Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Parallel form(s) of name

  • Alma Alvilda Jóhannsdóttir Möller (1890-1959)
  • Alma Alvilda Anna Jóhannsdóttir Möller (1890-1959)
  • Alma Alvilda Anna Jóhannsdóttir Möller, Kornsá

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.5.1890 - 5.7.1959

History

Alma Alvilda Anna Möller f. 1. maí 1890 - 5. júlí 1959. Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal og í Keflavík.

Places

Möllershús Blönduósi: Kornsá:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru; Katrína Alvilda María Thomsen f. 10. júlí 1849 - 9. maí 1927. Kaupmannsfrú í Möllershúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi.
Foreldrar Katrínu voru Anna Margrét Knudsen f. 28. desember 1815 - 4. nóvember 1884 Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Húsfreyja á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Búandi á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Nefnd Anna Margrét Thomsen í 1860 og maður hennar 16.10.1840 William Thomsen f. 18. júní 1819 - 22. júní 1853. Kaupmaður á Vatnseyri við Patreksfjörð, Barð., var þar 1845.
Systkini Katarínu voru;
1) Pétur Christian Knudtzon 13. 4.1839 - 22. 4.1869 Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1845. Verslunarþjónn í Reykjavík, Gull. 1860. Verslunarstjóri í Reykjavík og síðar í Kaupmannahöfn.
2) Jes Nicolai Thomsen f. 7. nóvember 1840 - 30. janúar 1919 Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Verslunarþjónn í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Kom frá Dýrafirði að Godthaab, Vestmannaeyjum 1866. Verslunarstjóri í Godthaab, Vestmannaeyjum 1870. Bm1; Elín Steinmóðsdóttir f. 26. maí 1836 Var hjá móður sinni í Steinmóðshúsi, Vestmannaeyjasókn 1870. Vinnukona á Draumbæ, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1880. Bm2; Halldóra Samúelsdóttir f. 10. september 1844 Vesturhúsi, Vestmannaeyjum 1845. Var í Grímshjalli, Vestmannaeyjum 1870. Fór til Vesturheims 1870. M: Friðrik G. Hansen frá Danmörku. Kona hans Jóhanna Karólína Hansdóttir Thomsen 2. september 1835 - 25. febrúar 1920 Verslunarþjónsfrú í Garðinum, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1860. Nefnd Rassmusen í 1860. Húsfreyja í Godthaab, Vestmannaeyjum 1870. Húsfreyja í Godthaab, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1890. Skrifuð Christjánsdóttir í mt. 1890. Var í Reykjavík 1910.
3) Thomas Jarowsky Thomsen um 1842 - 24. júní 1877 Verslunarstjóri á Borðeyri og Blönduósi. Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Verslunarfulltrúi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fannst rekinn í Blöndu skammt frá Hrútey. Nefndur faðir Blönduós. Ókvæntur.
4) Laura Williamine Margarethe Thomsen 18. maí 1843 - 6. desember 1922Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Var á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Húsfreyja á Mýrum í Dýrafirði, síðar í Hjarðardal ytri í Önundarfirði og síðast í Reykjavík. Húsfreyja í Hjarðardal ytra, Holtssókn, Ís. 1890. Húsfreyja í Hjarðardal ytri, Holtssókn, V-Ís. 1901. Ekkja 1900. Maki1; Brynjúlfur Guðmundsson f. 4. júlí 1837 – 1869. Bóndi í Hjarðardal í Önundarfirði. Sagður hákarla- og þilskipaformaður á Mýrum í Dýrafirði, N-Ís. í Lögfr. M2; 1870 Arngrímur Jónsson Vídalín f. 21. júlí 1829 - 7. júlí 1900. Bóndi og skipstjóri í Hjarðardal ytri í Önundarfirði. Var á Reykjarfirði, Otradalssókn, Barð. 1835.
5) William Thomsen f. 24.2.1845 Kom frá Kaupmannahöfn að Godthaab, Vestmannaeyjum 1860. Búðardrengur í Godthaab, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1860. Var á Kornhól, Vestmannaeyjasókn 1870. Fór til Vesturheims 1873 frá Godthaab, Vestmannaeyjum.
6) Nikolína 6.3.1847
7) Susanna 1850
8) Lucinda Josepha Augusta Thomsen f. um 1851 - 21. janúar 1877 Var á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Var í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Lést af barnsförum. Maki; Jens Friðrik Hildebrandt 1844 - 8. september 1885Kaupmaður á Hólanesi á Skagaströnd. Verzlunarstjóri í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880.

