Grettishellir í Kjalhrauni

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Grettishellir í Kjalhrauni

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Kjalvegirnir voru tveir, annar lá um miðjan Kjöl og yfir Kjalhraun, en hinn um Þjófadali og suður með Fúlukvísl. Um síðustu aldamót var vegurinn yfir Mið-Kjöl leitaður uppi og varðaður fyrir atbeina danska höfuðsmannsíns Daniels Bruun. Hann varð þó aldrei fjölfarinn. Vestari leiðin var vörðuð sumarið 1920.

Kunn er harmsaga Reynistaðarbræðra og förunauta þeirra. Þeir urðu úti á Kjalvegi árið 1780. Beinhóll er kenndur við beinaleifar af sauðfé og hestum þeirra. Á hólnum er minnisvarði um þá. Látið beinaleifarnar liggja óhreyfðar. Grettishellir er 2 km sunnan Rjúpnafells, stór hraunhóll með mörgum vörðum. Í honum er hellir, opinn í báða enda, nefndur Grettishellir. Ekki er vitað, hvort Grettir var þar.
Förum frá hestarétt hjá Múla við Fúlukvísl í norðausturátt, austur fyrir Kjalfell, þaðan sem leiðin er vörðuð. Síðan með fellinu að austanverðu og áfram norður um Beinhól og Grettishelli og vestan við Rjúpnafell. Á veg 35 sunnan við Þúfunefsfell, með honum vestur að Hveravöllum.

Places

Skálar: Hveravellir : N64 51.960 W19 33.260. / Hveravellir eldri: N64 52.013 W19 33.756.
Kjalvegur; Rjúpnafell; Beinhóll; Múli við Fúlukvísl; Kjalfell; Þúfunefsfell; Hveravellir; Þjófadalir;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Grettistak vestan undir Suðurmanna Sandfelli ((1900))

Identifier of related entity

HAH00275

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Beinhóll á Kili ((1880))

Identifier of related entity

HAH00063

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Grjótá á Kjalvegi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00279

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hveravellir á Kili ((1950))

Identifier of related entity

HAH00320

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Öldumóðuflá Grímstungurheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00278

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00352

Institution identifier

IS HAH-óby

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

http://www.jonas.is/kjalfellsleid/
Morgunblaðið, 202. tölublað (17.09.1968), Blaðsíða 21. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1396843

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places