Item 1134 - Sjóflugvél á Blöndu (Þýsk D410]

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS HAH 0000/008-A-1134

Title

Sjóflugvél á Blöndu (Þýsk D410]

Date(s)

  • 1930-1935 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 ljósmynd, pappírskópía. Skannað í tiff.

Context area

Name of creator

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Flugfélag Íslands eignaðist 3 Junkers F13 á árunum 1928 til 1931. Ein af þeim er þessi vél.
Flugfélagið tók á leigu flugvélar frá Þýskalandi ásamt áhöfnum. Fyrsta flugvélin var af Junkers F.13 og bar einkennisstafina D-463. Fjórar Junkers vélar voru notaðar til farþegaflugs, póstflutninga og síldarleitar á Íslandi á árunum 1928 til 1931, þó aldrei nema tvær í einu, þrjár þeirra voru af gerðinni Junkers F.13 og ein af gerðinni Junkers W.33d. Vélarnar báru íslensk nöfn; Súlan, Veiðibjallan og Álftin. Árið 1930 fengu flugvélarnar íslenska einkennisstafi; ÍSLAND 1, ÍSLAND 2 og ÍSLAND 3. Árið 1929 komu fyrstu íslensku flugvirkjarnir til starfa hjá félaginu. Þeir voru Björn Olsen, Gunnar Jónasson og Jóhann Þorkelsson. Fyrsti íslenski atvinnuflugmaðurinn, Sigurður Jónsson, hóf störf hjá Flugfélagi Íslands árið 1930 og annar íslenskur flugmaður, Björn Eiríksson, kom til starfa árið eftir. Flugfélag Íslands hætti starfsemi árið 1931.

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

GPJ

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

GPJ 13.1.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area

Related people and organizations

Related genres

Related places