Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

Parallel form(s) of name

  • Benedikt Helgason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.10.1877 - 28.4.143

History

Benedikt Helgason 2. október 1877 - 28. apríl 1943 Bóndi í Ytra-Tungukoti, Blöndudal, á Skinnastöðum í Húnavatnssýslu, Agnarsbæ Blönduósi 1925 og 1941.

Places

Ytra-Tungukot, Blöndudal, á Skinnastaðir í Húnavatnssýslu, Agnarsbær Blönduósi 1925 og 1941.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Helgi Helgason 12. apríl 1841 - 22. maí 1887. Sennilega sá sem var niðursetningur í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Litlu-Giljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. Húsmaður þar 1880. Kona hans 9.10.1866; Ingibjörg Helgadóttir 5. ágúst 1832 - 2. mars 1882. Var á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húskona á Litlu-Giljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1870. Húskona á Skinnastöðum, síðar vinnukona á Kringlu. Var á Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1880.

Systkini hans:
1) Guðmundur Helgi Helgason 10.9.1866 - 1888. Var í Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Léttadrengur í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Dó á ferð suður.
2) Ingibjörg María Helgadóttir 1869. Var í Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Niðursetningur á Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Fór 1892 frá Kistu í Vesturhópshólasókn að Beinakeldu í Þingeyraklaustursókn. Fór 1898 frá Brekku í Þingeyrasókn að Þóreyjarnúpi í Víðidalstungusókn.
3) Margrét Elísabet Helgadóttir 16. nóvember 1875. Var á Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
Maki 21. des. 1907; Friðrika Guðrún Þorláksdóttir f. 11. des. 1886 d. 18. apríl 1973, frá Giljárseli Sauðadal og kona hans 9.10.1866; Ingibjörg Helgadóttir 5. ágúst 1832 - 2. mars 1882. Var á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húskona á Litlu-Giljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1870. Húskona á Skinnastöðum, síðar vinnukona á Kringlu. Var á Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
Börn þeirra:
1) Jóhanna Helga Benediktsdóttir f. 14.4.1908 - 13.5.1989 Húsfreyja á Seljateigi, Búðareyrarsókn, Kjördóttir skv. Nt.FGÞ/BH: Guðrún Ása Jóhannsdóttir, f. 31.5.1937. Maður hennar 1929; Jóhann Björnsson 12.9.1897 - 1. 12.1992. Kennari og bóndi í Seljateigi á Reyðarfirði,
2) Zophanías Elenberg Benediktsson 5.3.1909 - 2.7.1986 Skósmiður, síðast bús. í Reykjavík. M1; Vilborg Björnsdóttir 11.6.1918 - 23.4.2011. Húsfreyja á Eskifirði, í Keflavík og Njarðvík. Þau skildu. M2 21.4.1947; Ragnheiður Vilhelmína Árnadóttir 11.12.1912 - 21.3.2007, frá Auðólfsstöðum. Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Fósturfor: Ingibjörg Pétursdóttir og Björn Björnsson Tungu Blönduósi.
3) María Benediktsdóttir 25.5.1910 - 3.5.1999 Námsmey á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1956; Viggó Einar Gíslason 14.7.1905 - 21.3.1985. Vélstjóri í Reykjavík.
4) Ingigerður Friðrika Benediktsdóttir 4.6.1911 - 2.1.2004. Verkakona á Eskifirði og í Reykjavík. Maki 5.11.1932; Sigurður Jónasson 28.9.1909 - 2.2.1956. Sjómaður á Eskifirði. Drukknaði. Ingigerður giftist 12. desember 1964 Þorvaldi Jónssyni kaupmanni, f. 20. mars 1900, d. 11. maí 1965.
5) Jón Benedikt Benediktsson 1.8.1912 - 8.4.1981 Kúahirðir á Korpúlfsstöðum, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Björnsdóttir 15.5.1919 - 22.5.2008
6) Helgi Guðmundur Benediktsson 12.1.1914 - 29.12.1982 Bóndi og oddviti Hvammstanga. Kona hans 1.9.1945; Kristín Jónsdóttir 1.9.1922 - 20.7.2009 Hvammi Hvammstanga.
7) Gísli Sigurbjörn Benediktsson 27.12.1915 - 2.9.1994 verkstjóri Reyðarfirði. Kona hans; Guðrún Björg Elíasdóttir 11.12.1907 - 29.5.1965. Húsfreyja á Reyðarfirði.
8) Aðalheiður Rósa Benediktsdóttir 9.6.1917 - 1.2.2010 Tökubarn á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík Garðabæ og loks í Hafnarfirði maður hennar 22.4.1943; Páll Ágúst Finnbogason 12.5.1919 - 9.6.2001. Prentmyndasmiður í Reykjavík. Þau skildu.
9) Þórður Stefán Benediktsson 21.12.1919 - 2.5.1977 Skólastjóri, kennari og útibústjóri Búnaðarbankans í Egilsstaðabæ. Maki; Steinunn Guðnadóttir 30.8.1930. Var á Eskifirði 1930.
10) Margrét Jónasína Benediktsdóttir 10.10.1921 - 30.4.2011. Húsfreyja Selfossi. Maki 1953; Eiríkur Júlíus Guðmundsson 17.7.1909 - 2.8.2008. Var á Egilsstöðum, Villingaholtssókn, Árn. 1910. Bifreiðastjóri Hólmavík Selfossi.
11) Guðrún Áslaug Benediktsdóttir 3.1.1924 - 29.10.2001, maki 5.4.1947; Magnús Óskar Guðmundsson 30.12.1919 - 3.1.2007. Skipasmíðameistari og kennari á Neskaupsstað og síðar í Reykjavík, síðast sérfræðingur og skipaeftirlitsmaður hjá Siglingamálstofnun ríkisins.
12) Sigurlaug Ingibjörg Benediktsdóttir 17.12.1927 - 5.3.1930
13) Steingrímur Benediktsson 28.5.1929 - 8.10.2014 Húsasmíðameistari Hafnarfirði, kona hans 31.12.1950; Margrét Albertsdóttir 20.5.1926 - 19.10.2012. Húsfreyja í Hafnarfirði.

