guðmundsson 17. júní 1919 - 21. apríl 1995. Verkamaður á Drangsnesi. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. á Selfossi. Kona hans; Bjarnfríður Einarsdóttir 10. okt. 1923 - 5. apríl 2002. Var á Drangsnesi III, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/194726/?item_num=12&searchid=f833afc40c5aac6a73a4fd20f76bdf8eeaf398e8
    6c) Björgvin Guðmundsson 30. sept. 1920 - 29. des. 1995. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Melstað, Höfðahr., A-Hún. 1957. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Kona hans; Margrét Jóhanna Sveinsdóttir 23. ágúst 1904 - 25. feb. 1988. Vinnukona á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Melstað, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sandgerði.
    6d) Guðbjörg Hólmfríður Guðmundsdóttir 15. apríl 1922 - 31. des. 2011. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Ketu á Skaga og verkakona á Sauðárkróki. Maður hennar; Gunnsteinn Sigurður Steinsson 10. jan. 1915 - 19. des. 2000. Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1406445/?item_num=9&searchid=a92c13768474fae1b1bb4943c55d30d4e973a8c0
    6e) Meybarn 11.10.1923 – 30.10.1923
    6f) Benedikt Guðmundsson 21. jan. 1926 - 17. des. 1992. Var á Saurum, Skagahr., A-Hún. 1957. Bóndi. Síðast bús. í Skagahreppi. Ókvæntur barnlaus. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/98490/?item_num=0&searchid=215af7317db559a7eda941f04567c1c55c3763de
    Mannalát árið 1992. – Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1993), Bls. 153-184. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000556371
    6g) Arnfríður Jóhanna Guðmundsdóttir 29. apríl 1927 - 31. maí 2018. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Ingólfur Pétursson 6. ágúst 1924 - 16. júlí 2001. Var á Sléttu, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Þau skildu. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/618044/?item_num=1&searchid=e9e78afb94d0b85c6c8c942fc72284de32be719f
    6h) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 3. des. 1928 - 23. des. 2013. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Sigurður Ragnar Skagfjörð Sigurðsson 29. des. 1934, þau skildu.
    Morgunblaðið, 6. tölublað (08.01.2014), Blaðsíða 31. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6068680
    6i) Einar Guðmundsson 23. maí 1930. Sjómaður. Maki1; Anna Engilrós Guðmundsdóttir 16. maí 1931 - 5. apríl 1965. Húsfreyja í Reykjavík, þau skildu. M2; Guðný Sigurbjörnsdóttir 12. mars 1933 - 13. nóv. 2014, þau skildu.
    Fréttablaðið, 271. tölublað (18.11.2014), Blaðsíða 14. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6463412
    6j) Hreinn Guðmundsson 8. mars 1932 - 18. maí 2012. Var á Saurum, Skagahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Bryndís Súsanna Eðvarðsdóttir 28. apríl 1938 - 3. apríl 2019.
    Fréttablaðið, 123. tölublað (26.05.2012), Blaðsíða 80. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5770301
    6k) Björn Guðmundsson 28. des. 1934 - 14. júlí 1935.
    6l) Þorgerður Guðmundsdóttir 25. jan. 1938. Sandgerði. Maður hennar; Ólafur Ingimar Ögmundsson 22. feb. 1931 bifreiðastjóri, þau skildu.
    6m) Sigurborg Guðmundsdóttir 25. apríl 1940 Reykjavík. Maður hennar; Valdimar Benedikt Vilhjálmsson 15. feb. 1935, vélstjóri.
    7) Ari Einarsson 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959 Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Barnsmóðir hans 1914; Ríkey Gestsdóttir 11. september 1890 - 29. ágúst 1983 Ógift vinnukona í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. 1914. Húsfreyja í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Bm2; Oddný Anna Jónsdóttir 16. september 1897 - 20. desember 1989 Húsfreyja í Axlarhaga í Blönduhlíð og síðar á Narfastöðum í Viðvíkursveit, Skag. Vinnukona á Hólum í Hjaltadal, Skag. 1930. Kona hans 7.5.1942; Margrét Björnsdóttir 13. febrúar 1904 - 4. júní 1984 Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Hvammkoti á Skaga, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
    7a) Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995. Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966. Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Sambýlismaður Huldu seinustu árin var Ari Þórðarson. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/226404/?item_num=1&searchid=f029f227d4fdc87ecfee47255cdb6599977a052c
    8) Guðrún Einarsdóttir 15. apríl 1899 - 19. febrúar 1980 Þvottakona í Garðastræti 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Einhamri í Hörgárdal 1923-25. Síðast bús. í Reykjavík.
    8a) Arnfríður Kristín Jónatansdóttir 19. ágúst 1923 - 12. des. 2006. Var í Garðastræti 11, Reykjavík 1930. Eyrarbakka.
    Árbók skálda, Ljóð ungra skálda 1944-54 (01.12.1954), Blaðsíða 7. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5972266
    Árbók skálda, Ljóð ungra skálda 1944-54 (01.12.1954), Blaðsíða 23. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5972282
    Ég gat ekki bæði unnið og skrifað – Vera, 3. tölublað (01.06.2002), Bls. 38-44. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000589588

General context

Relationships area

Related entity

Ögn Eiríksdóttir (1862) Ásbjarnarstöðum (7.12.1862 -)

Identifier of related entity

HAH07478

Category of relationship

family

Dates of relationship

16.11.1882

Description of relationship

Kona hans Guðbjörg systir Agnar

Related entity

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri (5.12.1896 - 20.2.1959)

Identifier of related entity

HAH02448

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri

is the child of

Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri

Dates of relationship

5.12.1896

Description of relationship

Related entity

Arnfríður Guðmundsdóttir (1927-2018) Skagaströnd (29.4.1927 - 31.5.2018)

Identifier of related entity

HAH07952

Category of relationship

family

Type of relationship

Arnfríður Guðmundsdóttir (1927-2018) Skagaströnd

is the grandchild of

Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri

Dates of relationship

29.4.1977

Description of relationship

Related entity

Kálfshamar Kálfshamarsvík ((1930))

Identifier of related entity

HAH00423

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kálfshamar Kálfshamarsvík

is owned by

Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri

Dates of relationship

um1890

Description of relationship

til dd

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05512

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

4.12.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places