Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

Parallel form(s) of name

  • Ása Norberg (1908-1999)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.4.1908 - 26.1.1999

History

Ása Berndsen Norberg fæddist á Hólanesi á Skagaströnd hinn 10. apríl 1908. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 26. janúar síðastliðinn.
Ása ólst upp í foreldrarhúsum á Skagaströnd en fór ung að heiman til menntunar og starfa. Lengst af bjó hún með fjölskyldu sinni á Ásvallagötu 56 hér í Reykjavík.
Útför Ásu fór fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 4. febrúar.

Places

Skagaströnd. Reykjavík.

Legal status

Hún lærði hárgreiðsluiðn í Kaupmannahöfn og hér heima.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Siemsen, húsmóðir, f. 16. febrúar 1871, d. 26. október 1953, og Ernst Carl Berndsen, kaupmaður á Skagaströnd, f. 11. september 1874, d. 15. desember 1954 en foreldrar hans voru Björg Sigurðardóttir, húsmóðir, f. 19. ágúst 1837 frá Sólheimum í Svínadal, d. 14. apríl 1890, og Fritz Hendrik Berndsen, kaupmaður, sem var fæddur í Kaupmannahöfn 23. desember 1837, (d. 20. júlí 1927) en fluttist til Skagastrandar 1858. Nokkru síðar keypti hann verslun á staðnum og rak hann hana þar til sonur hans, Carl Emil, faðir Ásu, tók við rekstrinum.
Ása var fimmta barn þeirra hjóna af sex systkinum sem eru nú öll látin en þau voru
1) Björg Berndsen Carlsdóttir f. 14. ágúst 1895 - 5. desember 1963 Símstöðvarstjóri á Skagaströnd, Hún. Var í Lundi, Höfðahr., A-Hún. 1957, maður hennar Árni Ólafur Lárusson f. 7. september 1887 - 30. maí 1953 Var í Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Kaupfélagsstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930.
2) Fritz Hendrik Berndsen f. 20. september 1896 - 8. ágúst 1966 Verslunarstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn skv. Thorarens.: Friðrik Hendrik Berndsen, f. 16.8.1944, kvæntur Elísabetu K. Björnsdóttur,
3) Ernst Georg Berndsen f. 2. júní 1900 - 21. ágúst 1983 Skipstjóri á m/b í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Hafnarvörður í Karlsskála, Höfðahreppi, kona hans Guðrún Laufey Helgadóttir Berndsen f. 6. nóvember 1903 - 15. apríl 1987 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
4) Carl Emil Berndsen f. 13. febrúar 1905 - 11. janúar 1939 Háseti á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri og sjómaður á Skagaströnd og í Reykjavík, kvæntur Sigríði Ingimundardóttur
5) Sigríður Pálína Berndsen Carlsdóttir f. 8. nóvember 1910 - 9. september 1978 Lausakona á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík, maður hennar Uni Maríus Helgason f. 22. desember 1906 - 1. desember 1985 Loftskeytamaður á Týsgötu 4, Reykjavík 1930. Loftskeytamaður í Reykjavík 1945. Umdæmisstjóri Pósts og síma á Norðurlandi um tíma. Síðast bús. á Akureyri.
Auk þess átti Ása hálfbróður (samfeðra)
6) Knútur Valgarð Berndsen f. 25. október 1925 - 31. ágúst 2013 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fósturforeldrar Björn Árnason og Guðrún Sigurðardóttir. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi sem var kvæntur Theodóru Baldurs.
Ása giftist hinn 17. maí 1941 Aðalsteini Norberg, ritsímastjóra, fæddur 26. janúar 1917 að Kaupangi í EyjafirðiKjörforeldrar: Einar Helgason f. 25.6.1867 og Kristín Guðmundsdóttir f. 12.3.1872, sonur Ingibjargar Sveinsdóttur og Theodórs Vilhjálmssonar Bjarnar. Aðalsteinn ólst upp hjá föðurbróður sínum, Einari Helgasyni (1867) garðyrkjustjóra, og konu hans, Kristínu Guðmundsdóttur (1872). Hann lést hinn 19. desember 1975.
Ása og Aðalsteinn áttu þrjár dætur
1) Guðrúnu, f. 14. apríl 1942. Börn hennar eru: Aðalsteinn Norberg, f. 6. október 1960, kvæntur Elínu Önnu Ísaksdóttur, Sigfús Bjarni, f. 6. desember 1968, kvæntur Unni Pálsdóttur en þau eiga saman einn son Sigfús Ragnar, Margrét Ása, f. 1. nóvember 1971, gift Özuri Lárussyni, þeirra börn eru Guðrún og Ragnheiður, Rannveig, f. 27 október 1975, sem á soninn Egil, Guðrún Helga, f. 4. júlí 1981, Ingimundur Sverrir f. 5. nóvember 1982 og Stefán Þór, f. 20. mars 1984.
2) Steinunn Kristín, f. 2. maí 1943. Hún er gift Jóni Birgi Jónssyni, ráðuneytisstjóra en þeirra börn eru Aðalsteinn, f. 20. júní 1968, sambýliskona hans er Guðrún Jónsdóttir og eiga þau einn son, Jón Birgi, Jón Birgir, f. 9. júní 1971, kvæntur Ástu Sigríði Einarsdóttur og eiga þau einn son, Einar Örn, og Kristinn Karl, f. 29. september 1978.
3) Ingibjörg, f. 15. febrúar 1945. Hún er gift Birgi Rafni Jónssyni forstjóra en þeirra börn eru Arnar Rafn, f. 17. maí 1971, kvæntur Elínu Hrönn Ólafsdóttur. Kristín Aðalheiður, f. 31. desember 1972, Ása Björg f. 19. nóvember 1980, og Aðalsteinn f. 2. febrúar 1982.