Maður Alvildu 24.2.1872 og faðir Ölmu; Jóhann Georg Möller f.22. október 1848 - 11. nóvember 1903, Grafarósi, Hofsókn, Skag. 1860. Kaupmaður á Blönduósi.
Foreldrar hans voru; Christian Ludvich Möller f. 30. júní 1811 - 17. október 1881. Gestgjafi í Reykjavík. Kaupmaður í Reykjavík 1845 og kona hans 27.11.1841 Sigríður Magnúsdóttir Möller f. 29. júní 1822 - 22. apríl 1896 Reykjavík 1835. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Var á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.

Systkini hans
1) Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller f. 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918 Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. M1 20.8.1863, Jósef Gottfreð Björnsson Blöndal f. 10. maí 1839 - 29. desember 1880, Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsbóndi og verslunarmaður í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Verslunarstjóri í Grafarósi og á Akureyri, síðar veitingamaður í Reykjavík. Maki2 22.9.1885; Jean Valgard Claessen f. 9. október 1850 - 27. desember 1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen.
2) Helga Magnea Kristjánsdóttir f. 18. júní 1850 - 14. ágúst 1926. Prestfrú í Sauðanesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1901. Húsfreyja á Möðruvöllum í Hörgárdal frá 1911 til dánardags. Maður hennar 27.1.1873; Jón Þorsteinsson f. 22. apríl 1849 - 8. maí 1930. Með foreldrum á Hálsi og síðar stúdent og kandidat þar þar til 1874 er hann er vígður til Mývatnsþinga og situr þar á Skútustöðum 1874-1877. Prestur á Húsavík á Tjörnesi, Þing. 1877-1879 og á Lundarbrekku í Bárðardal, Þing. 1879-1898. Aðstoðarprestur á Sauðanesi á Langanesi 1898-1905. Prestur á Skeggjastöðum á Langanesströnd, Múl. 1906 og loks á Möðruvöllum í Hörgárdal, Eyj. 1906-1928.
3) Ole Peter Christian Möller f. 7. ágúst 1854 - 27. október 1917. Kaupmaður á Hólanesi, Blönduósi og Hjalteyri við Eyjafjörð. Bóndi í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Kona hans 19.9.1875; Ingibjörg Gísladóttir Möller f. 2. nóvember 1853 - 21. október 1942. Húsfreyja í Baldursheimi á Galmaströnd og Hjalteyri, Eyj. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Ekkja á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Var í Mýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.

