Ingunn Jónsdóttir (1817-1897) Stórólfshvoli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingunn Jónsdóttir (1817-1897) Stórólfshvoli

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.3.1817 - 4.4.1897

History

Ingunn Jónsdóttir 12. mars 1817 - 4. apríl 1897. Var á Melum, Staðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. Var þar 1860. Var á Stórólfshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1890.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jón Jónsson 11.11.1787 - 12.7.1860. Var á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1801. „Skólagenginn“, segir Espólín. Kammerráð á Melum. Sýslumaður í Strandasýslu og kona hans 2.12.1813; Ingunn Gunnlaugsdóttir 1775 - 10.11.1859. Finnst ekki í manntali 1801. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, Srand.
Bm Jóns 25.12.1824; Sigríður Sigurðardóttir 27. jan. 1786 - 21. sept. 1864. Vinnukona á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1801. Húsfreyja á Fossi, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1845. Móðir sögð Guðný Eyjólfsdóttir í skírnarskrá en þar er eflaust um misritun að ræða.

Alsystir;
1) Guðlaug Jónsdóttir 19.9.1814 - 9.2.1887. Húsfreyja í Kollafjarðarnesi og á Þingeyrum. Maður hennar 26.6.1838; Ásgeir Einarsson 23.7.1809 - 15.11.1885. Alþingismaður Strandamanna og Húnvetninga, bjó í Kollafjarðarnesi og víðar. Var á Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1835.
Bróðir samfeðra
2) Jón Jónsson 25.12.1824 - 3.6.1900. Hreppstjóri og bóndi á Melum í Hrútafirði. Bóndi á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Sagður fóstursonur sýslumanns í mt 1835. Kona hans 27.9.1848; Sigurlaug Jónsdóttir 24.7.1826 - 16.2.1909. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Melum. Er hjá syni sínum á Melum í Staðarsókn, Strand. 1901.

Maður hennar 26.6.1838; Runólfur Magnús Björnsson Ólsen 30. des. 1810 - 13. maí 1860. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Kontóristi og stúdent á Friðriksgáfu, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Umboðsmaður Þingeyraklausturs og alþingismaður á Þingeyrum. Nefndur Runólfur Magnús Olsen í Strand.

Börn;
1) Jón Runólfsson 19.12.1838 - 21.3.1840
2) Bjarni Runólfsson Ólsen 21.12.1839 - 26.12.1839
3) Guðrún Runólfsdóttir Olsen 2. feb. 1841 - 7. feb. 1841.
4) Guðrún Ingunn Runólfsdóttir Ólsen 5.3.1842 - 26. júlí 1850. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845.
5) Anna Margrét Runólfsdóttir Ólsen 10.1.1844 - 13.8.1850. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845.
6) Ingunn Guðlaug Magnúsdóttir 14.2.1845 - 10. sept. 1872. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. [Sögð heita Sigrún Guðlaug í mt 1855]. Maður hennar 28.11.1862; Jón Ásgeirsson 16.3.1839 - 26.7.1898. Var í Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1845. Síðar bóndi á Þingeyrum í Sveinstaðahr. A.-Hún. Ekkill á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
7) Jón Runólfsson Ólsen 21.7.1846 - 17. ágúst 1850
8) Elín Sigríður Magnúsdóttir Olsen 11. júní 1848 - 17. jan. 1869. Var á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Maður hennar 12.7.1867; Eggert Ólafur Gunnarsson 23. júlí 1840 - m 1885. Var í Laufási, Laufássókn, S-Þing. 1845. Bóndi á Espihóli og á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði. Umboðsmaður á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870.
9) Björn Olsen Magnússon 14. júlí 1850 - 16. jan. 1919. Prófessor og fyrsti rektor Háskóla Íslands, var í Reykjavík 1910.
10) Guðrún Anna Runólfsdóttir Ólsen 9.4.1853 -
11) Björg Margrét Runólfsdóttir 2. júní 1857 - 20. feb. 1922. Var á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Stórólfshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Ásgeirsson (1839-1898) Þingeyrum (16.3.1839 - 26.7.1898)

Identifier of related entity

HAH05509

Category of relationship

family

Dates of relationship

28.11.1862

Description of relationship

tengdasonur, kona hans var Ingunn Guðlaug Magnúsdóttir

Related entity

Melar í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Margrét Magnúsdóttir Ólsen (1857-1922) Stórólfshvoli Rang. (2.6.1857 - 20.2.1922)

Identifier of related entity

HAH02743

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Magnúsdóttir Ólsen (1857-1922) Stórólfshvoli Rang.

is the child of

Ingunn Jónsdóttir (1817-1897) Stórólfshvoli

Dates of relationship

2.6.1857

Description of relationship

Related entity

Björn Magnússon Olsen (1850-1919) fyrsti rektor HÍ (14.7.1850 - 16.1.1919)

Identifier of related entity

HAH02876

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Magnússon Olsen (1850-1919) fyrsti rektor HÍ

is the child of

Ingunn Jónsdóttir (1817-1897) Stórólfshvoli

Dates of relationship

14.7.1850

Description of relationship

Related entity

Jón Jónsson (1824-1900) Melum í Hrútafirði. (25.12.1824 - 3.6.1900)

Identifier of related entity

HAH05605

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1824-1900) Melum í Hrútafirði.

is the sibling of

Ingunn Jónsdóttir (1817-1897) Stórólfshvoli

Dates of relationship

25.12.1824

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Þingeyrar ((1000))

Identifier of related entity

HAH00274

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þingeyrar

is controlled by

Ingunn Jónsdóttir (1817-1897) Stórólfshvoli

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1860

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03588

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 23.4.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 23.4.2023
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places