General context

Relationships area

Related entity

Ragnheiður Árnadóttir (1912-2007) frá Tungu á Blönduósi (11.12.1912 - 21.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01863

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ragnheiður var seinni kona Zophaníasar Elenbergs, sonar Benedikts

Related entity

Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum (17.12.1868 - 16.10.1949)

Identifier of related entity

HAH03945

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.12.1907

Description of relationship

Kona Benedikts, Friðrika Guðrún (1886-1973) var dóttir Ingigerðar (1848-1913) systur Guðmanns.

Related entity

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal (3.5.1863 - 18.11.1895)

Identifier of related entity

HAH04046

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.12.1907

Description of relationship

kona Benedikts var Friðrika Guðrún (1886-1973), móðir hennar var Ingigerður Ingibjörg (1848-1913) Systir Guðmundar

Related entity

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Category of relationship

family

Dates of relationship

1.9.1945

Description of relationship

Guðmundur (1914-1982) sonur Benedikts var giftur Kristínu (1922-2009) dóttur Jóns

Related entity

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga (12.1.1914 - 29.12.1982)

Identifier of related entity

HAH04889

Category of relationship

family

Type of relationship

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga

is the child of

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

Dates of relationship

12.1.1914

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Benediktsdóttir (1917-2010) frá Beinakeldu (9.6.1917 - 1.2.2010)

Identifier of related entity

HAH03187

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Benediktsdóttir (1917-2010) frá Beinakeldu

is the child of

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

Dates of relationship

9.6.1917

Description of relationship

Related entity

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti (3.1.1924 - 29.10.2001)

Identifier of related entity

HAH01306

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti

is the child of

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

Dates of relationship

3.1.1924

Description of relationship

Related entity

Elísabet Helgadóttir (1875-1923) Brandsstöðum (16.11.1875 - 9.12.1923)

Identifier of related entity

HAH07400

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Helgadóttir (1875-1923) Brandsstöðum

is the sibling of

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

Dates of relationship

2.10.1877

Description of relationship

Related entity

Guðrún Þorláksdóttir (1886-1973) Agnarsbæ Blönduósi (11.12.1886 - 18.4.1973)

Identifier of related entity

HAH03473

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorláksdóttir (1886-1973) Agnarsbæ Blönduósi

is the spouse of

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

Dates of relationship

21.12.1907

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Jóhanna Helga Benediktsdóttir f. 14.4.1908 - 13.5.1989; Maður hennar; Jóhann Björnsson 12.9.1897 - 1. 12.1992. 2) Zophanías Elenberg Benediktsson 5.3.1909 - 2.7.1986. M1; Vilborg Björnsdóttir 11.6.1918 - 23.4.2011. Þau skildu. M2; Ragnheiður Vilhelmína Árnadóttir 11.12.1912 - 21.3.2007, 3) María Benediktsdóttir 25.5.1910 - 3.5.1999. Maður hennar; Viggó Einar Gíslason 14.7.1905 - 21.3.1985. . 4) Ingigerður Friðrika Benediktsdóttir 4.6.1911 - 2.1.2004. Maki; Sigurður Jónasson 28.9.1909 - 2.2.1956. M2 Þorvaldur Jónsson, f. 20. mars 1900, d. 11. maí 1965. 5) Jón Benedikt Benediktsson 1.8.1912 - 8.4.198. Kona hans; Sigríður Björnsdóttir 15.5.1919 - 22.5.2008 6) Helgi Guðmundur Benediktsson 12.1.1914 - 29.12.1982. Kona hans 1.9.1945; Kristín Jónsdóttir 1.9.1922 - 20.7.2009. 7) Gísli Sigurbjörn Benediktsson 27.12.1915 - 2.9.1994. Kona hans; Guðrún Björg Elíasdóttir 11.12.1907 - 29.5.1965. 8) Aðalheiður Rósa Benediktsdóttir 9.6.1917 - 1.2.2010 maður hennar; Páll Ágúst Finnbogason 12.5.1919 - 9.6.2001. 9) Þórður Stefán Benediktsson 21.12.1919 - 2.5.1971. Maki; Steinunn Guðnadóttir 30.8.1930. 10) Margrét Jónasína Benediktsdóttir 10.10.1921 - 30.4.2011. Maki; Eiríkur Júlíus Guðmundsson 17.7.1909 - 2.8.2008. 11) Guðrún Áslaug Benediktsdóttir 3.1.1924 - 29.10.2001, maður hennar; Magnús Óskar Guðmundsson 30.12.1919 - 3.1.2007. 12) Sigurlaug Ingibjörg Benediktsdóttir 17.12.1927 - 5.3.1930 13) Steingrímur Benediktsson 28.5.1929 - 8.10.2014 kona hans Margrét Albertsdóttir 20.5.1926 - 19.10.2012.

Related entity

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi (3.12.1804 - 15.6.1857)

Identifier of related entity

HAH07054

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

is the cousin of

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

Dates of relationship

1877

Description of relationship

faðir hans var Helgi sonur Helga (1801-1863) samfeðrabróðir Jóns

Related entity

Mosfell Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00520

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Mosfell Svínavatnshreppi

is controlled by

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

Dates of relationship

um1920

Description of relationship

Related entity

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00145

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær

is controlled by

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

Dates of relationship

1925

Description of relationship

Var þar 1941

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02571

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.11.2017

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places