Halldór Gunnar Steinsson (1920-2003) frá Haugi í Miðfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Gunnar Steinsson (1920-2003) frá Haugi í Miðfirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.8.1920 - 18.5.2003

History

Halldór Gunnar Steinsson 5.8.1920 - 18.5.2003. Með foreldrum til 1928, fór þá að Haugi í Miðfirði og var þar fram til fullorðinsaldurs. Tökubarn á Haugi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Var á Haugi, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Vann landbúnaðarstörf, verkamannavinnu, við skurðgröft hjá Vélasjóði um tíma, vélaviðgerðir og fleira. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturforeldrar: Halldór Jóhannsson og Guðrún Jónasdóttir.
Útför Halldórs var gerð frá Áskirkju 28.5.2003 og hófst athöfnin klukkan 13.30. Jarðsett var í Gufuneskirkjugarði.
Halldór var ókvæntur og barnlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Halldór vann landbúnaðarstörf og verkamannavinnu. Hann vann upp úr 1950 í nokkur sumur við skurðgröft hjá Vélasjóði Íslands og viðhald á tækjum á vetrum. Hann starfaði m.a. í Korkiðjunni, Sólningu, Sandsölunni og stundaði önnur tilfallandi störf.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Steinn Ásmundsson 11.8.1883 - 24.3.1968. Bóndi víða í V-Hún., lengst á Spena í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. Var þar 1920. Ekkill á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Hálsahreppi og Valgerður Jónasdóttir 14. júlí 1884 - 15. maí 1928. Sveitarómagi á Þóroddsstöðum 1890. Húsfreyja á Spena, Efrinúpssókn, Hún. Var þar 1920.

Systkini Halldórs voru:
1) Friðjón Steinsson f. 11. júní 1904. d. 1941, kvæntur Guðrúnu Hjörleifsdóttur. Vinnumaður á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Kaupmaður og síðar verkamaður í Reykjavík.
2) Áslaug Aðalheiður Steinsdóttir f. 5.9. 1907, d. 11.7. 1998, gift Þorsteini Jónssyni; Var að Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1920. Húsfreyja á Úlfsstöðum, Borg. Skv. kirkjubók var hún f. 15.9.1907.
3) Vilhelm Steinsson f. 31.3. 1909, d. 6.2. 1990. K I: Iðunn Kristjánsdóttir. K 2: Hólmfríður Þorfinnsdóttir; Lausamaður á Dalgeirsstöðum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Var að Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1920. Bóndi í Fögrubrekku í Hrútafirði. Síðast bús. í Bæjarhreppi. F. 7.4.1909 skv. kirkjubók.
4) Kristín Guðrún Steinsdóttir f. 16.7. 1910, d. 19.6. 1998. M: Kristian Otherhals; Var að Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1920. Húsfreyja í Noregi.
5) Eyjólfur Kolbeins Steinsson f. 22.9. 1911, d. 3.11. 1952. K: Laufey Árnadóttir; Námsmaður í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Plötu- og ketilsmiður.
6) Ágúst Georg Steinsson f. 5.12. 1912, d. 21.12. 1998. K: Helga Ágústsdóttir; Námsmaður í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Verslunarmaður á Þórshöfn og Akureyri. Var að Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1920.
7) Herdís Steinsdóttir f. 1.12. 1914 - 13.11.2009, gift Baldri Jónssyni; Vinnukona á Bergþórugötu 21, Reykjavík 1930. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Húsfreyja í Reykjavík.
8) Stefanía Sigrún Steinsdóttir f. 1.5. 1916, d. 13.12. 1988. M 1 Haukur Eyjólfsson. M 2: Hörður Runólfsson; Var á Sunnuhvoli, Reykjavík 1930. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Jónas Steinsson f. 23.1. 1918, d. 25.8. 1967. M: Erna Müller; Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Sveðjustaðir. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Bóndi á Signýjarstöðum. Síðast bús. í Hálsahreppi.
10) Gunnhildur Birna Björnsdóttir f. 6.7. 1919. d. 15.7. 1999. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Verkakona, síðast bús. í Reykjavík. Kjörfor. skv. Mbl.: Hildur Ásmundsdóttir, f. 17.11.1879 og Björn Björnsson, f. 30.10.1871. Barnsfaðir skv. Mbl.: Jack H. Luttrell, f. 6.12.1924.
11) Fjóla Steinsdóttir Mileris f. 27.5. 1923 - 25.12.2018, gift Vladimir Mileris; Rak veitingastað ásamt eiginmanni sínum í Freetown í Sierra Leone um árabil. Var á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
12) Skúli Arnór Steinsson f. 7.12. 1924, d. 19.8. 1980, kvæntur Gyðu Brynjólfsdóttur. Var á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Forstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Haugur í Miðfirði V-Hvs

Identifier of related entity

HAH00836

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1928

Description of relationship

Uppalinn þar frá 8 ára aldri til fullorðinsára

Related entity

Speni í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.8.1920

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Halldór Jóhannsson (1889-1962) Haugi V-Hvs (22.12.1889 - 13.5.1962)

Identifier of related entity

HAH04666

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Jóhannsson (1889-1962) Haugi V-Hvs

is the parent of

Halldór Gunnar Steinsson (1920-2003) frá Haugi í Miðfirði

Dates of relationship

1928

Description of relationship

Uppeldisfaðir hans frá 8 ára aldri

Related entity

Guðrún Jónasdóttir (1892-1983) Haugi (10.3.1892 - 7.9.1983)

Identifier of related entity

HAH04355

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1892-1983) Haugi

is the parent of

Halldór Gunnar Steinsson (1920-2003) frá Haugi í Miðfirði

Dates of relationship

1928

Description of relationship

uppeldismóðir frá 8 ára aldri

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07487

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.2.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places