Sigurlaug Helgadóttir (1916-2009) Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurlaug Helgadóttir (1916-2009) Skagaströnd

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Lauga

Description area

Dates of existence

24.3.1916 - 21.10.2009

History

Sigurlaug Helgadóttir fæddist á Háreksstöðum í Norðurárdal 24. mars 1916. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. október sl.
Útför Sigurlaugar fer fram frá Kópavogskirkju í dag, 5. nóvember, klukkan 15.

Places

Háreksstaðir í Norðurárdal í Borgarfirði nú í eyði: Skagaströnd:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Sigurlaugar voru Helgi Þórðarson, f. 3. febrúar 1877, d. 11. desember 1951, og seinni kona hans, Ingibjörg Skarphéðinsdóttir húsmóðir, f. 1. júlí 1890, d. 11. mars 1965. Systkini Sigurlaugar; Rögnvaldur Ingvar, f. 17. júní 1911, d. 14. janúar 1990, Sigurþór, f. 19. febrúar 1913, d. 4. apríl 1995, Laufey, f. 6. ágúst 1914, d. 4. janúar 1983, Óskar, f. 14. september 1917, d. 2. júní 1993, Sigríður, f. 11. ágúst 1921, Gunnar, f. 23. september 1924, d. 19. október 2007,
hálfsystir Sigurlaugar, samfeðra, Lára Kristín Helgadóttir Golden, f. 12. júlí 1902, d. 13. ágúst 1985.
Sigurlaug giftist 19. október 1934 Gunnari Hermanni Grímssyni frá Húsavík í Steingrímsfirði, f. 9. febrúar 1907, d. 11. september 2003. Foreldrar hans voru Grímur Stefánsson bóndi, f. 25. desember 1865, d. 27. maí 1924, og Ragnheiður Kristín Jónsdóttir, f. 17. maí 1867, d. 4. júlí 1935. Systkini Gunnars voru Jón, f. 2. september 1896, d. 2. október 1984, og Stefanía, f. 7. september 1899, d. 17. janúar 1993.
Kjörsonur Sigurlaugar og Gunnars er
1) Gunnar Gauti Gunnarsson, f. 6. janúar 1952, sambýliskona Edda Soffía Karlsdóttir, f. 15. október 1961. Börn hans eru Guðbjörg Lilja, f. 12. nóvember 1975, sonur hennar er Gauti Gunnarsson, f. 13. desember 2000, Sigurlaug Tanja, f. 10. júní 1978, sonur hennar er Daði Kárason, f. 23. ágúst 2001, Árni, f. 30. september 1986, sambýliskona Sigríður Eva Magnúsdóttir, f. 23. október 1984, sonur þeirra er Birkir Árni, f. 5. maí 2008, Sólveig, f. 26. júní 1996, og Margrét, f. 6. desember 1997.

General context

Relationships area

Related entity

Gunnar Grímsson (1907-2003) kaupfélagsstjóri Skagaströnd (9.2.1907 - 11.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01348

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Grímsson (1907-2003) kaupfélagsstjóri Skagaströnd

is the spouse of

Sigurlaug Helgadóttir (1916-2009) Skagaströnd

Dates of relationship

19.10.1934

Description of relationship

Sonur þeirra; 1) Gunnar Gauti 6. jan. 1952

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01974

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places