Anna Sigurðardóttir (1872-1905) Kringlu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Sigurðardóttir (1872-1905) Kringlu

Parallel form(s) of name

  • Anna Guðbjörg Sigurðardóttir (1872-1905) Kringlu

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.2.1872 - 20.11.1905

History

Vinnukona í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kringlu. Fyrri kona Guðmundar.

Places

Reykjavík; Kringla

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Foreldrar hennar; Sigurður Guðmundsson 21. ágúst 1829 - 4. júlí 1919. Bóndi í Holtakoti í Biskupstungum, bóndi þar 1860. Síðar bóndi í Gröf og Úlfarsfelli í Mosfellssveit. Var í Reykjavík 1910 og kona hans 1851; Guðrún Þorláksdóttir 4. maí 1830 - 23. feb. 1925. Húsfreyja í Holtakoti í Biskupstungum, húsfreyja þar 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Systkini hennar;
1) Þorlákur Sigurðsson 27. jan. 1854 - 27. júní 1921. Bóndi á Korpúlfsstöðum. Sonur hans Ottó Nóvember, 1. forseti ASÍ, hans sonur Hendrik Ottósson rithöfundur og útvarpsmaður.
2) Sigmundur Sigurðsson 6. okt. 1855 - 27. jan. 1941. Verkamaður á Seyðisfirði.
3) Eiríkur Siguvbrðsson 1857
4) Kristinn Helgi Sigurðsson 29. apríl 1861 - 18. apríl 1947 . Bóndi í Kópavogi, síðar í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
5) Guðrún Eybjörg Sigurðardóttir 12. jan. 1863. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 10, Reykjavík 1930. Dóttursonur: Björn Steindórsson.
6) Sigurjón Sigurðsson 30. júní 1869 - 3. júlí 1949. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður í Vonarstræti 8, Reykjavík 1930. Byggingameistari í Reykjavík.
7) Guðrún Sigurðardóttir 19. nóv. 1871 - 28. apríl 1945
8) Flosi Sigurðsson 24. júní 1874 - 28. júlí 1952. Trésmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður á Lækjargötu 12 a, Reykjavík 1930.
9 Guðmundur Helgi Sigurðsson 17. des. 1876 - 4. nóv. 1957. Bóndi og veitingamaður á Lögbergi.

Maður hennar 1.6.1899; Guðmundur Sigurðsson 6. apríl 1878 - 19. desember 1921 Bóndi í Kringlu á Ásum í A-Hún.
Seinni kona Guðmundar; Jóhanna Jóhannsdóttir 22. des. 1890 - 22. nóv. 1970. Síðast bús. á Akureyri.

Börn þeirra;
1) Anna Guðrún Þorláksía Guðmundsdóttir 14. mars 1902 - 22. nóvember 1975. Skrifstofustúlka í Vonarstræti 8, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Garðabæ. 2) Elínborg Guðmundsdóttir 8. september 1903 - 8. apríl 2005. Húsfreyja og matráðskona í áratugi, síðast ... »bús. á Blönduósi. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Jónshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 23.2.1922; Jón Marselíus Einarsson f. 13. sept. 1895 Neðri-Lækjardal, d. 1. apr. 1998. 3) Teitný Guðmundsdóttir 23. september 1904 - 28. febrúar 2000. Húsfreyja á Blöndubakka í Engihlíðarhr., síðar fiskvinnslukona á Blönduósi. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi, maður hennar 14.8.1926 var; Sveinn Kristófersson 24. júní 1897 - 9. maí 1991

Barn Guðmundar og Jóhönnu;
4) Anna Sigurlína Guðmundsdóttir 6. janúar 1914 - 18. september 1974 Lausakona á Blönduósi 1930. Síðast bús. á Akureyri.

General context

Relationships area

Related entity

Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu (8.9.1903 - 8.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01195

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu

is the child of

Anna Sigurðardóttir (1872-1905) Kringlu

Dates of relationship

8.9.1903

Description of relationship

Related entity

Teitný Guðmundsdóttir (1904-2000) Litla-Bergi á Skagaströnd (23.9.1904 - 28.2.2000)

Identifier of related entity

HAH02078

Category of relationship

family

Type of relationship

Teitný Guðmundsdóttir (1904-2000) Litla-Bergi á Skagaströnd

is the child of

Anna Sigurðardóttir (1872-1905) Kringlu

Dates of relationship

23.9.1904

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Sigurðsson (1878-1921) Kringlu (6.4.1878 - 19.12.1921)

Identifier of related entity

HAH03997

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1878-1921) Kringlu

is the spouse of

Anna Sigurðardóttir (1872-1905) Kringlu

Dates of relationship

1.6.1899

Description of relationship

1) Anna Guðrún Þorláksía Guðmundsdóttir 14. mars 1902 - 22. nóvember 1975. Skrifstofustúlka í Vonarstræti 8, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Garðabæ. 2) Elínborg Guðmundsdóttir 8. september 1903 - 8. apríl 2005. Húsfreyja og matráðskona í áratugi, síðast bús. á Blönduósi. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Jónshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 23.2.1922; Jón Marselíus Einarsson f. 13. sept. 1895 Neðri-Lækjardal, d. 1. apr. 1998. 3) Teitný Guðmundsdóttir 23. september 1904 - 28. febrúar 2000. Húsfreyja á Blöndubakka í Engihlíðarhr., síðar fiskvinnslukona á Blönduósi. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi, maður hennar 14.8.1926 var; Sveinn Kristófersson 24. júní 1897 - 9. maí 1991.

Related entity

Kringla Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00557

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kringla Torfalækjarhreppi

is controlled by

Anna Sigurðardóttir (1872-1905) Kringlu

Dates of relationship

1899-1905

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06401

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places