Anna Magnúsdóttir (1873-1959) ljósmyndari Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Magnúsdóttir (1873-1959) ljósmyndari Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Margrét Magnúsdóttir (1873-1959) ljósmyndari Akureyri
  • Anna Margrét Magnúsdóttir ljósmyndari Akureyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.11.1873 - 16.07.1959

Saga

Var dóttir Magnúsar Ólafssonar bónda og hreppstjóra á Möðruvöllum, móðir var Marselína Kristjándsdóttir húsfreyja á Möðruvöllum. Nám Önnu Margrétar var á Laugalandi í kvennaskóla árin 1889-1892. Lærði ljósmyndun í Kaupmannahöfn um 1897. Mun hafa lært matreiðslu samtímis. Lærði handavinnu, útsaum og hattagerð í Kaupmannahöfn um árið 1901. Hún rak ljósmyndastofu í Lækjargötu 3, Akureyri 1898-1901. Rak verslun með hannyrðavörur og kvenhatta í Lækjargötu 3 frá 1902 og síðar í Brekkugötu 1b. Rak handavinnuskóla á Akureyri 1911-1922 og ef til vill lengur og kenndi þar sjálf útsaum. Fluttist frá Akureyri um 1930 og var það m.a. búsett í R.vík. á Siglufirði og í Vestmannaeyjum. Um tíma forstöðukona barnaheimilissins Sumargjafar, Grænuborgar og vesturborgar í R.vík og einnig barnaheimilis á Siglufirði

Staðir

Möðruvellir; Akureyri; Siglufjörður; Vestmannaeyjar:

Réttindi

Lærði ljósmyndun í Kaupmannahöfn um 1897. Mun hafa lært matreiðslu samtímis. Lærði handavinnu, útsaum og hattagerð í Kaupmannahöfn um árið 1901.

Starfssvið

Hún rak ljósmyndastofu í Lækjargötu 3, Akureyri 1898-1901. Rak verslun með hannyrðavörur og kvenhatta í Lækjargötu 3 frá 1902 og síðar í Brekkugötu 1b. Rak handavinnuskóla á Akureyri 1911-1922 og ef til vill lengur og kenndi þar sjálf útsaum.

Um tíma forstöðukona barnaheimilissins Sumargjafar, Grænuborgar og vesturborgar í R.vík og einnig barnaheimilis á Siglufirði

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06164

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ 21.12.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir