Andrés Jónsson (1857-1940) Skarði á Vatnsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Andrés Jónsson (1857-1940) Skarði á Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.9.1857 - 23.3.1940

History

Andrés Jónsson f. 3. september 1857 - 23. mars 1940, Syðri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Bóndi í Kothvammi. Bóndi í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Var í Bjarmalandi, Grindavíkursókn, Gull. 1930.

Places

Syðri-Reykir Melstaðasókn 1860: Syðri-Kárastaðir, 1870. Bóndi í Kothvammi. Bóndi í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Var í Bjarmalandi, Grindavíkursókn, Gull. 1930.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ingibjörg Gísladóttir f. 28. júlí 1823 Litla-Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Syðri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860 bf hennar Jón Jónsson f. 1826 Leirársókn - 25. september 1900, vinnuhjú á Langárfossi, Álftanessókn, Mýr. 1845. Vinnumaður á Ánabrekku, Borgarsókn, Mýr. 1850. Vinnumaður í Borg, Borgarsókn, Mýr. 1860. Kom 1861 frá Borg á Mýrum að Stað í Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. Bóndi í Fornahvammi, Hvammssókn, Mýr. 1870. Syðri-Reykjum 1860. For: Ókunnir.

Kona hans 16.11.1896; Hólmfríður Björnsdóttir f. 20. ágúst 1858 - 8. apríl 1918. Húsfreyja á Skarði á Vatnsnesi 1901.
Foreldrar hennar; Hólmfríður Sigurðardóttir f. 2. september 1829 - 8. október 1871. Húsfreyja í Harrastaðakoti á Skagaströnd. Seinni kona Björns Guðmundssonar f. 12. nóvember 1823 - 12. október 1912. Bóndi í Harrastaðakoti á Skagaströnd.

Börn þeirra;
1) Ágústa Ósk Andrésdóttir f. 8. mars 1886 - 11. febrúar 1951. Húsfreyja á Laugavegi 26, Reykjavík 1930. Var í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Ingunn Margrét Andrésdóttir f. 24. ágúst 1888 - 27. maí 1970. Húsfreyja í Bjarmalandi, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Var í Klöpp í Grindavík 1920, síðast bús. í Grindavík.
3) Teitur Andrés Andrésson f. 11. mars 1891 - 7. maí 1944, Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Útgerðarmaður á Hvammstanga 1930.
4) Ingibjörg Sigríður Andrésdóttir f. 25. júlí 1893 - 15. september 1955. Húsfreyja á Bárugötu 22, Reykjavík 1930. Var í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Hvammstanga.
5) Kristín Guðrún Andrésdóttir f. 6. mars 1895 - 12. janúar 1931, Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Nefnd Kristín Margrét í kirkjubók.
6) Björn Búi Andrésson f. 22. febrúar 1897, Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
7) Jóhannes Hafsteinn Andrésson f. 6. janúar 1901 - 21. október 1977. Útgerðarmaður á Hvammstanga 1930. Var í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Síðast bús. í Grindavík.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1854-1946) Mánaskál og Hofi (24.4.1854 - 28.8.1946)

Identifier of related entity

HAH04257

Category of relationship

family

Dates of relationship

16.11.1896

Description of relationship

Hólmfríður kona Andrésar var systir Guðrúnar

Related entity

Syðri-Reykir í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

3.9.1857

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Hólmfríður Björnsdóttir (1858-1918) Skarði á Vatnsnesi (20.8.1858 - 8.4.1918)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Björnsdóttir (1858-1918) Skarði á Vatnsnesi

is the spouse of

Andrés Jónsson (1857-1940) Skarði á Vatnsnesi

Dates of relationship

16.11.1896

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ágústa Ósk Andrésdóttir f. 8. mars 1886 - 11. febrúar 1951. Húsfreyja á Laugavegi 26, Reykjavík 1930. 2) Ingunn Margrét Andrésdóttir f. 24. ágúst 1888 - 27. maí 1970. Húsfreyja í Bjarmalandi, Grindavíkursókn, Gull. 1930. 3) Teitur Andrés Andrésson f. 11. mars 1891 - 7. maí 1944. Útgerðarmaður á Hvammstanga 1930. 4) Ingibjörg Sigríður Andrésdóttir f. 25. júlí 1893 - 15. september 1955. Húsfreyja á Bárugötu 22, Reykjavík 1930. 5) Kristín Guðrún Andrésdóttir f. 6. mars 1895 - 12. janúar 1931, Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Nefnd Kristín Margrét í kirkjubók. 6) Björn Búi Andrésson f. 22. febrúar 1897, Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. 7) Jóhannes Hafsteinn Andrésson f. 6. janúar 1901 - 21. október 1977. Útgerðarmaður á Hvammstanga 1930.

Related entity

Ánastaðir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ánastaðir á Vatnsnesi

is controlled by

Andrés Jónsson (1857-1940) Skarði á Vatnsnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skarð á Vatnsnesi ((1900-1972))

Identifier of related entity

HAH00463

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skarð á Vatnsnesi

is controlled by

Andrés Jónsson (1857-1940) Skarði á Vatnsnesi

Dates of relationship

um1901

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02298

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places