Gísli Halldórsson (1889-1960)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gísli Halldórsson (1889-1960)

Parallel form(s) of name

  • Guðlaugur Gísli Halldórsson (1889-1960)
  • Guðlaugur Gísli Halldórsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.9.1889 - 25.1.1960

History

Guðlaugur Gísli Halldórsson 17. september 1889 - 25. janúar 1960 Málari. Var í Reykjavík 1910. Málari á Skólavörðustíg 33, Reykjavík 1930.

Places

Garðbær Eyrarbakka; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Málari

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Halldór Gíslason 16. febrúar 1853 - 2. apríl 1921 Trésmíðameistari Garðbæ á Eyrarbakka. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans 9.11.1883; Guðrún Einarsdóttir 2. nóvember 1859 - 21. desember 1936. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Eyrarbakka. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Njálsgötu 31, Reykjavík 1930.
Systkini Guðlaugs;
1) Margrét Andrea Halldórsdóttir 1. september 1884 - 21. febrúar 1962 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsgötu 31, Reykjavík 1930. Síðast bús. þar.
2) Einar Bergur Halldórsson 25. nóvember 1886 - 20. október 1919 Var í Reykjavík 1910.

Kona Gísla; Solveig Jónsdóttir 27. september 1894 - 22. maí 1945 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 33, Reykjavík 1930. Frá Hvassahrauni
Fóstursonur:
1) Gunnar Brynjólfsson 16. apríl 1916 - 13. júní 1980 Sendill á Skólavörðustíg 33, Reykjavík 1930. Fósturfor: Guðl. Gísli Halldórsson og Sólveig Jónsdóttir. Vélstjóri og málmsuðukennari í Reykjavík.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03934

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 31.7.2018

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places