Fanney Magnúsdóttir (1931-2013)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Fanney Magnúsdóttir (1931-2013)

Parallel form(s) of name

  • Fanney Magnúsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.10.1931 - 4.7.2013

History

Fanney Magnúsdóttir 10. október 1931 - 4. júlí 2013 Húsfreyja og starfaði við ræstingar á Akranesi. Á myndinni við borð 3. Hún hefur numið að Varmalandi í Borgarfirði. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4214585
Fanney Magnúsdóttir, Dagverðargerði í Hróarstungu, við borð 3. Hún hefur numið að Varmalandi í Borgarfirði. Fanney og Jón bjuggu í Reykjavík til 1958 þá fluttu þau til Akraness þar sem þau bjuggu síðan. Fanney var lengst af heimavinnandi húsmóðir en vann um árabil við ræstingar á Sjúkrahúsi Akraness.

Places

Dagverðargerði í Hróarstungu; Reykjavík; Akranes:

Legal status

Veturinn 1950-1951 var hún í Kvennaskólanum á Varmalandi í Borgarfirði:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hún var dóttir Jakobínu Oddsdóttur og Magnúsar Friðrikssonar. Fanney ólst upp hjá fósturforeldrum sínum Önnu Gunnarsdóttur og Eiríki Sigfússyni ,bónda í Dagverðargerði.
Útför Fanneyjar fer fram frá Akraneskirkju í dag, 10. júlí 2013, kl. 14.
Systkini Fanneyjar samfeðra eru
1) Sigurður, f. 1930,
2) Sigurborg Hlíf, f. 1932,
3) Hörður, f. 1934,
4) Magnús Hörður, f. 1935,
5) Guðrún Ása, f. 1937.
Systir sammæðra er;
6) Kristbjörg Guðmundsdóttir, f. 1957.
Maður hennar 16. október 1953; Jón Frímannsson f. 16.10.1932, rafvirkjameistari Akranesi.
Fanney og Jón eiga synina
1) Jóhann Frímann Jónsson 22. mars 1955 vélstjóri, var giftur Guðnýju Ólafsdóttur, sonur þeirra er Eyþór Ólafur, f. 1978, þau skildu. Var giftur Láru Kristínu Guðmundsdóttur, f. 26.2. 1958, d. 5.12. 1998. Þeirra börn eru Jón, f. 1982, Fanney, f. 1984 og Erna, f. 1990. Jóhann Frímann á soninn Andra, f. 2002, með Helgu Héðinsdóttur, f. 1965. Jóhann Frímann er nú í sambúð með Áslaugu Ólsen, f. 1976, börn þeirra eru Sylvía, f. 2010, og Frímann Olsen, f. 2013.
2) Eiríkur Jónsson 11. október 1956 skipstjóri, giftur Ölmu Maríu Jóhannsdóttur, f. 1956, synir þeirra eru Jón Frímann, f. 1976, Ingi Fannar, f. 1979, og Axel Freyr, f. 1984.
3) Magnús Axel Jónsson f. 22.1.1962, bifreiðarstjóri, sonur hans er Helgi Axel, f. 1980, barnsmóðir Bryndís Jónasdóttir. Eiginkona Magnúsar er Elísabet Svansdóttir, f. 1963, þau eiga dæturnar Telmu Fanneyju, f. 1992 og Birtu, f. 2002. Áður átti Elísabet soninn Ottó Ólafsson, f. 1979.
4) Sigurður Már Jónsson vélvirki, f. 30.10.1964, giftur Sigríði Hallgrímsdóttur, f. 1959, börn þeirra eru Sindri, f. 1989, Aldís, f. 1991 og Hugi, f. 1999.
5) Guðmundur Jakob sjómaður, f. 7.4.1966, barnsmóðir Hildur Sigurðardóttir, f. 1971, dóttir þeirra er Fanndís Líf, f. 1998.
Alls eru barna- og barnabörnin 21.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03405

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places