Anna Jónsdóttir (1830-1916) Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Jónsdóttir (1830-1916) Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Parallel form(s) of name

  • Anna Jónsdóttir Bollagörðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.3.1830 - 14.8.1916

History

Anna Jónsdóttir f. 3.3.1830 - 14.8.1916. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Places

Reykjavík: Bollagarðar á Seltjarnarnesi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Sigurðsson f. 15.10.1791 - 21.2.1860. Óvíst hvort/hvar hann er í manntali 1801. Vinnumaður á Vatni , Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Húsbóndi í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Húsmaður í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845 og barnsmóðir hans Gróa Gísladóttir f. 17.1.1807 - 22.5.1862. Tökubarn í Skjaldakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1817. Vinnukona í Skjaldarkoti. Bollagörðum 1860.
Maður Önnu 23.1.1848 var; Einar Hjörtsson f. 6.11.1818 - 2.10.1900. Var í Hafliðakoti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1835. Bóndi og sjómaður í Bollagörðum á Seltjarnarnesi. Ættfaðir Bollagarðaættar. Vinnumaður í Reykjavík 1845.
Börn þeirra;
1) Guðrún Einarsdóttir f. 4.4.1848 - 6.6.1921. Húsfreyja á Miðgili og á Refsstöðum, Holtastaðasókn 1890 maður hennar 25.7.1876; Guðmundur Þorkelsson f. 4.5.1846 - 27.12.1919. Bóndi á Miðgili, Engihlíðarhr. og víðar í A-Hún. Talinn bóndi í Barkarstaðagerði í Svartárdal, A-Hún. 1879. Húsbóndi, bóndi á Torfastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Foreldrar Einar á Neðrimýrum og Árna áí Miðgili.
2) Soffía Sigríður Einarsdóttir f. 24.6.1848 - 4.4.1937. Húsfreyja í Götuhúsi, Stokkseyri. Barn hans, móðir hennar Sigríður Jónsdóttir f. 18.8.1819 - 8.12.1850. Vinnukona í Reykjavík 1845.
3) Sigurður Einarsson f. 28.2.1850 - 31.1.1906. Útvegsbóndi í Litla-Seli við Reykjavík og Pálsbæ á Seltjarnarnesi. Var í Bollagörðum, Reykjavíkursókn, Gull. 1860.
4) Guðríður Einarsdóttir f. 27.5.1851 - 7.5.1857.
5) Einar Gíslason Einarsson f. 8.10.1854 - 23.9.1928. Var í Bollagörðum, Reykjavíkursókn, Gull. 1860 og 1870. Útvegsbóndi í Háholti í Reykjavík.
6) Guðmundur Einarsson f. 20.6.1858 - 26.4.1906. Útvegsbóndi í Nesi við Seltjörn 1890. Drukknaði.

General context

Relationships area

Related entity

Gyða Sigurðardóttir (1892-1971) Pálsbæ á Seltjarnarnesi (6.9.1892 - 4.12.1971)

Identifier of related entity

HAH04584

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Anna var tengdamóðir Gyðu

Related entity

Guðrún Einarsdóttir (1848-1921) Miðgili (4.4.1848 - 6.6.1921)

Identifier of related entity

HAH04276

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1848-1921) Miðgili

is the child of

Anna Jónsdóttir (1830-1916) Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Dates of relationship

4.4.1848

Description of relationship

Related entity

Unnur Einarsdóttir (1911-1998) Neðri-Mýrum (6.5.1911 -8.6.1998)

Identifier of related entity

HAH02095

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Einarsdóttir (1911-1998) Neðri-Mýrum

is the grandparent of

Anna Jónsdóttir (1830-1916) Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Dates of relationship

6.5.1911

Description of relationship

Einar faðir Unnar var sonur Önnu

Related entity

Nikólína Hildur Sigurðardóttir (1885-1965) Reykjavík (8.11.1885 - 28.1.1965)

Identifier of related entity

HAH07393

Category of relationship

family

Type of relationship

Nikólína Hildur Sigurðardóttir (1885-1965) Reykjavík

is the grandchild of

Anna Jónsdóttir (1830-1916) Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Dates of relationship

8.11.1885

Description of relationship

Related entity

Guðlaug Sigurðardóttir (1888-1950) Norður-Gröf í Kjós (13.3.1888 - 22.1.1950)

Identifier of related entity

HAH03929

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaug Sigurðardóttir (1888-1950) Norður-Gröf í Kjós

is the grandchild of

Anna Jónsdóttir (1830-1916) Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Dates of relationship

13.3.1888

Description of relationship

Sigurður faðir Guðlaugar er sonur Önnu

Related entity

Anna Árnadóttir (1927-2019) Varðbergi Blönduósi (27.7.1927 - 11.4.2019)

Identifier of related entity

HAH02308

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Árnadóttir (1927-2019) Varðbergi Blönduósi

is the grandchild of

Anna Jónsdóttir (1830-1916) Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Dates of relationship

28.7.1927

Description of relationship

Árni faðir Önnu var sonur Önnu Jónsdóttur

Related entity

Ingibjörg Árnadóttir (1922-2015) Selfossi, frá Miðgili (19.9.1922 - 13.8.2015)

Identifier of related entity

HAH01541

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Árnadóttir (1922-2015) Selfossi, frá Miðgili

is the grandchild of

Anna Jónsdóttir (1830-1916) Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Dates of relationship

19.9.1922

Description of relationship

Árni faðir Ingibjargar var sonur Önnu

Related entity

Guðrún Árnadóttir (1921-2005) frá Miðgili (10.8.1921 - 7.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01305

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Árnadóttir (1921-2005) frá Miðgili

is the grandchild of

Anna Jónsdóttir (1830-1916) Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Dates of relationship

10.8.1921

Description of relationship

Árni faðir Guðrúnar var sonur Önnu

Related entity

Guðrún Einarsdóttir (1909-1986) frá Neðri Mýrum (28.2.1909 - 28.12.1986)

Identifier of related entity

HAH01312

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1909-1986) frá Neðri Mýrum

is the grandchild of

Anna Jónsdóttir (1830-1916) Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Dates of relationship

28.2.1909

Description of relationship

Einar faðir Guðrúnar var sonur Önnu

Related entity

Elísabet Árný Árnadóttir (1925-2017) frá Miðgili (31.12.1925 - 16.3.2017)

Identifier of related entity

HAH03238

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Árný Árnadóttir (1925-2017) frá Miðgili

is the grandchild of

Anna Jónsdóttir (1830-1916) Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Dates of relationship

31.12.1925

Description of relationship

Árni faðir Elísabetar var sonur Önnu Jónsdóttur

Related entity

Einar Sigurðsson (1877-1964) Ívarsseli í Reykjavík (3.9.1877 - 4.1.1964)

Identifier of related entity

HAH03102

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Sigurðsson (1877-1964) Ívarsseli í Reykjavík

is the grandchild of

Anna Jónsdóttir (1830-1916) Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Dates of relationship

3.9.1877

Description of relationship

Sigurður faðir Einars var sonur Önnu

Related entity

Anna Sigurðardóttir (1881-1962) Húsfreyja í Viðvík Skagafirði (10.1.1881 - 1.1.1962)

Identifier of related entity

HAH02414

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigurðardóttir (1881-1962) Húsfreyja í Viðvík Skagafirði

is the grandchild of

Anna Jónsdóttir (1830-1916) Bollagörðum á Seltjarnarnesi.

Dates of relationship

10.1.1881

Description of relationship

Sigurður faðir Önnu var sonur Önnu Jónsdóttur

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02361

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.10.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places