Þorlákshöfn í Ölfusi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Þorlákshöfn í Ölfusi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1937 -

History

Þorlákshöfn (áður Elliðahöfn) er bær í Sveitarfélaginu Ölfusi í Árnessýslu. Árið 2015 voru 1460 manns með skráða búsetu í bænum.

Í apríl 1937 keypti Kaupfélag Árnesinga með aðstoð Egils Thorarensens jörðina sem seinna var nefnd Þorlákshöfn af efnamönnum í Reykjavík. Þaðan voru síðan gerðir út nokkrir bátar til fiskveiða, áhugi komst með tíð og tíma á fyrir því að koma upp hafnaraðstöðu á þessu svæði. Til þess að það mætti gerast þurfti að selja land Þorlákshafnar til hins opinbera. Með rekstur á landinu fór Þorlákshafnarnefnd og komst það fljótlega á dagskrá hjá henni að stofna til útgerðarfélags.

Hagur Þorlákshafnar vænkaðist töluvert eftir að ákveðið var á fundi í Selfossbíói, þann 10. júní 1949 að stofna hlutafélagið Meitillinn h.f. með hlutafé frá sveitungum. Hafist var handa við útgerð á fimm vélbátum snemma næsta ár eftir að gengið hafði verið frá kaupum á þeim og 1951 voru 14 manns með skráða búsetu í Þorlákshöfn [1].

Í dag er leikskóli, grunnskóli, heilsugæslustöð, apótek, bakarí, matvöruverslun, banki, bensínstöð, bókasafn, vínbúð og fl. í bænum.
Kristján frá Djúpalæk samdi ljóð sem heitir Þorlákshöfn

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Álfhildur Steinbjörnsdóttir (1933-2014) Syðri-Völlum V-Hún. (11.4.1933 - 17.4.2014)

Identifier of related entity

HAH08142

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1963

Description of relationship

Húsfreyja Reykjabraut 19

Related entity

Helga Þorsteinsdóttir (1917-1994) Þorlákshöfn, frá Langholti, Hraungerðissókn (3.11.1917 - 10.2.1994)

Identifier of related entity

HAH07836

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Svanhildur Eysteinsdóttir (1921-1983) Þorlákshöfn (19.11.1921 - 7.12.1983)

Identifier of related entity

HAH07223

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum (25.8.1911 - 30.3.1988)

Identifier of related entity

HAH07222

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vörubílsstjóri þar

Related entity

Guðrún Georgsdóttir (1949-2007) Þorlákshöfn (25.10.1949 - 20.6.2007)

Identifier of related entity

HAH07221

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmóðir þar

Related entity

Þorlákskirkja í Þorlákshöfn (28.7.1985 -)

Identifier of related entity

HAH00846

Category of relationship

associative

Type of relationship

Þorlákskirkja í Þorlákshöfn

is the associate of

Þorlákshöfn í Ölfusi

Dates of relationship

28.7.1985

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00847

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 5.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places