Halldóra Borg Jónsdóttir (1945-2002) Reykjavík

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldóra Borg Jónsdóttir (1945-2002) Reykjavík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.7.1945 - 10.5.2002

History

Halldóra Borg Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júlí 1945. Halldóra og Kristján bjuggu í Reykjavík til að byrja með en voru í Danmörku 1968-1973. Þá fluttu þau í Kópavog og hafa búið þar síðan.
Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi 10. maí 2002. Útför Halldóru var gerð frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 17.5.2002 og hófst athöfnin klukkan 10.30.

Places

Legal status

Kvsk 1964-1965

Functions, occupations and activities

Halldóra starfaði lengst af við skrifstofustörf, fyrst hjá ferðaskrifstofum og við innflutningsfyrirtæki en síðar hjá Össuri hf. og Eirbergi, dótturfyrirtæki Össurar, þar sem hún starfaði að sérfræðiráðgjöf um gervibrjóst.

Mandates/sources of authority

Halldóra var virkur félagi í JC-hreyfingunni og síðar í Lionshreyfingunni þar sem hún var nýlega gerð að Melvin Jones-félaga. Halldóra vann mikið við leiðbeinendastörf, fyrst með JC en síðar í Tjarnarskóla sem leiðbeinandi í félagsmálum. Hún vann í mörg ár með Samhjálp kvenna, m.a. í heimsóknarþjónustu á sjúkrahús fyrir konur sem fengið höfðu brjóstakrabbamein.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Þórarinsson 30. júní 1905 - 10. nóv. 1967. Útgerðarmaður í Reykajvík. Var í Reykjavík 1910. Netamaður á Norðurstíg 9, Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík 1945 og Guðrún Þorkelsdóttir húsfreyja

1) Halldór Heiðar Jónsson f. 18.10.1935 - 10.10.2009, maki Helga Jóhannsdóttir,
2) Þórarinn Þorkell Jónsson f. 7.6.1938 - 23.11.2009, Var í Reykjavík 1945. Skrifstofustjóri, framkvæmdastjóri og rak eigin endurskoðunarskrifstofu, maki Þorbjörg Jónsdóttir,
3) Guðmundur Reynir Jónsson f. 10.1.1940, Var í Reykjavík 1945, maki Kolbrún Halldórsdóttir.
Systur Halldóru er
4) Ragnheiður Jónsdóttir f. 9.5.1943 d. 1954.
5) Þórleif Drífa Jónsdóttir f. 6.9.1951, maki Finnbogi B. Ólafsson,

Hinn 2. janúar 1966 giftist Halldóra Kristjáni Kristjánssyni, framkvæmdastjóra og rekstrarráðgjafa, f. 18. apríl 1944 í Reykjavík. Halldóra og Kristján eiga þrjú börn. Þau eru:
1) Guðrún, f. 1965, maður hennar er Benedikt Sigurbjörnsson. Þau eiga þrjú börn, Björn Andra, Atla Stein og Borg Dóru.
2) Kristján, f. 1971, kona hans er Unnur Elfa Þorsteinsdóttir. Þau eiga eina dóttur, Alexöndru.
3) Lilja, f. 1980, unnusti hennar er Kjartan H. Óskarsson.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1961-1974 (1961 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -61-74

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1964-1965

Description of relationship

námsmey

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08527

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 21.5.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places