Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Parallel form(s) of name

  • Ásgrímur Pétursson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.2.1868 - 22.12.1930

History

Ásgrímur Pétursson 16. febrúar 1868 - 22. desember 1930 Húsbóndi á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Ásgrímsbúð, Hofssókn, Skag. 1901. Yfirfiskmatsmaður á Akureyri. Fiskmatsmaður á Akureyri 1930.

Places

Grund í Svínadal; Hólabær í Langadal; Ásgrímsbúð Hofssókn Skagafirði; Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Yfirfiskmatsmaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðrún Þorsteinsdóttir 23. febrúar 1832 - 18. febrúar 1900 Var í Sprænu, Hofssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Grund í Svínadal. Seinni kona Péturs. Ekkja á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890 og maður hennar 16.11.1862; Pétur Frímann Jónsson 15. janúar 1824 - 26. júní 1888 Bóndi á Grund í Svínadal. Tökubarn á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835.
Barnsmóðir Péturs 31.12.1850; Guðrún Jónsdóttir 18. október 1818 - 24. október 1902 Sennilega sú sem var vinnuhjú í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Mosfelli.
Fyrri kona Péturs 9.11.1855; Ingibjörg Hafsteinsdóttir 1822 - 23.8.1861, var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1845.
Systkini Ásgríms samfeðra með barnsmóður;
1) Pétur Pétursson 31. desember 1850 - 28. apríl 1922 Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Síðar veitingamaður á Sauðárkróki og kaupmaður á Blönduósi. Kona hans 10.7.1879; Anna Guðrún Magnúsdóttir 31. ágúst 1851 - 16. janúar 1938 Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Frá Holti í Svínadal. Meðal barna þeirra: Magnús Pétursson 16. maí 1881 - 8. júní 1959 Bæjarlæknir í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Héraðslæknir í Strandahéraði og síðar héraðslæknir í Reykjavík. Þingmaður Strandamanna.
Samfeðra með fyrri konu;
1) Hafsteinn Pétursson 4. nóvember 1858 - 31. október 1929 Prestur. Fór til Vesturheims 1889 frá Reykjavík. Prestur í Winnipeg 1890-1899, fluttist þaðan til Kaupmannahafnar þar sem hann starfaði við skrifstofustörf. Maki 16.12.1899: Konradine Vilhelmine Pedersen. Barnlaus.
Alsystkini
2) Sigríður Pétursdóttir 26. ágúst 1863 - 20. desember 1937 Var í Bröttuhlíð, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hofsósi.
3) Ingibjörg Pétursdóttir 18. janúar 1865 - 3. september 1959 Húsfreyja á Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður á Blönduósi. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 23.5.1897; Björn Björnsson 1. október 1867 - 24. janúar 1947 Bóndi í Tungu, Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður á Blönduósi.
4) Þorsteinn Frímann Pétursson 28. janúar 1866 - 22. apríl 1950 Húsmaður á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Mánaskál í Laxárdal og í Austur-Hlíð í Blöndudal. Síðar bóndi í Brautarholti Blönduósi. Kona hans 21.11.1890; Anna Jóhannsdóttir 8. maí 1861 - 5. september 1948 Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Brautarholti. Dóttir þeirra ma Torfhildur (1897-1991)
4) Sigurbjörg Pétursdóttir 9. maí 1870 - 23. febrúar 1950 Húsfreyja í Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarhr. Ráðskona í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 1.4.1906; Björn Stefánsson 29. október 1871 - 14. desember 1949 Bóndi í Kálfárdal og síðar í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Vinnumaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Foreldrar Einars Björnssonar á Móbergi.
5) Einar Pétursson 19. nóvember 1872 - 7. júní 1937 Bóndi í Hólabæ. Brautarholti Blönduósi 1830 og 1951, kona hans 1.10.1895; Guðný Pálína Frímannsdóttir 28. júlí 1872 - 17. desember 1964 Húsfreyja í Brautarholti. Sonur þeirra Pétur Þorgrímur (1906-1941) Brautarholti.
Kona Ásgríms; Guðrún Jónsdóttir 24. desember 1864 - 8. ágúst 1953 Húsfreyja á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ásgrímsbúð, Hofssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri. Þau skildu.
Börn þeirra;
1) Pétur Hafsteinn Ásgrímsson 27. júní 1890 - 19. desember 1950 Sjómaður í Grindavík og bókhaldari á Akureyri. Verkamaður í Hafnarfirði 1930.
2) Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson 29. janúar 1893 - 20. júní 1970 Vélstjóri á Stokkseyri VI , Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Heimili: Reykjavík. Járnsmiður, vélstjóri. Pípulagningameistari í Reykjavík 1945. 3) Jakob Sigurjón Ásgrímsson 16. desember 1900 - 1. apríl 1918 Var á Akureyri 1910.
3) Guðmundur Marinó Ásgrímsson 11. september 1907 - 26. mars 2006 Verslunarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Verkamaður á Bragagötu 25, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Kona hans 14.2.1942; Emilía Benedikta Helgadóttir 19. nóvember 1917 - 2. mars 2012 Var á Felli, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Reykjavík.
Seinni kona Ásgríms; María Guðmundsdóttir 23. ágúst 1892 - 12. desember 1978 Húsfreyja á Akureyri. Tökubarn á Kljáströnd, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901 Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
4) Hekla Ásgrímsdóttir 25. mars 1919 - 4. september 2004 Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 1.10.1939; Baldvin Leifur Ásgeirsson 23. september 1917 - 28. október 2009 Var á Gautsstöðum í Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Leikfangasmiður og sjálfstæður atvinnurekandi á Akureyri.
5) Hilmir Ásgrímsson 12. júlí 1920 - 12. nóvember 2009 Var á Akureyri 1930.
6) Hugi Petersson 25. desember 1922 - 27. janúar 1997 Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Geysi, Djúpavogssókn, S-Múl. 1930. Barn: Klara María Petersson, f. 29.11.1965.
7) Harpa Ásgrímsdóttir Árdal 21. júní 1925 Var á Akureyri 1930. Börn: Steinþór og Grímur. Maður hennar; Páll Steinþórsson Árdal 27. júní 1924 - 25. mars 2003 Var á Akureyri 1930. Prófessor í heimspeki við Queen´s University í Kinston, Ontario í Kanada.
8) Hervör Ásgrímsdóttir 29. júní 1929 - 29. október 1971 Húsfreyja á Akureyri. Var á Akureyri 1930.
9) Helena Ása María Ásgrímsdóttir 17. ágúst 1931 - 3. október 2011