General context

Relationships area

Related entity

Laufey Vilhjálmsdóttir (1879-1960) Reykjavík (18.9.1879 - 29.3.1960)

Identifier of related entity

HAH06357

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ása var kona Aðalsteins Norberg (1917-1975) bróðursonar Laufeyjar

Related entity

Hólanesshúsin Höfðakaupsstað (1733 -)

Identifier of related entity

HAH00444

Category of relationship

associative

Dates of relationship

10.4.1908

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Steinunn Þórdís Berndsen (1871-1953 ) Hólanesi (17.2.1871 - 26.10.1953)

Identifier of related entity

HAH09411

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Þórdís Berndsen (1871-1953 ) Hólanesi

is the parent of

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

Dates of relationship

10.4.1908

Description of relationship

Related entity

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd (11.9.1874 - 15.12.1954)

Identifier of related entity

HAH03360

Category of relationship

family

Type of relationship

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

is the parent of

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

Dates of relationship

10.4.1908

Description of relationship

Related entity

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Category of relationship

family

Type of relationship

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi

is the sibling of

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

Dates of relationship

25.10.1925

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Björg Carlsdóttir Berndsen (1895-1963) Símstöðvarstjóri Lundi Skagaströnd (14.8.1895 - 5.12.1963)

Identifier of related entity

HAH02717

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Carlsdóttir Berndsen (1895-1963) Símstöðvarstjóri Lundi Skagaströnd

is the sibling of

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

Dates of relationship

10.4.1908

Description of relationship

Related entity

Emil Berndsen (1905-1939) Hólanesi (13.2.1905 - 11.1.1939)

Identifier of related entity

HAH02979

Category of relationship

family

Type of relationship

Emil Berndsen (1905-1939) Hólanesi

is the sibling of

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

Dates of relationship

10.4.1908

Description of relationship

Related entity

Ernst Georg Berndsen (1900-1983) Karlsskála Skagaströnd (2.6.1900 - 21.8.1983)

Identifier of related entity

HAH03361

Category of relationship

family

Type of relationship

Ernst Georg Berndsen (1900-1983) Karlsskála Skagaströnd

is the sibling of

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

Dates of relationship

10.4.1908

Description of relationship

Related entity

Hendrik Berndsen (1896-1966) Verslunarstjóri í Reykjavík (20.9.1896 - 8.8.1966)

Identifier of related entity

HAH03479

Category of relationship

family

Type of relationship

Hendrik Berndsen (1896-1966) Verslunarstjóri í Reykjavík

is the sibling of

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

Dates of relationship

10.4.1908

Description of relationship

Related entity

Steinunn Berndsen (1925-2002) frá Blönduósi (20.11.1925 - 5.1.2002)

Identifier of related entity

HAH02044

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Berndsen (1925-2002) frá Blönduósi

is the cousin of

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

Dates of relationship

20.11.1925

Description of relationship

Steinunn var föðursystir Ásu

Related entity

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd (28.12.1934 - 27.8.2018)

Identifier of related entity

HAH02220

Category of relationship

family

Type of relationship

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

is the cousin of

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

Dates of relationship

Description of relationship

Ása var föðursystir Adolfs

Related entity

Halldór Vilhjálmsson (1875-1936) skólastjóri Hvanneyri (14.2.1875 - 12.5.1936)

Identifier of related entity

HAH04694

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Vilhjálmsson (1875-1936) skólastjóri Hvanneyri

is the cousin of

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

Dates of relationship

Description of relationship

Aðalsteinn Norberg ritsímastjóri var sonur Thedórs samfeðra bróður Halldórs

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01072

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places