Árbakki í Vindhælishreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Árbakki í Vindhælishreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Bærinn stendur á syðri bakka Hrafnár, norðavestan undir Skógaröxl. Í austur opnast Hrafndalur. Árbakkaland er víðlent og grösugt - ræktunarmöguleikar eru miklir, en þó er sumsstaðar þörf framræslu. Þar er útbeit góð en þó veðrasamt. Hrognkelsaveiði telst þar til hlunninda.
Íbúðarhús byggt 1952 364 m3. Fjós yfir 12 kýr, fjárhús yfir 120 fjár. Hlöður 1691 m3. Vélageymsla 65 m3. Tún 25 ha.

Places

Vindhælishreppur; Skagaströnd; Skógaröxl; Hrafndalur; Hrafnsdalsá; Spákonufell; Kambadalsá; Kambadalur; Smiðjugil; Smjörskál; Litlaskál; Hrossadalur; Hrossadalslækur; Stríta; Kolalág; Strítuhóll; Hríshólar; Presthóll; Seltangi; Vindhæli; Þingeyrarklaustur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

Ólafur Björnsson 14. febrúar 1865 - 1. nóvember 1950 Bóndi og kennari á Hofi í Vindhælishr., Hún. Síðar bóndi og oddviti á Árbakka í sama hreppi. Kona hans; Sigurlaug Sigurðardóttir 16. desember 1875 - 29. mars 1960 Húsfreyja á Árbakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Árbakka, Vindhælishr., A-Hún.

Björn Ólafsson 25. janúar 1897 - 21. apríl 1936 Bóndi á Árbakka. (í ÆAH bls 423 er hann sagður f 25.6.1897, sama er líka í legstaðaskrá Spákonufellskirkju en þar er hann sagður hafa dáið 21.4.1986) Að venju verður haldið sig við íslendingabók vegna ættrakninga. Kona hans; Ólöf Pálsdóttir 9. nóvember 1909 - 14. júní 2005 Húsfreyja í Keflavík,

Til 1971- Guðmundur Ragnar Guðlaugsson 13. okt. 1899 - 8. maí 1985. Bílstjóri á Árbakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Árbakka, Vindhælishr., Hún. Var í Árbakka, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Björg Ólafsdóttir 24. febrúar 1900 - 4. júní 1953 Ráðskona á Árbakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Árbakka, Vindhælishr., Hún.

Frá 1971- Jakob Hallfreður Heiðar Guðmundsson 27. apríl 1945. Kona hans; Helga Ingibjörg Hermannsdóttir 8. jan. 1947.

General context

Skrá yfir landamerki þjóðjarðarinnar Árbakka á Skagaströnd
í Vindhælishreppi og Spákonufellssókn.

Að norðanverðu ræður frá sjó Hrafnsdalsá upp í millum Árbakka og Spákonufells, fram til þess Kambadalsá kemur í þarna, svo ræður Kambadalsá upp Kambadalinn, fram að þeim læk, er rennur norður úr Smiðjugili, og sem hann ræður til fjalls upp, og ofan há-fjallið, sem vötn að draga til norðurs, þaðan vestur í hnjúkinn fyrir ofan Smjörskál, svo í háa melhrygginn fyrir neðan Litluskál, þaðan í ysta hnjúkinn fyrir vestan neðri Hrossadalslækinn, og nefnist hann Stríta, þaðan yfir norðari enda Kolalágar, svo sunnanvert við Strítuhól og norðan við Hríshóla, í vörðu, sem þar er, þaðan sjónhending, sem merki vörður ráða, ofan í Presthól, svo til sjálfar, norðanvert við Seltanga.

Árbakka 11./7. 83.

J. Jósefsson. Ábúandi á Árbakka
F. Hillebrandt. Eigandi að Vindhæli

Samþykkt í viðurvist tilkvaddra votta
Frímanns Guðmundssonar
K. F. Þorbergssonar

Ofanskráðum landamerkjum er samþykkur
B. G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrarkl.-jarða

Lesið upp fyrir manntalsþingsrjetti Húnavatnssýslu að Viðvík 27. maí 1884 og ritað í afsals- og veðmálaból sýslunnar Ltr. C. No. 1355 bls 227-228, og í landamerkjabók sýslunnar No. 1 bls. 2.