1) Ólafur Norðfjörð Möller f. 20.1.1878 – 24.8.1910. Kaupmaður Blönduósi.
2) Lucinda Josefa Augusta Möller f. 19. apríl 1879 - 28. apríl 1927 Blönduósi 1890. Sýslumannsfrú í Sýslumannshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 20.8.1900; Gísli Ísleifsson f. 22. apríl 1868 - 9. september 1932. Skrifstofustjóri á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Sýslumaður á Blönduósi, síðar skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins.
3) Jóhann Georg Jóhannsson Möller f. 15. apríl 1883 - 18. desember 1926. Kaupmaður á Hvammstanga, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki. Kona hans; Þorbjörg Pálmadóttir Möller 24. júní 1884 - 29. maí 1944Matselja á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja á Sauðárkróki. Faðir hennar var Pálmi Þóroddsson (1862-1955) prestur Hofsósi og Felli í Sléttuhlíð.
4) William Thomas Möller f. 6. apríl 1885 - 17. apríl 1961. Póst- og símamálastjóri í Stykkishólmi. Kona hans; Kristín Elísabet Sveinsdóttir f. 2. ágúst 1879 - 4. janúar 1926. Húsfreyja og kennari í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
5) Christian Ludwig Möller f. 5. apríl 1887 - 11. ágúst 1946. Lögregluþjónn á Siglunesi, Siglufirði 1930. Lögregluþjónn á Akureyri og Siglufirði. Nefndur Kristján Lúðvig Jóhannsson Möller í 1930. Kona hans 12.11.1912; Jóna Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir f. 18. mars 1886 - 6. febrúar 1972. Húsfreyja á Siglufirði.
Maður Ölmu 10.7.1914 var Runólfur Björnsson f. 19. janúar 1887 - 7. ágúst 1963. Bóndi á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Kornsá í Vatnsdal.
Börn þeirra;
1) Álfhildur Runólfsdóttir f. 21. maí 1915 - 22. nóvember 1981 Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Matreiðslukona í Reykjavík og síðar á Bessastöðum. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Páll Einarsson f. 27. ágúst 1904 - 1. janúar 1958Rafvirki á Framnesvegi 64, Reykjavík 1930. Rafvirki og rafmagnseftirlitsmaður í Reykjavík. Þau skildu.
2) Birgir Runólfsson f. 2. janúar 1917 - 5. maí 1970. Bifreiðarstjóri á Siglufirði. Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. M1; Sigurveig Guðrún Úlfarsdóttir f. 26. febrúar 1910 - 11. maí 1995 Vinnukona í Garðastræti 47, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. F. 27.2.1910 skv. kb. Þau skildu. M2; Margrét Hjördís Pálsdóttir f. 5. mars 1919 - 9. júlí 1998 Var á Ölduhrygg, Vallasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Siglufirði, var þar 1948. Síðast bús. þar.
3) Jóhann Georg Runólfsson f. 2. febrúar 1920 - 11. janúar 1947. Bóndi á Kornsá, síðar bifreiðarstjóri í Keflavík. Kona hans; Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir f. 19. nóvember 1924 - 14. ágúst 1986 Keflavík 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Njarðvík.
4) Ingunn Runólfsdóttir f. 7. september 1921 - 22. maí 1990. Síðast bús. í Keflavík. Maður hennar; Kristján Oddsson f. 3. desember 1910 - 24. október 1995. Járnsmíðanemi á Vesturgötu 15, Reykjavík 1930. Vélsmiður, síðast bús. í Keflavík.
5) Ásgerður Runólfsdóttir f. 26. júlí 1924 - 15. janúar 1993. Síðast bús. í Keflavík. Maki; Aðalbjörn Halldórsson f. 8. ágúst 1926 - 3. maí 1983. Var á Hrauni við Kringlumýrarveg, Reykjavík 1930. Verkamaður. Síðast bús. í Keflavík. Þau skildu. Bf. Helgi Kristinn Sveinsson f. 3. júlí 1918 - 24. febrúar 1979. Var á Siglufirði 1930. Íþróttakennari á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði.
6) Ísleifur Runólfsson f. 24. apríl 1927 - 2. september 1998. Sjómaður, framkvæmdastjóri o.fl., síðast bús. í Reykjavík. Maki; Ólafía Sigríður Guðbergsdóttir f. 4. 12.1931 - 4. 6.2011.
7) Þormóður Runólfsson f. 9. október 1931 - 30. ágúst 1977. Bóndi á Kornsá, síðar sjómaður á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði. Maki; Gerða Pálsdóttir f.13. nóvember 1930. Nefnd Gerda Edith Jaeger Pálsdóttir í Reykjahl. Foreldrar: Poul Henrik og Adellheidi Vilhemia.
Kona Runólfs 6.6.1963; Sigríður Ólína Anna Lucinda Lárusdóttir f. 17. júlí 1908 - 6. október 1996. Var á Laufásvegi 10, Reykjavík 1930. Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kornsá. Barn þeirra:
8) Árdís Runólfsdóttir f. 21. maí 1947 - 23. júlí 1950.
9) Guðrún Árdís Runólfsdóttir f. 17. maí 1950, ógift verslunarkona Kópavogi.
Barn Runólfs með Kristínu Bjarnadóttur f. 1. október 1883 - 7. febrúar 1962. Verkakona í Templarasundi 5 , Reykjavík 1930. Rjómabústýra.
10) Hulda Runólfsdóttir f. 6. apríl 1915 - 30. júlí 2013 Var í Hlíð, Stórunúpssókn, Árn. 1930. Fósturfor: Páll Lýðsson og Ragnhildur Einarsdóttir. Kennari, leikkona og leikstjóri í Hafnarfirði. Maki; Sveinn Viggó Stefánsson f. 9. september 1913 - 15. ágúst 1987 Var í Hafnarfirði 1930. Skrifstofumaður og leikari í Hafnafirði. Síðast bús. í Hafnarfirði.

