Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.5.1911 - 16.4.1994

History

Vinnumaður á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi víða um Saurbæjarhr., Eyjaf., síðast búsettur á Akureyri. Ókvæntur

Places

Forsæludalur Vatnsdal A-Hún. Akureyri.

Legal status

Hann gekk í barnaskólann í Þórormstungu

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

því er von ég vilji geyma
vinarmynd í einu ljóði.

Slíkra er gott að minnast manna!
Mér finnst í því stærst hans saga
hversu undra oft hann breytti
önn og þraut í gleðidaga.

Einlægnin var eðlisbundin,
oft því mörgum betur skilin.
Því á hann í hjörtum okkar
heiðríkjuna og sumarylinn.
(Ólafur Sigfússon)

Internal structures/genealogy

Hann var fæddur í Forsæludal í Vatnsdal 21. maí 1911, næstelstur átta barna hjónanna Sigfúsar Jónassonar f. 20.4.1876 – 14.2.1952, bónda og bókbindara, og konu hans Sigríðar Indíönu Ólafsdóttur f. 22.10.1886 – 9.7.1960, sem ávallt voru kennd við þann bæ, enda bjuggu þau þar allan sinn búskap, allt til æviloka. Sigfús var af vatnsdælskum ættum, sonur Jónasar Jóelssonar frá Saurbæ í Vatnsdal; frændmargur mjög þar í sveit, en Sigríður dóttir Ólafs Ólafssonar á Blönduósi og konu hans, Ingibjargar Lárusdóttur, kaupkonu, sem var þriðji ættliður frá Bólu-Hjálmari. Móðir Sigfúsar, kona Jónasar Jóelssonar, (1845-1924) var Elín Sigríður Benediktsdóttir (1851-1913) frá Hofi í Vatnsdal, af Bólstaðarhlíðar- og Birtingaholtsætt.
Syskini Benedikts voru:
1) Ingibjörg Sigfúsdóttir f 24.1.1909 – 10.1.2002, gift Jóhanni Teitssyn f. 13.5.1904 – 10.12.1996 Refsteinsstöðum
2) Jónas Sigfússon f. 4.9.1913 – 24.7.1971, bóndi Forsæludal, ókv. barnlaus.
3) Sigríður Sigfúsdóttir f. 18.9.1915 -30.1.2003. Forsæludal ógift og barnlaus.
4) Sigfús Sigfússon f. 19.11.1917 – 29.9.2002, bóndi Forsæludal og Gröf í Víðidal. Sambýlisona hans Ragnheiður Konráðsdóttir f. 21.9.1932 – 12.7.1997 frá Gilhaga í Vatnsdal.
5) Ólafur Sigfússon 26.1.1920 – 6.7.1986 bóndi Forsæludal, drukknaði í Mjóavatni á Auðkúluheiði, ókv. barnlaus.
6) Guðrún Sigfúsdóttir f. 18.5.1924-29.8.2016, maður hennar var Sveinn Ívar Níelsson f. 29.12.1912-23.4.1999, bóndi Flögu í Vatnsdal.
7) Indíana Sigfúsdóttir f. 16.6.1927-8.10.2008, maður hennar Bragi Arnar Haraldsson f. 30.7.1932 bóndi Sunnuhlíð í Vatnsdal.

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal (22.10.1886 - 9.7.1960)

Identifier of related entity

HAH05953

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal

is the parent of

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dates of relationship

21.5.1911

Description of relationship

Related entity

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal (20.4.1876 - 14.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05952

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal

is the parent of

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dates of relationship

21.5.1911

Description of relationship

Related entity

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal (16.6.1927 - 18.10.2008)

Identifier of related entity

HAH06010

Category of relationship

family

Type of relationship

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

is the sibling of

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dates of relationship

16.6.1927

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal (18.5.1924 - 29.8.2016)

Identifier of related entity

HAH01508

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

is the sibling of

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dates of relationship

18.5.1924

Description of relationship

Related entity

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal (26.1.1920 - 6.7.1986)

Identifier of related entity

HAH09062

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

is the sibling of

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dates of relationship

26.1.1920

Description of relationship

Related entity

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal (18. sept. 1915 - 30. jan. 2003)

Identifier of related entity

HAH9399

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal

is the sibling of

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dates of relationship

18.9.1915

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal (24.1.1909 - 10.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01501

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

is the sibling of

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dates of relationship

21.5.1911

Description of relationship

Related entity

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal (4.9.1913 - 24.7.1971)

Identifier of related entity

HAH05831

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

is the sibling of

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dates of relationship

4.9.1913

Description of relationship

Related entity

Elín Sigríður Benediktsdóttir (1851-1913) Saurbæ í Vatnsdal (16.3.1851 - 30.1.1913)

Identifier of related entity

HAH03200

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Sigríður Benediktsdóttir (1851-1913) Saurbæ í Vatnsdal

is the grandparent of

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Related entity

Forsæludalur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00041

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Forsæludalur í Vatnsdal

is controlled by

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dates of relationship

1931

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01108

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places