Relationships area

Related entity

Hallgrímur Húnfjörð Kristmundsson (1923-1998) Skagaströnd (1.11.1923 - 9.10.1998)

Identifier of related entity

HAH09281

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1924

Description of relationship

var í Árbakkabúð 1930

Related entity

Helga Hannesdóttir (1892-1976) frá Árbakka (20.1.1892 - 7.1.1976)

Identifier of related entity

HAH09295

Category of relationship

associative

Dates of relationship

20.1.1892

Description of relationship

líklega fædd þar

Related entity

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi (12.3.1882 - 23.4.1949)

Identifier of related entity

HAH05351

Category of relationship

associative

Dates of relationship

12.3.1882

Description of relationship

fædd í Árbakkabúð

Related entity

Vilhelmína Örum (1818-1899) Skagaströnd (17.12.1818 - 3.9.1899)

Identifier of related entity

HAH09396

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Grashúskona þar 1860

Related entity

Þuríður Lange Jakobsdóttir (1872-1961) Árbakka (1.12.1872 - 2.1.1961)

Identifier of related entity

HAH09252

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Ragnheiður Hannesdóttir (1895-1973) frá Árbakka (23.5.1895 - 9.8.1973)

Identifier of related entity

HAH07417

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1901 og 1910

Related entity

Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov (13.10.1888 - 28.4.1927)

Identifier of related entity

HAH02267

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Var á Bakka (Árbakka?) í Hofssókn 1910

Related entity

Þórhildur Jakobsdóttir (1912-1996) Árbakka (29.2.1912 - 19.8.1996)

Identifier of related entity

HAH02180

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pétur Pétursson (1906-1990) Karlsminni Skagaströnd (26.5.1906 - 18.6.1990)

Identifier of related entity

HAH09395

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

sjómaður þar 1930

Related entity

Haraldur Nikulásson (1886-1939) Litla Bergi (7.4.1886 - 23.9.1939)

Identifier of related entity

HAH04831

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vikadrengur þar 1901

Related entity

Vindhælishreppur 1000-2002

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.5.1884

Description of relationship

Related entity

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.5.1884

Description of relationship

Related entity

Spákonufell ((1950))

Identifier of related entity

HAH00456

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Spákonufellskirkja (1300-2012)

Identifier of related entity

HAH00457

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga (7.11.1825 - 3.6.1878)

Identifier of related entity

HAH05497

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

controls

Árbakki í Vindhælishreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1860

Related entity

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka (17.8.1857 - 14.9.1925)

Identifier of related entity

HAH06759

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka

controls

Árbakki í Vindhælishreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1901 og 1910

Related entity

Sigurlaug Sigurðardóttir (1875-1960) Árbakka (16.12.1875 - 29.3.1960)

Identifier of related entity

HAH09081

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigurlaug Sigurðardóttir (1875-1960) Árbakka

controls

Árbakki í Vindhælishreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Ólafur Björnsson (1865-1950) Árbakka (14.2.1865 - 1.11.1950)

Identifier of related entity

HAH09073

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ólafur Björnsson (1865-1950) Árbakka

controls

Árbakki í Vindhælishreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Jakob Jósepsson (1842-1907) Árbakka (27.1.1842 - 20.2.1907)

Identifier of related entity

HAH05230

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jakob Jósepsson (1842-1907) Árbakka

controls

Árbakki í Vindhælishreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Björg Jónsdóttir (1844-1925) Árbakka (29.8.1844 - 23.11.1925)

Identifier of related entity

HAH02732

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1844-1925) Árbakka

controls

Árbakki í Vindhælishreppi

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Björn Ólafsson (1897-1936) Árbakka, Vindhælishr., (25.1.1897 - 21.4.1936)

Identifier of related entity

HAH02879

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björn Ólafsson (1897-1936) Árbakka, Vindhælishr.,

controls

Árbakki í Vindhælishreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björg Ólafsdóttir (1900-1953) Árbakka, Vindhælishreppi (24.2.1900 - 4.6.1953)

Identifier of related entity

HAH02745

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björg Ólafsdóttir (1900-1953) Árbakka, Vindhælishreppi

controls

Árbakki í Vindhælishreppi

Dates of relationship

Description of relationship

til 1971

Related entity

Jakob Guðmundsson (1945) Árbakka (27.4.1945 -)

Identifier of related entity

HAH05219

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jakob Guðmundsson (1945) Árbakka

is the owner of

Árbakki í Vindhælishreppi

Dates of relationship

1961

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00610

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Landamerkjabók sýslunnar No. 1 bls. 2. 27.5.1884
Húnaþing II bls 119

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places