Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.10.1865 - 19.12.1911

History

Hallgrímur Sigurðsson 26.10.1865 - 19.12.1911. Bóndi á Þröm í Langholti, Skag. Varð úti. Niðursetningu Flatartungu 1870. Smali Lóni 1880. Vinnumaður Hofsstaðaseli 1890. Húsmaður Sólheimum 1910.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurður Sigurðsson 16. sept. 1829 - 19. mars 1879. Bóndi í Hring og Vaglagerði í Blönduhlíð, Skag. Tökubarn á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1835 og kona hans 7.7.1861; Ingibjörg Hallgrímsdóttir 23. maí 1838 - 27. feb. 1918. Var á Einarsstöðum, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1845. Húskona í Vöglum, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Húsfreyja í Vaglagerði í Blönduhlíð.

Systkini;
1) Jónas Sigurðsson 5.10.1860 - 3.12.1860.
2) Þórey Guðrún Sigurðardóttir 9. okt. 1862 - 9. okt. 1948. Ógift vinnukona á Hofsstöðum í Hofstaðabyggð 1884. Vinnukona á Nunnuhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja í Finnsstaðanesi, á Spákonufelli og Hofi á Skagaströnd og Bergsstöðum í Hallárdal. Bjó síðast í Reykjavík. Maður hennar 1893; Jónas Gíslason 9.9.1869 - 4.9.1963. Bóndi í Finnsstaðanesi, á Spákonufelli og Hofi á Skagaströnd og Bergsstöðum í Hallárdal. Flutti síðast til Reykjavíkur.
3) Solveig Sigurðardóttir 6.7.1868 - 27.12.1948. Vinnukona í Flatatungu á Kjálka, Skag. Ógift og barnlaus.
4) Guðrún Sigurðardóttir 17. jan. 1870 - 16. júlí 1878.
5) Sesselja Sigurðardóttir 24. nóv. 1872 - 25. feb. 1945. Vinnukona á Úlfsstöðum í Blönduhlíð, Skag. Húsfreyja í Flatatungu á Kjálka, Skag. Maður hennar 14.7.1901; Einar Jónsson 2.6.1863 - 12.1.1950. Bóndi í Flötutungu, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Hrauni í Öxnadal, Eyj. 1888-95 og í Flatatungu á Kjálka, Skag.
6) Stefanía Sigurðardóttir 27. maí 1877 - 30. júlí 1965. Var á Merkigili, Ábæjarsókn, Skag. 1880. Vinnukona í Flatatungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Víkurkoti, síðar á Sauðárkróki. Maður hennar; Jónas Steindór Kristjánsson 2.3.1880 - 9.8.1964. Bóndi í Víkurkoti, síðar verkamaður á Sauðárkróki. Vinnumaður í Flatatungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1901.
Barnsmóðir 17.9.1886; Hólmfríður Eldjárnsdóttir 20.9.1849 - 31.10.1907. Vinnukona í Hofsstaðaseli í Viðvíkursveit 1886. Í húsmennsku þar 1893. Húsfreyja í Teigi í Óslandshlíð, Skag.
Kona hans; Ingiríður Hannesdóttir 1.9.1871 - janúar 1952, fædd í Hofsstaðasókn, saumakona Sólheimum Skagafirði 1910. Húsfreyja á Þröm á Langholti, Skag. Ráðskona í Ytra-Vallholti í Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Síðast talin til heimilis á Siglufirði.

Sonur hans og Hólmfríðar;
1) Jóhannes Hallgrímsson 17. sept. 1886 - 16. des. 1975. Bóndi á Botnastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Bóndi á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Fósturforeldrar hans; Sigurður Sigurðsson Klénsmiður Sauðárkróki og Sigurbjörg Jónsdóttir. Kona hans 22.5.1914; Ingibjörg Valgerður Hallgrímsdóttir 17.12.1893 - 8.10.1993. Húsfreyja á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurlaug Sigurðardóttir (1875-1960) Árbakka (16.12.1875 - 29.3.1960)

Identifier of related entity

HAH09081

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Sigurðardóttir (1875-1960) Árbakka

is the sibling of

Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti

Dates of relationship

16.12.1875

Description of relationship

Related entity

Ingiríður Hannesdóttir (1871-1922) Þröm í Langholti (1.9.1871 - 1.1952)

Identifier of related entity

HAH09394

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingiríður Hannesdóttir (1871-1922) Þröm í Langholti

is the spouse of

Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum (23.5.1916 - 16.10.2000)

Identifier of related entity

HAH01742

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum

is the grandchild of

Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti

Dates of relationship

23.5.1916

Description of relationship

sonardóttir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04753

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.3.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 20.3.2021
Íslendingabók
ÆAHún bls 688
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3XG-HK1

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places