Vatnsnesfjall á Vatnsnesi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Vatnsnesfjall á Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

874 -

History

Vatnsnes er hálendur skagi milli Miðfjarðar og Húnafjarðar. Þar er lítið láglendi nema á vesturhlutanum.

Hálendi Vatnsness nefnist einu nafni Vatnsnesfjall, en það er nokkuð skorið dölum og eru þeirra stærstir Katadalur og Þorgrímsstaðadalur.

Hæsti hnjúkur Vatnsnesfjalls er Þrælsfell, 895 m y.s. Þaðan er víðsýnt til allra átta, en sjá má í sjö sýslur í góðu skyggni. Hringvegur um Vatnsnes er 90 km langur. Meðal áhugaverðra eða sögufrægra staða við Vatnsneshringinn má til dæmis nefna Hamarsrétt, Illugastaði, Tjörn, Hvítserk og Borgarvirki. Á Vatnsnesi er mikið um sel og gott aðgengi fyrir ferðamenn að skoða seli í Hindisvík og að Ósum.

Í selatalningu í lok ágúst 2007 við Vatnsnes sáust 727 selir. Kauptúnið Hvammstangi stendur á vesturströnd Vatnsness.

Places

Katadalur; Þorgrímsstaðadalur; Þrælsfell [895 m y.s]

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Tómas Einarsson og Helgi Magnússon (ritstj.) (1989). Íslands handbókin. Örn og Örlygur.
Pétur Jónsson og Gudrun M. H. Kloes (áb.m.) (2004). Útivistarkort Húnaþings vestra. Ferðamálafélag Vestur-Húnavatnssýslu.
Fréttablaðið, bls. 12, 11. september 2007

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Vatnsnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00019

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kirkjuhvammskirkja á Vatnsnesi (1882 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1882

Description of relationship

Related entity

Þúfnalækur í landi Kirkjuhvamms á Vatnsnesi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00845

Category of relationship

associative

Type of relationship

Þúfnalækur í landi Kirkjuhvamms á Vatnsnesi

is the associate of

Vatnsnesfjall á Vatnsnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places