Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Parallel form(s) of name

  • Vésteinn Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.4.1915 - 16.3.2009

History

Fæddist á Þverá í Norðurárdal í Austur Húnavatnssýslu 21. apríl 1915.
Bessi ólst upp í skjóli Norðurárdalsins og er Þverá efsti bærinn í dalnum. Uppvaxtarár systkinanna einkenndust af nýtni og iðjusemi sem reyndist þeim farsælt veganesti á lífsleiðinni.
Hann andaðist á heimili sínu, Hjallaseli 55, 16. mars 2009.
Útför Bessa var gerð frá Bústaðakirkju 26. mars 2009, og hófst athöfnin kl. 13.

Places

Legal status

Bessi sótti farandsskóla á Syðri-Ey í tvo vetur og lauk skólaskyldu þess tíma.

Functions, occupations and activities

Starfaði eftir nám á Skagaströnd. Síðan lá leiðin til Reykjavíkur. Bessi starfaði, 16 ára gamall, sem mjólkurpóstur hjá Mjólkurstöðinni, hjólaði með mjólkina heim til fólks. Fljótlega hóf hann störf hjá Stálhúsgögnum við smíðar á húsgögnum. Bessi lét þar af störfum 1967, fór til Olíufélagsins hf, starfaði sem afgreiðslumaður til ársins 1988, þá orðinn 73 ára gamall.
Samhliða störfum sínum hjá Stálhúsgöngum og síðar Olíufélaginu vann hann sem verktaki hjá Hitaveitunni.

Mandates/sources of authority

Hann var um tíma í samninganefnd starfsmanna hjá Olíufélaginu

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðlaugur Sveinsson 27. febrúar 1891 - 13. október 1977 Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún. og kona Guðlaugs 20.4.1911; Rakel Þorleif Bessadóttir 18. september 1880 - 30. október 1967 Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Barn þeirra á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Nefnd Þorleif skv. Æ.A-Hún. Dóttir Bessa Þorleifssonar á Sölvabakka.

Systkini Bessa;
1) Emelía Margrét Guðlaugsdóttir 11. september 1911 - 29. júlí 1999 Var á Blönduósi 1930. Iðnverkakona í Reykjavík. Ógift.
2) Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson 26. ágúst 1912 - 1. apríl 2001 Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Þverá, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar. Ógiftur, barnlaus.
3) Jóhanna Guðrún Guðlaugsdóttir 30. desember 1913 - 13. mars 1998 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurmar Gíslason 9. janúar 1914 - 29. júní 1994 Var á Ísafirði 1930. Stýrimaður í Reykjavík 1945. Sjómaður í Reykjavík.
4) Kári Húnfjörð Guðlaugsson 3. júlí 1918 - 29. okt. 1952. Vélvirki á Blönduósi. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Sólveig Stefanía Bjarnadóttir 30. mars 1925. Var á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930.
5) Einar Þorgeir Húnfjörð Guðlaugsson 30. mars 1920 - 1. apríl 2008 af slysförum, var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Múrari og verkamaður á Blönduósi. Kona hans 16.5.1948; Ingibjörg Þórkatla Jónsdóttir 25. september 1928 Var á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
6) Bergþóra Heiðrún Guðlaugsdóttir 5. nóvember 1922 - 25. febrúar 2015 Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, fiskverkakona og matráðskona í Keflavík. Maður hennar 23.6.1950; Ketill Jónsson 27. ágúst 1921 - 5. nóvember 2001 Var í Hvammi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Bifreiðarstjóri og verslunarmaður í Keflavík.

Kona hans 16.3.1943; Hólmfríður Sigurðardóttir 12. apríl 1913 - 19. september 2001 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Greta S. Gunnarsdóttir, f. 24.10. 1935, maki Sævar Guðmundsson, f. 2.1. 1932;
2) Rakel G. Bessadóttir, f. 6.5. 1943, maki Jóhannes Ingi Friðþjófsson, f. 24.1. 1943;
3) Auður Bessadóttir, f. 23.11. 1944, maki Marinó Buzeti, f. 14.8. 1939;
4) Haukur S. Bessason, f. 10.1. 1947, maki Guðrún Kristín Jónsdóttir, f. 27.4. 1948;
5) Sigurður Bessason, f. 22.4. 1950, maki Guðný Pálsdóttir f. 4.8. 1951;
6) Kári H. Bessason, f. 24.5. 1953, maki Sigríður A. Sigurðardóttir f. 29.7. 1953.
Einnig ólu þau upp dóttur son sinn;
7) Vésteinn H. Marinósson, f. 18.9. 1960, maki Margrét Á. Ósvaldsdóttir, f. 1.6. 1962.

General context

Relationships area

Related entity

Þverá í Norðurárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00619

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.4.1915

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá

is the parent of

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Dates of relationship

21.4.1915

Description of relationship

Related entity

Sigurður Bessaon (1950) verkalýðsleiðtogi (22.4.1950 -)

Identifier of related entity

HAH06442

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Bessaon (1950) verkalýðsleiðtogi

is the child of

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Dates of relationship

22.4.1950

Description of relationship

Related entity

Haukur Bessason (1947) (10.1.1947 -)

Identifier of related entity

HAH06441

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Bessason (1947)

is the child of

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Dates of relationship

10.1.1947

Description of relationship

Related entity

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá (18.9.1880 - 30.10.1967)

Identifier of related entity

HAH06430

Category of relationship

family

Type of relationship

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá

is the parent of

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Dates of relationship

21.4.1915

Description of relationship

Related entity

Auður Bessadóttir (1944-2020) frá Þverá (23.11.1944 - 27.9.2020)

Identifier of related entity

HAH04917

Category of relationship

family

Type of relationship

Auður Bessadóttir (1944-2020) frá Þverá

is the child of

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Dates of relationship

23.11.1944

Description of relationship

Related entity

Rakel Bessadóttir (1943) frá Þverá (6.5.1943 -)

Identifier of related entity

HAH06428

Category of relationship

family

Type of relationship

Rakel Bessadóttir (1943) frá Þverá

is the child of

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Dates of relationship

6.5.1943

Description of relationship

Related entity

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá (5.11.1922 - 25.2.2015)

Identifier of related entity

HAH01111

Category of relationship

family

Type of relationship

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

is the sibling of

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Dates of relationship

5.11.1922

Description of relationship

Related entity

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi (30.3.1920 - 1.4.2008)

Identifier of related entity

HAH01184

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi

is the sibling of

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Dates of relationship

30.3.1920

Description of relationship

Related entity

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá (11.9.1911 - 29.7.1999)

Identifier of related entity

HAH06445

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

is the sibling of

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Dates of relationship

21.4.1915

Description of relationship

Related entity

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi (3.7.1918 - 29.10.1952)

Identifier of related entity

HAH06439

Category of relationship

family

Type of relationship

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

is the sibling of

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Dates of relationship

3.7.1918

Description of relationship

Related entity

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá (30.12.1913 - 13.3.1998)

Identifier of related entity

HAH06424

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá

is the sibling of

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Dates of relationship

21.4.1915

Description of relationship

Related entity

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá (26.8.1912 - 1.4.2001)

Identifier of related entity

HAH02147

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

is the sibling of

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Dates of relationship

21.4.1915

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Sigurðardóttir (1913-2001) Reykjavík (12.4.1913 - 19.9.2001)

Identifier of related entity

HAH06429

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Sigurðardóttir (1913-2001) Reykjavík

is the spouse of

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

Dates of relationship

16.3.1943

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Greta S. Gunnarsdóttir, f. 24.10. 1935, maki Sævar Guðmundsson, f. 2.1. 1932; dóttir Hólmfríðar. 2) Rakel G. Bessadóttir, f. 6.5. 1943, maki Jóhannes Ingi Friðþjófsson, f. 24.1. 1943; 3) Auður Bessadóttir, f. 23.11. 1944, maki Marinó Buzeti, f. 14.8. 1939; 4) Haukur S. Bessason, f. 10.1. 1947, maki Guðrún Kristín Jónsdóttir, f. 27.4. 1948; 5) Sigurður Bessason, f. 22.4. 1950, maki Guðný Pálsdóttir f. 4.8. 1951; 6) Kári H. Bessason, f. 24.5. 1953, maki Sigríður A. Sigurðardóttir f. 29.7. 1953. Einnig ólu þau upp dóttur son sinn; 7) Vésteinn H. Marinósson, f. 18.9. 1960, maki Margrét Á. Ósvaldsdóttir, f. 1.6. 1962.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06440

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.2.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places