General context

Relationships area

Related entity

Elísabet Ragnheiður Lárusdóttir (1906-1996) Hvannatúni (26.3.1906 - 10.7.1996)

Identifier of related entity

HAH03267

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.6.1963

Description of relationship

Alma var fyrri kona Runólfs manns Sigríðar Ólínu systur Elísabetar.

Related entity

Björn Sigfússon (1849-1932) alþingismaður á Kornsá (22.6.1849 - 11.10.1932)

Identifier of related entity

HAH02884

Category of relationship

family

Dates of relationship

10.7.1914

Description of relationship

Alma var fyrrikona Runólfs sonar Björns

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli (2.7.1856 - 1.9.1928)

Identifier of related entity

HAH04258

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Bróðir Ölmu var; William Thomas Möller (1885-1961) maður Kristínar Elísabetar (1879-1926) dóttur Guðrúnar

Related entity

Guðrún Runólfsdóttir (1950) frá Kornsá (17.5.1950 -)

Identifier of related entity

HAH04234

Category of relationship

family

Dates of relationship

17.5.1950

Description of relationship

Alma var fyrri kona Runólfs föður Guðrúnar.

Related entity

Ingunn Jónsdóttir (1855-1947) Kornsá, frá Melum í Hrútafirði (30.7.1855 - 7.8.1947)

Identifier of related entity

HAH06527

Category of relationship

family

Dates of relationship

10.7.1914

Description of relationship

tengdadóttir, kona Runólfs

Related entity

Björn Sveinsson (1882-1962) Bókari og kaupmaður Stykkishólmi (20.8.1962 - 14.12.1962)

Identifier of related entity

HAH02901

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Alma var systir William Thomas Möller (1885-1961), kona hans var Kristín E Sveinsdóttir systir Björns:

Related entity

Gísli Ísleifsson (1868-1932) sýslumaður Blönduósi (22.4.1868 - 9.9.1932)

Identifier of related entity

HAH02144

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.8.1900

Description of relationship

Alma var systir Lucindu konu Gísla

Related entity

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi (25.9.1891 - 27.2.1977)

Identifier of related entity

HAH03471

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhann Georg bróðir Ölmu var maður Þorbjargar systur Hallfríðar.

Related entity

Árdís Runólfsdóttir (1947-1950) Kornsá (21.5.1947 - 23.7.1950)

Identifier of related entity

HAH03517

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Alma var fyrri kona Runólfs föður Árdísar.

Related entity

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1890

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6 (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00134

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1910

Related entity

Birgir Runólfsson (1917-1970) Siglufirði, frá Kornsá (2.1.1917 - 5.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02622

Category of relationship

family

Type of relationship

Birgir Runólfsson (1917-1970) Siglufirði, frá Kornsá

is the child of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

2.1.1917

Description of relationship

Related entity

Ásgerður Runólfsdóttir (1924-1993) Kornsá (26.7.1924 - 15.1.1993)

Identifier of related entity

HAH04426

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgerður Runólfsdóttir (1924-1993) Kornsá

is the child of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

26.7.1924

Description of relationship

Related entity

Álfhildur Runólfsdóttir (1915-1981) frá Kornsá (21.5.1915 - 22.11.1981)

Identifier of related entity

HAH03514

Category of relationship

family

Type of relationship

Álfhildur Runólfsdóttir (1915-1981) frá Kornsá

is the child of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

21.5.1915

Description of relationship

Related entity

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi (22.10.1848 - 11.11.1903)

Identifier of related entity

HAH04898

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi

is the parent of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

1.5.1890

Description of relationship

Related entity

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi (10.7.1849 - 9.5.1927)

Identifier of related entity

HAH05945

Category of relationship

family

Type of relationship

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi

is the parent of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

1.5.1890

Description of relationship

Related entity

Ólafur Norðfjörð Möller (1876-1910) Blönduósi (20.1.1878 - 24.8.1910)

Identifier of related entity

HAH09242

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Norðfjörð Möller (1876-1910) Blönduósi

is the sibling of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

1.5.1890

Description of relationship

Related entity

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi (5.4.1887 - 11.8.1946)

