Árni Jónsson (1856-1895)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Jónsson (1856-1895)

Parallel form(s) of name

  • Árni Jónsson frá Tindum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.8.1856 - 3.7.1895

History

Árni Jónsson 10. ágúst 1856 - 3. júlí 1895 Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hagyrðingur á Víðmýri í Seyluhreppi, Skag. „Eigi talinn búsýslumaður, en gleðimaður og góður hagyrðingur“ segir í Skagf. Síðast bóndi í Hlíðarseli.

Places

Tindar í Svínadal; Víðimýri Skagafirði; Hlíðarsel:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Hagyrðingur

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Árnason 2. júní 1830 - 12. mars 1876 Bóndi, skáld og hreppstjóri á Víðimýri, Skag. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Drukknði í Héraðsvötnum og kona hans 12.10.1850; Ástríður Sigurðardóttir 20. janúar 1832 - 23. apríl 1902 Var á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Víðimýri, Skag. Húsmóðir í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Sambýlismaður hennar; Halldór Stefánsson 22. desember 1834 - 1. júní 1901 Var í Löngumýri ytri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Rófu í Staðarbakkasókn 1855. Bóndi og hreppstjóri á Sævarlandi í Laxárdal ytri, Skag. Húsbóndi í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1880.
Systkini Árna;
1) Sigurður Jónsson 1851
2) Guðrún Jónsdóttir 7. október 1854 - 23. maí 1896 Húsfreyja í Vallholti syðra, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hofi í Lýtingsstaðahr., Skag. maður hennar 17.6.1876; Björn Erlendsson 1. september 1839 Var á Rauðá í Ljósavatnssókn, S-Þing. 1845. Járnsmiður á Bjarnastöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Bóndi í Vallholti syðra, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hofi í Lýtingsstaðahr., Skag. Bóndi í Pembina. Var í Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900.
3) Sigurjón Jónsson 1863
4) Sigfús Jónsson 24. ágúst 1866 - 8. júní 1937 Prestur í Hvammi í Laxárdal ytri 1889-1900 og á Mælifelli í Lýtingsstaðahr., Skag.1900-1919. Síðar kaupfélagsstjóri og alþingismaður á Sauðárkróki. Kaupfélagsstjóri á Sauðárkróki 1930. Kona hans 8.5.1890; Guðríður Petrea Þorsteinsdóttir 12. september 1866 - 16. apríl 1936 Húsfreyja á Mælifelli, Lýtingsstaðahr., Skag. Var á Grund, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880. Meðal barna Ingibjörg Sigurlaug (1890-1956) kona Sigurðar Þórðarsonar (1888-1967) alþm og kaupfélagsstjóra KS.
Uppeldisbróðir;
0) Jón Jónsson 1872
Kona Árna 3.10.1884; Ingibjörg Björnsdóttir 25. febrúar 1865 - 6. júlí 1914 Húsfreyja á Víðimýri, Seyluhr., Skag. og Krithóli á Neðribyggð, Skag. Seinni maður hennar 21.4.1904; Jón Eyjólfsson 7. ágúst 1859 - 1. ágúst 1908 Bóndi á Krithóli á Neðribyggð, Skag.
Börn þeirra;
1) Jón Árnason 1884
2) Kristján Árnason 5. júlí 1885 - 18. október 1964 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Krithóli á Neðribyggð, í Efra-Lýtingsstaðakoti og í Stapa í Tungusveit, í Hamarsgerði á Fremribyggð og í Hvammkoti í Tungusveit, Skag. Kona hans 27.12.1912; Ingibjörg Jóhannsdóttir 1. desember 1888 - 31. maí 1947 Húsfreyja í Hamarsgerði á Fremribyggð og víðar í Skagafirði. Húskona á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Meðal barna þeirra; Fjóla (1918-2014) dóttir hennar er Ingibjörg Jósefsdóttir (1944) Enni.
3) Björn Árnason 6. janúar 1893 - 21. október 1956 Bóndi á Krithóli, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Krithóli á Neðribyggð og í Hamarsgerði á Fremribyggð, Skag. Síðast bóndi í Krithólsgerði á Neðribyggð, Skag. Kona hans 16.8.1914; Jóhanna Guðlaug Sæmundsdóttir 7. september 1896 - 6. janúar 1978 Húsfreyja á Krithóli, Goðdalasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Krithóli á Neðribyggð, í Hamarsgerði á Fremribyggð og í Krithólsgerði á Neðribyggð, Skag. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi.
Systkini sammæðra;
4) Sigþrúður Jórunn Jónsdóttir 1. júní 1899 - 19. október 1923 Húsfreyja á Krithóli á Neðribyggð, Skag. Maður hennar; Björn Gunnarsson 20. janúar 1892 - 24. júní 1923 Var í Írafelli í Svartárdal, Skag. 1901. Óvíst hvort/hvar er í manntali 1910. Bóndi á Krithóli á Neðribyggð, Skag. Dó úr bráðatæringu.
5) Ástríður Jónsdóttir 21. apríl 1902 - 23. desember 1989 Húsfreyja í Saurbæ, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Maður hennar 13.5.1921; Eymundur Jóhannsson 8. ágúst 1892 - 25. janúar 1942 Bóndi í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. Bóndi í Saurbæ, Mælifellssókn, Skag. 1930. Sonur þeirra; Þórainn (1925-1976) Saurbæ, dóttir hans Sólborg (1953) kona Hávarðar Sigurjónssonar Blönduósi. Eymundur var bróðir Jóhönnu Steinunnar (1881-1960) börn hennar voru Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) og Jóhann Ingiberg (1903-1992) faðir Árna Sverris kaupfélagsstjóra.
6) Jónanna Jónsdóttir 23. janúar 1904 - 14. ágúst 1969 Húsfreyja á Þröm og í Grófargili í Seyluhr., Skag. Húsfreyja á Þröm í Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 13.5.1921; Kristmundur Sigurbjörn Tryggvason 30. mars 1896 - 4. september 1984 Bóndi á Þröm og í Grófargili, Seyluhr., Skag og Flugumýri, Akrahr., Skag. Bóndi á Þröm í Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Akrahr.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum (8.10.1922 - 13.1.1971)

Identifier of related entity

HAH01966

Category of relationship

family

Dates of relationship

31.12.1980

Description of relationship

Hávarður sonur Sigurjóns er giftur Sólborgu Þórarinsdóttur sonar Ástríðar (1902-1989) dóttur Árna

Related entity

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum (20.1.1832 - 23.4.1902)

Identifier of related entity

HAH03699

Category of relationship

family

Type of relationship

Dates of relationship

10.8.1856

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03555

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places