Kjötpottur landsins skopteikning 1911

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Kjötpottur landsins skopteikning 1911

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1911

History

Árið 1911 létu fjandmenn Björns teikna skopmynd af honum og hans félögum og var myndinni dreift um allt land. Enginn var skráður fyrir myndinni en hún hefur fengið heitið „Kjötpottur landsins“ enda stendur það á henni miðri.

Myndin er mjög ítarleg og augljóslega mikið lagt í hana. Víða er myndmál og ýmsar tölur sem hægt er að rýna í og túlka. Við kjötpott landsins stendur ráðherrann Björn í líki skepnu og ofan í hann hella landsmenn sínum sköttum. Úr pottinum útdeilir Björn gæðunum til vina sinna sem einnig eru í dýrslíki. Má þarna sjá þingmennina Bjarna Jónsson frá Vogi sem gölt og Björn Kristjánsson sem hrút. Einnig skáldið Einar Hjörleifsson Kvaran sem kött. Fjöldi annarra skepna og tákna eru á myndinni og fyrirtaks gáta til að spreyta sig á.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Stjórnmál í dag eru jól og páskar miðað við þá orrahríð sem geisaði á árum áður. Í valdatíð Björns Jónssonar, Íslandsráðherra frá 1909 til 1911, var heiftin gríðarleg. Björn var umdeildur og eignaðist marga fjandmenn vegna ýmissa mála, þar á meðal rannsóknar á Landsbankanum og áfengisbannsins.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Björn Jónsson (1846-1912) Ráðherra (8.10.1846 - 24.11.1912)

Identifier of related entity

HAH02844

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Related entity

Bjarni Jónsson (1863-1926) frá Vogi (13.10.1863 - 18.7.1926)

Identifier of related entity

HAH02690

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Related entity

Björn Kristjánsson (1858-1939) kaupmaður og alþm

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Related entity

Einar Kvaran (1859-1938) rithöfundur Reykjavík (6.12.1859 - 21.5.1938)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places