Identifier of related entity

HAH02989

Category of relationship

family

Type of relationship

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi

is the sibling of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

1.5.1880

Description of relationship

Related entity

Lucinda Jósefa Augusta Möller (1879-1927) sýslumannshúsinu (19.4.1879 - 28.4.1927)

Identifier of related entity

HAH06562

Category of relationship

family

Type of relationship

Lucinda Jósefa Augusta Möller (1879-1927) sýslumannshúsinu

is the sibling of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

1.5.1890

Description of relationship

Related entity

Runólfur Björnsson (1887-1963) Kornsá (19.1.1887 - 7.8.1963)

Identifier of related entity

HAH07436

Category of relationship

family

Type of relationship

Runólfur Björnsson (1887-1963) Kornsá

is the spouse of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

10.7.1914

Description of relationship

Related entity

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917) (22.6.1902 - 5.10.1917)

Identifier of related entity

HAH02287

Category of relationship

family

Type of relationship

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917)

is the cousin of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

22.1.1902

Description of relationship

Lucinda Josefa Augusta Möller f. 19. apríl 1879 - 28. apríl 1927 móðir Alvildu var systir Ölmu

Related entity

Anna Lucinda Möller (1892-1908) Hjalteyri (30.1.1892 - 11.2.1908)

Identifier of related entity

HAH02382

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Lucinda Möller (1892-1908) Hjalteyri

is the cousin of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

30.1.1892

Description of relationship

Ole faðir Önnu og Jóhann faðir Ölmu voru bræður

Related entity

Björn Gíslason (1852) Winnipeg, Neðri-Mýrum (10.6.1852 -)

Identifier of related entity

HAH02773

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Gíslason (1852) Winnipeg, Neðri-Mýrum

is the cousin of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

19.9.1875

Description of relationship

Ingibjörg systir Björns Benedikts var gift Ole Möller (1854-1917) bróður Ölmu

Related entity

Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði (17.1.1896 - 25.3.1991)

Identifier of related entity

HAH04399

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði

is the cousin of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

Description of relationship

Móðir Guðrúnar var Sigurlaug (1855-1948), faðir hennar Friðrik Hillebrandt kaupmaður, fyrri kona hans var Lucinda Josepha Augusta Thomsen (1851-1977) systir Katarínu móður Ölmu

Related entity

Ásta Sveinsdóttir (1895-1973) gítarkennari Reykjavík (14.8.1895 - 21.2.1973)

Identifier of related entity

HAH03679

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Sveinsdóttir (1895-1973) gítarkennari Reykjavík

is the cousin of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

Description of relationship

Alma var systir William Thomas Möller (1885-1961), kona hans var Kristín E Sveinsdóttir systir Ástu:

Related entity

Ísleifur Gíslason (1906-1921) (1.6.1906 - 24.8.1921)

Identifier of related entity

HAH01615

Category of relationship

family

Type of relationship

Ísleifur Gíslason (1906-1921)

is the cousin of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

1.6.1906

Description of relationship

Lucinda Josefa Augusta Möller f. 19. apríl 1879 - 28. apríl 1927 móðir Ísleifs var systir Ölmu

Related entity

Árni Knudsen (1867-1891) frá Ytri-Ey (23.8.1869 - 13.6.1981)

Identifier of related entity

HAH03534

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Knudsen (1867-1891) frá Ytri-Ey

is the cousin of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

1890

Description of relationship

Alvilda móðir Ölmu var systurdóttir Jens föður Árna

Related entity

Björn Jónsson (1846-1912) Ráðherra (8.10.1846 - 24.11.1912)

Identifier of related entity

HAH02844

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1846-1912) Ráðherra

is the cousin of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

Description of relationship

Alma var systir Thomasar Möller (1885-1961), en kona hans var; Kristín Elísabet Sveinsdóttir (1879-1926) dóttir Sveins Jónssonar (1847-1909) bróður Sveins

Related entity

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík (31.5.1885 - 15.9.1972)

Identifier of related entity

HAH02741

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík

is the cousin of

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

Description of relationship

Þorbjörg systir Bjargar var gift Jóhanni Georg (1833-1926) bróður Ölmu

Related entity

Kornsá í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00051

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kornsá í Vatnsdal

is controlled by

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

Dates of relationship

1915

Description of relationship

1915-1959

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02285

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

® GPJ ættfræði.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places