General context

Relationships area

Related entity

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi (1.10.1867 - 24.1.1947)

Identifier of related entity

HAH02785

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.5.1897

Description of relationship

Kona Björns var Ingibjörg (1865-1959) systir Ásgríms

Related entity

Anna Jóhannsdóttir (1861-1948) Mánaskál (8.5.1861 - 5.9.1948)

Identifier of related entity

HAH02359

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.11.1890

Description of relationship

Anna var gift Þorsteini Frímanni (1866-1950) bróður Ásgríms.

Related entity

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Category of relationship

family

Dates of relationship

10.7.1879

Description of relationship

Anna Guðrún var gift Pétri (1850-1922) bróður Ásgríms

Related entity

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1832-1900) Grund (23.2.1832 - 18.2.1900)

Identifier of related entity

HAH04483

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1832-1900) Grund

is the parent of

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Dates of relationship

16.2.1868

Description of relationship

Related entity

Hekla Ásgrímsdóttir (1919-2004) Akureyri (25.3.1919 - 4.9.2004)

Identifier of related entity

HAH01397

Category of relationship

family

Type of relationship

Hekla Ásgrímsdóttir (1919-2004) Akureyri

is the child of

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Dates of relationship

25.3.1919

Description of relationship

Related entity

Pétur Hafsteinn Ásgrímsson (1890-1950) bókhaldari Akureyri (27.6.1890 - 19.12.1950)

Identifier of related entity

HAH06734

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Hafsteinn Ásgrímsson (1890-1950) bókhaldari Akureyri

is the child of

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Dates of relationship

27.6.1890

Description of relationship

Related entity

Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson (1893-1970) Stokkseyri ov (29.1.1893 - 20.6.1970)

Identifier of related entity

HAH06733

Category of relationship

family

Type of relationship

Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson (1893-1970) Stokkseyri ov

is the child of

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Dates of relationship

29.6.1893

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti (9.5.1870 - 23.2.1950)

Identifier of related entity

HAH09160

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

is the sibling of

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Dates of relationship

9.5.1870

Description of relationship

Related entity

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi (31.12.1850 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07087

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

is the sibling of

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Dates of relationship

16.2.1868

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi (26.8.1863 - 20.12.1937)

Identifier of related entity

HAH09154

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

is the sibling of

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Dates of relationship

16.2.1868

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti (28.1.1866 - 22.4.1950)

Identifier of related entity

HAH04987

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti

is the sibling of

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Dates of relationship

16.2.1868

Description of relationship

Ásgrímur var bróðir Þorsteins

Related entity

Hafsteinn Pétursson (1858-1929) prestur Winnipeg (4.11.1858 - 31.10.1929)

Identifier of related entity

HAH04611

Category of relationship

family

Type of relationship

Hafsteinn Pétursson (1858-1929) prestur Winnipeg

is the sibling of

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Dates of relationship

16.2.1868

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Einar Pétursson (1872-1937) Brautarholti og Hólabæ (19.11.1872 - 7.6.1937)

Identifier of related entity

HAH03128

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Pétursson (1872-1937) Brautarholti og Hólabæ

is the sibling of

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Dates of relationship

19.11.1872

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1864-1953) Hólabæ (24.12.1864 - 8.8.1953)

Identifier of related entity

HAH04369

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1864-1953) Hólabæ

is the spouse of

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Dates of relationship

2.10.1889

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Pétur Hafsteinn Ásgrímsson 27. júní 1890 - 19. desember 1950 Sjómaður í Grindavík og bókhaldari á Akureyri. 2) Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson 29. janúar 1893 - 20. júní 1970 Vélstjóri á Stokkseyri VI , 3) Jakob Sigurjón Ásgrímsson 16. desember 1900 - 1. apríl 1918 Var á Akureyri 1910. 3) Guðmundur Marinó Ásgrímsson 11. september 1907 - 26. mars 2006 Verslunarstjóri í Reykjavík. Kona hans 14.2.1942; Emilía Benedikta Helgadóttir 19. nóvember 1917 - 2. mars 2012. Húsfreyja í Reykjavík.

Related entity

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi (31.7.1908 - 24.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01180

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi

is the cousin of

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Dates of relationship

31.7.1908

Description of relationship

Móðir Einars var Sigurbjörg (1870-1950) systir Ásgríms

Related entity

Hólabær í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00165

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hólabær í Langadal

is controlled by

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03644

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 86.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places