Halldór Jónsson (1894-1968) Galtarnesi í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Jónsson (1894-1968) Galtarnesi í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

  • Halldór Jónsson Galtarnesi í Víðidal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.5.1894 - 11.9.1968

Saga

Halldór Jónsson 6. maí 1894 - 11. sept. 1968. Var í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Trésmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Galtarnes; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Trésmiður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Ólafur Ólafsson 29. júlí 1865 - 16. des. 1941. Bóndi á Másstöðum, síðar á Mýrarlóni í Kræklingahlíð, Eyj. Bóndi á Másstöðum í Vatnsdal 1885. Húsmaður á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú í Samkomugerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1901. Bóndi á Mýrarlóni, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920 þá skilinn að lögum. Bóndi á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930 og kona hans; Guðrún Ólafsdóttir 1856
Sambýliskona Jóns; Jónasína Sigríður Helgadóttir 15. ágúst 1882 - 4. apríl 1950. Húsfreyja á Mýrarlóni í Kræklingahlíð. Húsfreyja á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Síðar bús. í Reykjavík.
Alsystir Halldórs;
1) Ingibjörg Ósk Jónsdóttir Ólafsson 7. sept. 1886 - 5. júní 1962. Rithöfundur og starfaði að velferðarmálum. Var í Reykjavík 1910. Aðalframkvæmdastjóri KFUK í Kaupmannahöfn og síðar á Norðurlöndunum. Síðar bús. í London og loks í Rottingdean í Sussex, Englandi. Ógift og barnlaus. Hlaut íslensku fálkaorðuna fyrir störf sín.
Systkini samfeðra;
2) Agnar Ásbjörn Jónsson 13. feb. 1907 - 6. okt. 1974. Var á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Verkamaður á Sauðárkróki, síðar bústjóri á Seljalandsbúinu við Ísafjörð, síðar verkamaður á Ísafirði. Síðast bús. á Ísafirði.
3) Björn Jónsson 20. mars 1910 - 6. júlí 1983. Var á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Bóndi í Keldudal í Hegranesi, Skag., síðar verkamaður á Akureyri.
4) Sigríður Breiðfjörð Jónsdóttir 21. maí 1914 - 21. jan. 2000. Var á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930.
5) Soffía Jónsdóttir 20. okt. 1915 - 17. okt. 1994. Vinnukona á Björk, Kaupangssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Þorsteinn Marinó Jónsson 26. jan. 1917 - 28. apríl 2011. Hestamaður á Akureyri og fékkst við tamningu, þjálfun og sýningu kynbótahrossa. m1; Aldís Björnsdóttir f. 5. júlí 1934. M2; Sigríður Jóhannesdóttir f. 29. maí 1958.
7) Þóra Jóhanna Jónsdóttir 20. nóv. 1919 - 20. maí 1997. Var á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Hróarsdal og Utanverðunesi í Skagafirði. Síðar meðferðarfulltrúi í Reykjavík. F. 24. nóvember 1919 skv. kb.

Kona hans; Þorbjörg Jónsdóttir 4. jan. 1900 - 24. nóv. 1952. Var á Márstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Faðir hennar Jón Kr Jónsson.

Börn hans;
1) Elínborg Margrét Halldórsdóttir 31. maí 1920 - 16. júlí 1999. Húsfreyja og saumakona. Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Dótturbarn bónda á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. Var á Kambhóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Halldór Gíslason,
2) Hannes Halldórsson 2. ágúst 1921 - 23. des. 2012. Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Dótturbarn bónda á Másstöðum. Söðlasmiður í Reykjavík. Kona hans; Maria Steinþórsdóttir,
3) Guðrún Jónína Halldórsdóttir 28. feb. 1935 - 2. maí 2012. Kennari, forstöðukona og alþingismaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum og hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín, m.a. riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Másstaðir í Þingi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00504

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Galtanes í Víðidal / Galtarnes ((900))

Identifier of related entity

HAH00900

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Ólafsson (1865-1941) Másstöðum (29.7.1865 - 16.12.1941)

Identifier of related entity

HAH05676

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Ólafsson (1865-1941) Másstöðum

er foreldri

Halldór Jónsson (1894-1968) Galtarnesi í Víðidal

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Margrét Halldórsdóttir (1920-1999) (31.5.1920 - 16.7.1999)

Identifier of related entity

HAH01196

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Margrét Halldórsdóttir (1920-1999)

er barn

Halldór Jónsson (1894-1968) Galtarnesi í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Jónsdóttir (1900-1952) frá Másstöðum (4.1.1900 -24.11.1952)

Identifier of related entity

HAH06505

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Jónsdóttir (1900-1952) frá Másstöðum

er maki

Halldór Jónsson (1894-1968) Galtarnesi í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04670

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.12.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir