Bergur Guðmundsson (1900-1988) Siglufirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bergur Guðmundsson (1900-1988) Siglufirði

Parallel form(s) of name

  • Bergur Guðmundsson Siglufirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.9.1900 - 5.5.1988

History

Bergur Guðmundsson 25. sept. 1900 - 5. maí 1988. Kennari á Siglufirði. Tollvörður þar og síðar í Neskaupstað. Kennari og útgerðarmaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. Ókv.

Places

Þrasastaðir í Stíflu; Siglufjörður; Neskaupsstaður; Siglunes:

Legal status

Búnaðarskólinn á Hólum 1922-1923; Kennarpróf 1926; Íþróttanámsskeið ÍSÍ 1926:

Functions, occupations and activities

Heimiliskennari Hólum 1927-1928; Kennari Siglufirði 1928-1944 og 1946-1947: Útgerðarmaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Bergsson 11. jan. 1871 - 6. apríl 1961. Bóndi og smiður á Þrasastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Bóndi á Þrasastöðum í Stíflu, Skag. og kona hans 22.5.1897; Guðný Jóhannsdóttir 8. des. 1877 - 22. mars 1917. Var á Sléttu, Stórholtssókn, Skag. 1880. Húsmóðir á Þrasastöðum í Stíflu, Skag.

Systkini Bergs;
1) Jóhann Guðmundsson 29.5.1898 - 13.7.1983. Bóndi, hreppstjóri og oddviti á Þrasastöðum í Stíflu, Skag. en fluttist síðar til Siglufjarðar. Bóndi á Þrasastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Kona hans 31.3.1923; Sigríður Gísladóttir 8.7.1896 - 4.12.1977. Húsfreyja á Þrasastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Þrasastöðum í Stíflu, Skag., en fluttist síðar til Siglufjarðar.
2) Þorvaldur Guðmundsson 10.5.1899 - 21.7.1989. Bóndi á Deplum í Stíflu, Skag. Bóndi á Deplum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Síðar verkamaður á Siglufirði. Kona hans 18.9.1921; Hólmfríður Kristjana Magnúsdóttir 26.9.1899 - 27.5.1989. Húsfreyja á Deplum í Stíflu, síðar á Siglufirði.
3) Jón Guðmundsson 13.1.1905 - 12.1.1991. Var um tíma á Húsavík, síðar verkstjóri í Neskaupstað. Síðast bús. í Neskaupstað. M1; Guðrún Pétursdóttir (1905) þau skildu. M2; Helga Guðmundsdóttir (1905)
4) Jórunn Ingibjörg Guðmundsdóttir 12.10.1906 - 29.2.2000. Húsfreyja á Galtafelli, Hrunasókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Laugarbökkum í Ölfusi og á Selfossi. Maður hennar 3.6.1930; Vilhjálmur Einar Einarsson 29.12.1907 - 10.3.2000. Bóndi á Galtafelli, Hrunasókn, Árn. 1930. Bóndi á Laugarbökkum í Ölfusi, Árn. um 1962.
5) Eiríkur Guðmundsson 28.6.1908 - 9.5.1980. Trésmíðasveinn á Siglufirði 1930. Bóndi í Tungu og á Þrasastöðum í Stíflu, Skag. Verkstjóri á Siglufirði, síðar í Þorlákshöfn og loks í Reykjavík. Smiður á Siglufirði 1942. Verkstjóri á Siglufirði 1954. Kona hans 15.5.1932; Herdís Ólöf Jónsdóttir 11.8.1912 - 1.9.1996. Var í Tungu í Stíflu, Skag. 1930. Húsfreyja á sama stað og á Þrasastöðum í sömu sveit. Húsfreyja á Siglufirði, síðar í Kópavogi. Húsfreyja á Siglufirði 1942 og 1954. Síðast bús. á Siglufirði.
7) Hartmann Kristinn Guðmundsson 12.4.1912 - 29.10.1990. Var á Þrasastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Heimili: Suðurg. 18, Siglufirði. Bóndi á Þrasastöðum í Stíflu, Skag. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans 17.6.1944; Kristín Halldórsdóttir 27.2.1916 - 28.12.2004. Var á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Dótturdóttir Jósefs Jóns Björnssonar. Síðast bús. á Akureyri.
8) Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir 30.4.1914 - 30.6.2004. Var á Þrasastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Maður hennar; Hrólfur Jóhannes Þorsteinsson 25.1.1907 - 11.3.1941. Vinnumaður í Gröf, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Sjómaður, fórst með línuveiðaranum Pétursey.

General context

Relationships area

Related entity

Heiðar Bjarndal (1948) Neðridal Laugardal (19.11.1948 -)

Identifier of related entity

HAH05042

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jórunn Ingibjörg amma Kolbrúnar konu Heiðars var systir Bergs

Related entity

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00009

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1922

Description of relationship

var heimiliskennari þar 1927-1928, einnig nemandi við Búnaðarskólann 1922-1923

Related entity

Ása Vilhjálmsdóttir (1938) Holtabraut Blönduósi (8.3.1938 -)

Identifier of related entity

HAH03596

Category of relationship

family

Type of relationship

Ása Vilhjálmsdóttir (1938) Holtabraut Blönduósi

is the cousin of

Bergur Guðmundsson (1900-1988) Siglufirði

Dates of relationship

8.3.1938

Description of relationship

Jórunn móðir Ásu var systir Bergs

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02601

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 1.7.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places