Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.2.1851 - 1.10.1924

Saga

Anna Árnadóttir f. 6. febrúar 1851 - 1. október 1924. Húsfreyja í Köldukinn á Ásum, A-Hún.

Staðir

Kaldakinn:

Réttindi

Húsfreyja:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru; Helga Ólafsdóttir f. 28. febrúar 1808 - 7. ágúst 1880 Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1816. Vinnuhjú í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Niðurseta á Auðúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og bf hennar Árni „hvítkollur“ Jónsson f. 25. júlí 1795 - 29. júlí 1862, sennilega sá sem var fósturpiltur í Syðri-Mjóadal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Mörk. Hafði einnig viðurnefnið „stutti“. Fyrri kona hans 12.10.1829 var Ketilríður Ketilsdóttir f. 1794 - 14. september 1857 Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Mörk. Seinni kona Árna 15.10.1860; Guðrún Magnúsdóttir f. 19.11.1829 vinnuhjú á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Ógift vinnukona á Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. 1848. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húskona í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880.

Systkini Önnu samfeðra
1) Ragnheiður Árnadóttir f. 20. febrúar 1825 - 20. desember 1865 vinnuhjú á Björnólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Mörk. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Maður hennar 21.7.1847 Benjamin Guðmundsson f. 13. júlí 1819 - 11. febrúar 1889 léttadrengur á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Úlfagili, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Skeggsstöðum í Svartárdal. Bóndi á Mörk. Vinnumaður á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunarstöðum í Víðidal 1882 og húsmaður í Hrísakoti 1885.
Móðir Ragnheiðar var Ketilríður. Dóttir þeirra var Ingibjörg kona Odds Björnssonar prentara.
2) Friðgeir Árnason f. 16. október 1828 - 4. apríl 1872 Var í Stóra Mörk, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsbóndi í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Áshildarholti í Borgarsveit, Skag. Kona hans; Hólmfríður Jónsdóttir 9. nóvember 1822 - 18. mars 1883. Húsfreyja í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Síðar húsfreyja í Móbergsseli.
Móðir hans var Þuríður Guðmundsdóttir f. 6. janúar 1799 Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1801. Vinnukona á Tungubakka.
Maður hennar 3.10.1882 Kristófer jónsson f. 24.1.1857 – 8.2.1942.
Börn þeirra:
1) Margrét Kristófersdóttir f. 12. mars 1884 - 19. mars 1950. Saumakona á Blönduósi 1930.
2) Kristófer Kristófersson f. 6.6.1885 - 7.7.1964 kennari, kona hans 9.1.1913, Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir, Kristófershúsi 1922
3) Jón Kristófersson f. 28.4.1888 - 21.2.1963, kennari og kaupmaður Jónasarhúsi Blönduósi 1918-1937, kona hans Jakobína Stefanía Ágeirsdóttir f. 12.5.1891, frá Ósi á Ströndum
4) Kristján Kristófersson f. 8.4.1890 - 30.3.1973 bóndi Köldukinn, kona hans 19.8.1916 Guðrún Sigríður Espólín Jónsdóttir f. 1. desember 1890 - 10. apríl 1988Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar.
5) Árni Björn Kristófersson f. 29.11.1892 - 11.10.1982. Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún., bóndi þar 1930, síðar í Hólanesi á Skagaströnd. Bóndi í Árnesi á Skagaströnd. móðir hans Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir (1871-1924) kona Filippusar í Filippusarhúsi (Baldurshaga) 1916-1917 og Jaðri 1920. Kona hans 25.7.1915 Guðrún Sigurlína Teitsdóttir f. 26. október 1889 - 17. júní 1978. Húsfreyja í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Höfðahreppi.
6) Hjálmfríður Anna Kristófersdóttir f. 26.6.1901 - 26.11.1981, maður hennar 24.5.1926; Páll Geirmundsson f. 19.10.1895 - 28.1.1975 Mosfelli á Blönduósi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum (21.7.1844 -1941)

Identifier of related entity

HAH02733

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1882 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn (1.12.1890 - 10.4.1988)

Identifier of related entity

HAH01329

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi (10.9.1875 - 4.11.1955)

Identifier of related entity

HAH03412

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi (29.11.1892 - 11.10.1982)

Identifier of related entity

HAH03535

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1860-1948) Selkirk, en síðar í Blaine, Hnjúki 1888. (25.8.1860 - 29.8.1948)

Identifier of related entity

HAH06581

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli (26.7.1901 - 26.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05000

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli

er barn

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn (8.4.1890 - 30.3.1973)

Identifier of related entity

HAH04999

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn

er barn

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi (6.6.1885 - 5.7.1964)

Identifier of related entity

HAH04927

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi

er barn

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn (24.1.1857 - 8.2.1942)

Identifier of related entity

HAH06550

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn

er maki

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Pálmason (1919-2010) (17.12.1919 - 11.9.2010)

Identifier of related entity

HAH01101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Pálmason (1919-2010)

er barnabarn

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi (26.7.1929 - 28.12.2001)

Identifier of related entity

HAH01441

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

er barnabarn

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi (20.4.1918 - 7.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01600

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

er barnabarn

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd (28.12.1917 - 14.2.2007)

Identifier of related entity

HAH01458

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

er barnabarn

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02307

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir