Árbakki Blönduósi 1914

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Árbakki Blönduósi 1914

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1914 -

Saga

Var upphaflega fjós Magnúsar kaupmanns og nefndist þá Fjósabakki. Ástbjargarbær 1917. Þorláksbær/hús 1920

1914-1917- Indriði Jósefsson f. 30. ágúst 1877, d. 13. ágúst 1935 frá Vesturhópshólum. Sjá Baldurshaga. Tökubarn á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1880. Lausamaður í Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Verkamaður á Blönduósi.

1917- Ástbjörg Ketilríður Júlíusdóttir f. 27.okt. 1889, d. 21. ágúst 1972, frá Þverá í Norðurárdal. Óg bl. Ástbjargarhúsi 1941 (utan ár). Matvinnungur á Hróarsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Ógift og barnlaus. Nefnd Keltilríður Ástbjörg í Æ.A-Hún.

Árbakka 1917- Þorlákur Helgason, f.  16. jan. 1862 d. 24. okt. 1958, maki ógift; Jóhanna Pálsdóttir 5. maí 1854 d. 4. nóv. 1923, Þorlákshús 1901, Hnjúkum 1910, Þorláksbæ 1920 og 1933, Langaskúr 1946.

Kaupir 1942- Helgi Guðmundur Benediktsson f. 12. jan. 1914, d. 29. des. 1982, sjá Agnarsbæ. Vinnumaður á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Hvammi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Bóndi, síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Kaupir 1944- Haraldur Jónsson f. 20. febr. 1907 - d. 8. des. 1981, sjá Baldurshaga. Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. F.28.2.1907 skv. kb.

Guðmundur Jónsson f. 25. júlí 1883, d 28. nóv. 1945, Nefndur Gúmmí-Gvendur.

Árbakka 1947- Jósef Jón Indriðason f. 26. júlí 1904 Litlu Ásgeirsá, d. 27. júní 1991, sjá Baldurshaga, Bala 1957. Maki (sambýlisk); Soffía Guðrún Stefánsdóttir f. 15. sept. 1913 Hringveri, d. 14. nóv. 2005.

Staðir

Blönduós gamlibærinn; Fjósabakki - Ástbjargarbær 1917. Þorláksbær/hús 1920. Þorláksbær 1920 og 1933. Árbakki 1947.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1914-1917- Indriði Jósefsson f. 30. ágúst 1877, d. 13. ágúst 1935 frá Vesturhópshólum. Sjá Baldurshaga. Tökubarn á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1880. Lausamaður í Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Verkamaður á Blönduósi.

1917- Ástbjörg Ketilríður Júlíusdóttir f. 27.okt. 1889, d. 21. ágúst 1972, frá Þverá í Norðurárdal. Óg bl. Ástbjargarhúsi 1941 (utan ár). Matvinnungur á Hróarsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Ógift og barnlaus. Nefnd Keltilríður Ástbjörg í Æ.A-Hún.

Árbakka 1917- Þorlákur Helgason, f.  16. jan. 1862 d. 24. okt. 1958, maki ógift; Jóhanna Pálsdóttir 5. maí 1854 d. 4. nóv. 1923, Þorlákshús 1901, Hnjúkum 1910, Þorláksbæ 1920 og 1933, Langaskúr 1946.
Börn þeirra;
1) Emilía Margrét 16. okt. 1893. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
2) Sigurlaug 15. jan. 1895 - 15. jan. 1961. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Barn hennar með Sveini Guðmundssyni 23. ágúst 1851 - 23. feb. 1921 sjá Árbæ. Vinnumaður á Illugastöðum á Vatnsnesi um 1875. Vinnumaður í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890.
1) Guðlaugur Sveinsson 27. feb. 1891 - 13. okt. 1977. Bóndi á Þverá, Norðurárdal, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún.

Kaupir 1942- Helgi Guðmundur Benediktsson f. 12. jan. 1914, d. 29. des. 1982, sjá Agnarsbæ. Vinnumaður á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Hvammi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Bóndi, síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Kaupir 1944- Haraldur Jónsson f. 20. febr. 1907 - d. 8. des. 1981, sjá Baldurshaga. Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. F.28.2.1907 skv. kb.

Guðmundur Jónsson f. 25. júlí 1883, d 28. nóv. 1945, frá Sauðhaga, nefndur Gúmmí-Gvendur.

Árbakka 1947- Jósef Jón Indriðason f. 26. júlí 1904 Litlu Ásgeirsá, d. 27. júní 1991, sjá Baldurshaga, Bala 1957. Maki (sambýlisk); Soffía Guðrún Stefánsdóttir f. 15. sept. 1913 Hringveri, d. 14. nóv. 2005.
Börn þeirra;
1) Stefán Reynir Jósefsson 11. september 1932 - 26. júlí 2015 Bala Blönduósi.
2) Milly Jóna Jósepsdóttir Coward 1. ágúst 1934 - 15. apríl 1999. Síðast bús. í Bandaríkjunum. M: William Coward, f. 13.4.1928.
3) Kristjana Gréta Jósefsdóttir 1. nóvember 1935. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Ari Jóhannes Jósefsson 28. ágúst 1939 - 18. júní 1964. Skáld. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Drukknaði. Unnusta hans var Sólveig Hauksdóttir f. 25. júní 1943
5) Guðmundur Sverrir Jósefsson 18. nóvember 1940. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
6) Brynja Sigrún Jósefsdóttir 16. júní 1948. Var á Bala í Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal (15.12.1917 - 11.1.2011)

Identifier of related entity

HAH01204

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emilía Margrét Þorláksdóttir (1893) Þorlákshúsi Blönduósi (16.10.1893 -)

Identifier of related entity

HAH03315

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynja Sigrún Jósefsdóttir (1948) frá Bala (16.6.1948 -)

Identifier of related entity

HAH02951

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Jóhannes Jósefsson (1939-1964) skáld frá Bala á Blönduósi (28.8.1939 - 18.6.1964)

Identifier of related entity

HAH02455

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Jósefsson (1940) Blönduósi (18.11.1940 -)

Identifier of related entity

HAH04141

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndubyggð Blönduósi (1876 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft (3.8.1910 - 25.3.1995)

Identifier of related entity

HAH01476

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft

is the associate of

Árbakki Blönduósi 1914

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (1883-1945) Sauðanesi (25.7.1883 - 28.11.1945)

Identifier of related entity

HAH04082

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1883-1945) Sauðanesi

er stjórnað af

Árbakki Blönduósi 1914

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi (16.1.1862 - 24.10.1958)

Identifier of related entity

HAH04980

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

controls

Árbakki Blönduósi 1914

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi (5.5.1854 - 4.11.1923)

Identifier of related entity

HAH05412

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga (12.1.1914 - 29.12.1982)

Identifier of related entity

HAH04889

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga

er eigandi af

Árbakki Blönduósi 1914

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Stefánsdóttir (1913-2005) Bala (15.9.1913 - 14.11.2005)

Identifier of related entity

HAH02004

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Soffía Stefánsdóttir (1913-2005) Bala

controls

Árbakki Blönduósi 1914

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi (30.8.1877 - 13.8.1935)

Identifier of related entity

HAH04891

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi

er eigandi af

Árbakki Blönduósi 1914

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00023

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

GPJ Býlaskrá Blö 1875-1957

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir