Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

um 880

Saga

Hjer hefur að fornu hálfkirkja verið og stóð húsið í voru minni. Enginn minnist hjer hafi tíðir veittar verið. Jarðardýrleiki lx € .
Eigandinn að xxx € er Björn þorláksson lögrjettumaður hjer heima búandi. Landskuld þar af er nú engin; var á meðan leiguliðar hjeldu ýmist ij € eður i € xxx álnir, eftir því sem landsdrotnar komu kaupi sínu. Leigukúgildi minnir menn v hafi verið og leigur goldist í smjöri eður peníngum. Kvaðir voru öngvar.
Kvikfjenaður Björns iiii kýr, i kvíga tvævetur mylk, i kvíga veturgömul, b ær, xi sauðir tvævetrir og eldri, xxi veturgamall, xv lömb, iii hestar, ii hross, iii únghryssur, i foli veturgamall.
Fóðrast kann á þessum helmíngi vi kýr, i úngneyti, xxx lömb, lx ær, vi hestar. Eigandinn að öðrum helmíngi jarðarinnar, xxx € , er Marckús Pálsson að Syðrivöllum við Miðfjörð.
Ábúandinn á xv € er Sveinn Ingimundarson. Annar ábúandi á xv € , sem er afdeildur bær uppgjör fyrir fáum árum og kallaður Audunarstadakot, er Ólafur Arngrímsson.
Landskuld af þessum xxx € er ij € . Geldur helming hver ábúenda. Betalast með xl álna fóðri eftir proportion; en hitt sem meira er í ullarvöru og öllum gildum landaurum.
Leigukúgildi vi, leigir helming hver. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje hjá Sveini ii kýr, ii kvígur veturgamlar, xliii ær, xx sauðir tvævetrir og eldri, xxi veturgamlir, xiiii lömb, iii hestar, i hross með fyli, i únghryssa, i foli veturgamall. Kvikfje hjá Ólafi iiii kýr, Ixx ær, x sauðir tvævetrir, xviii veturgamlir, xii lömb, iiii hestar, i hross. Fóðrast kann á þessum helmíngi jarðarinnar alt slíkt sem áður er talið á þann helming, sem Björn heldur.
Torfrista og stúnga næg. Reiðíngsrista lök. Móskurður til eldiviðar hefur verið, meinast enn vera mega en brúkast ei. Rifhrís hefur verið af nægð, tekur að þverra og brúkast þó enn til kola.
Lax og silúngsveiðivon góð í Víðidalsá, líka nokkur í Fitjá. Selstöðu á jörðin í eigin landi góða, en þó erfiða mjög yfir foröð, sem brúa þarf. Lambaupprekstur á Víðidalstúnguafrjett ut supra.
Túninu grandar vatnságángur, sem grefur og gjörir jarðföll. Enginu spillir Víðidalsá með sandi og leiri. Ekki er kvikfje óhætt fyrir foruðum. Vatnsból er ilt og þrýtur oft um vetur til stórmeina.

Staðir

Víðidalur, Víðidalsá, Fitjá, Víðihlíð, Víðigerði, Birkihlíð, Selás, Auðunnarstaðakot, Deildarhóll.

Réttindi

Starfssvið

Landnámsjörð. Hér bjó Auðunn skökull sem nam land um allan Víðidal. Jörðin er landmikil og kostarík til beitar og slægna. Slægjulönd voru meðfram Víðidalsá en beitiland á Auðunnarstaðahálsi og meðfram Fitjá.
Árið 1945 var jörðinni skipt þegar þáverandi eigendur hættu búskap og börn þeirra tóku við.
Auðunnarstöðum fylgir nú allt land jarðarinnar vestan þjóðvegarins og einnig norðurhluti jarðarinnar neðan þjóðvegar. Í landi Auðunnarstaða hafa á síðustu árum verið gerðar nokkrar nýbyggingar ofan þjóðvegarins, verkstæði og íbúðarhús [Víðihlíð, Víðigerði og Birkihlíð].

Íbúðarhús byggt 1956, 400 m³. Fjárhús fyrir 300 fjár. Hlöður 1030 m³. Votheysgryfja 30 m³. Verkfærageymsla 70 m².
Tún 25 ha.

Auðunnarstaðir II fylgir land meðfram Víðidalsá og Fitjá, einnig allt land Auðunnarstaða sunnan þjóðvegarins. Auðunnarstaðir hafa verið bændaeign frá fornu.
Selstöðu átti jörðin í eigin landi þ.e. í Selási, sem um skeið varð sjálfstætt býli. Einnig var búið í Auðunnarstaðakoti og Deildarhóli. Deildarhóll fór í eyði um 1940 en Auðunnarstaðakot á 19 öld.
Bæði þessi býli voru hjáleigur heimajarðarinnar.
Íbúðarhús byggt 1950 ein hæð og ris 319 m³. Fjós fyrir 7 kýr. Fjárhús fyrir 330 fjár. Hlöður 680 m³. Votheysgryfja 102 m³. Verkfærageymsla 77 m². Tún 22 ha.

Lagaheimild

Báðir jarðpartarnir eiga veiðirétt í Víðidalsá og Fitjá.

Innri uppbygging/ættfræði

Auðunn skökull Bjarnarson var landnámsmaður í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu og bjó á Auðunarstöðum. Fyrri kona hans er óþekkt en með henni átti hann dótturina Þóru mosháls, móður Úlfhildar, móður Ástu, móður Ólafs konungs helga.

Síðar kvæntist Auðunn Þórdísi Þorgrímsdóttur, ekkju Önundar tréfóts landnámsmanns að Kaldbaki á Ströndum, og áttu þau soninn Ásgeir, sem bjó á Ásgeirsá í Víðidal og var giftur Jórunni dóttur Ingimundar gamla. [Ásgeir æðarkollur Önundarson tréfóts og Æsu Ófeigsdóttur grettis, er oft ruglað saman við Ásgeir á Ásgeirsá og er það svo í landnámu]. Sonardóttir þeirra var Dalla Þorvaldsdóttir, fyrsta biskupsfrúin í Skálholti.

Þorgrímur hærukollur sem var faðir Ásmundar föður Grettis sterka var einnig sönur Önundar tréfóts og Þórdísar Þorgrímsdóttur landnámsmanns að Gnúpi

Björn faðir Auðuns var sonur Hunda-Steinars jarls á Englandi og Álofar dóttur Ragnars loðbrókar. Ísgerður og Eiríkur hétu og börn þeirra.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal (8.8.1832 - 8.3.1903)

Identifier of related entity

HAH07466

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Vídalín Jónsson (1877-1919) verslunarstj Akureyri frá Auðunnarstöðum (1.10.1877 - 28.10.1919)

Identifier of related entity

HAH07193

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sigurðardóttir (1861-1944) Walsh, N-Dakota (3.7.1861 - 20.6.1944)

Identifier of related entity

HAH09438

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sigurður Jóhannsson (1850-1929) Brekku í Þingi (11.6.1850 - 21.5.1929)

Identifier of related entity

HAH05724

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Jóhannesdóttir (1872) Auðunnarstöðum (2.8.1872 -)

Identifier of related entity

HAH03225

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Jóhannesdóttir (1891-1945) kennari Hvammstanga (16.9.1891 - 4.2.1945)

Identifier of related entity

HAH07711

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Frímann Jóhannsson (1852-1898) Helgavatni (21.12.1852 - 4.5.1898)

Identifier of related entity

HAH09333

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Magnússon (1860-1893) Sunnuhlíð í Vatnsdal (20.10.1860 - 2.11.1892)

Identifier of related entity

HAH07449

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901 (24.3.1877 - 14.9.1937)

Identifier of related entity

HAH07442

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal (um 920)

Identifier of related entity

HAH00896

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Jóhannesdóttir (1942) Gröf, frá Auðunarstöðum (9.3.1942 -)

Identifier of related entity

HAH06662

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jóhannesdóttir (1945) Auðunnarstöðum (27.4.1945 -)

Identifier of related entity

HAH06896

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Davíðsdóttir (1866-1947) Gilá (1.4.1866 - 20.11.1947)

Identifier of related entity

HAH01471

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Egill Gunnlaugsson (1936-2008) héraðsdýralæknir Hvammstanga (29.9.1936 - 31.8.2008)

Identifier of related entity

HAH03085

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Egill Gunnlaugsson (1936-2008) héraðsdýralæknir Hvammstanga

is the associate of

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðunnarstaðakot / Auðunnarkot í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH0830

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Auðunnarstaðakot / Auðunnarkot í Víðidal

is the associate of

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Víðidalur V-Hvs

is the associate of

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum (4.8.1850 - 23.5.1906)

Identifier of related entity

HAH05442

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

controls

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum (26.12.1856 - 28.5.1923)

Identifier of related entity

HAH06684

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

controls

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum (25.6.1884 - 26.4.1966)

Identifier of related entity

HAH04063

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

controls

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Gunnarsdóttir (1890-1969) Auðunnarstöðum I (22.8.1890 -)

Identifier of related entity

HAH01664

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kristín Gunnarsdóttir (1890-1969) Auðunnarstöðum I

er eigandi af

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Lárusson (1918-2006) frá Grímstungu (10.9.1918 - 25.7.2006)

Identifier of related entity

HAH06422

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björn Lárusson (1918-2006) frá Grímstungu

er eigandi af

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00899

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 30.5.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 390-391
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar. Bls 224
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

https://timarit.is/page/2050257?iabr=on#page/n7/mode/2up

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir