Bjarnastaðir í Þingi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Bjarnastaðir í Þingi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(900)

Saga

Bærinn stendur á skriðubungu spölkorn upp frá norðurenda Flóðsins austan Vatnsdalsvegar eystri. Tún vestur frá bænum beggja vegna vegarins. Engjar svo til engar heima en ítak norður á Slýjubakka í Hnausalandi um 150 hestburðir, beit er til fjallsins, en rýr, erfitt um ræktun. Bjarnastaðir eru gamalt góðbýli. mtið til 40 hdr 1713, en við skriðuna 1720 fór engi undir vatn, tún og beitiland spilltist og jörðin fór í eyði um tíma. Enn er skriðuhætt þar.

Íbúðarhús byggt 1954 hæð og rishæð 418 m3. Fjós fyrir 4 gripi. Fjárhús yfir 180 fjár. Hesthús yfir 8 hross. Hlöður 230 m3. Tún 6,8 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá og Flóðinu.

Staðir

Vatnsdalur; Sveinsstaðahreppur; Flóðið; Vatnsdalsvegar eystri; Slýjubakki; Hnausar; Árfar; Hrygglækur; Skriðuskarðstjörn; Bæjargil; Skriðuvað; Skriðuvaðshólmi; Skriðuvaðskvísl; Nautaþúfa; Tvífossar; Bjarnastaðahólar; Flóðbakki; Skriðuvaðsós; Lindartjörn; Gunnlaugshylur; Hnappar; Heygarð:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1928-1971- Pálmi Zóphoníasson 28. jan. 1904 - 28. ágúst 1971. Bóndi á Bjarnastöðum í Vatnsdal, Sveinsstaðahr. Bóndi á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. og kona hans; Guðrún Jónsdóttir 25. nóv. 1900 - 1. des. 1995. Var á Márstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. Var á Márstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901.

Frá 1971- Ellert Pálmason 16. apríl 1938. Var á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Vigdís Theodóra Bergsdóttir 28. feb. 1941 - 17. jan. 2011. Húsfreyja á Bjarnastöðum í Sveinsstaðahreppi.

Eigendur 1975; Zophonías Zóphoníasson 6. júlí 1906 - 10. maí 1987 og Guðrún Jónsdóttir 25. nóv. 1900 - 1. des. 1995 ? Gæti verið misskráning og eigi að vera Guðrún Einarsdóttir kona Zophoníasar. En hugsanlegt er að bræðurnir hafi átt jörðina og þá arfshlutur Guðrúnar eftir Pálma.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ólafur Arnórsson (1883-1964) Kaupmaður í Reykjavík (5.7.1883 - 26.11.1964)

Identifier of related entity

HAH09237

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophonías Pálmason (1931) Hnausum 1 (28.4.1931 -)

Identifier of related entity

HAH06083

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1931

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Pálmason (1930) Hnausum (2.5.1930 -)

Identifier of related entity

HAH05681

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Arnórsson (1891-1962) Reykjavík (7.10.1891 - 20.7.1962)

Identifier of related entity

HAH02870

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1893 - 1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Flóðið í Vatnsdal (8.10.1720 -)

Identifier of related entity

HAH00255

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gestur Bjarnason (1842-1919) vm Stóru-Giljá og Beinakeldu (2.9.1842 - 2.2.1919)

Identifier of related entity

HAH03737

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Jónasson (1900-1983) frá Skagaströnd (1.9.1900 - 19.1.1983)

Identifier of related entity

HAH09216

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Hallgrímsdóttir (1871-1900) frá Meðalheimi, Þingvallanýlendu Kanada (6.9.1871 - 14.5.1900)

Identifier of related entity

HAH07446

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum (23.6.1868 - 31.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03393

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hekla Birgisdóttir (1963) Blönduósi (8.5.1963 -)

Identifier of related entity

HAH04864

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þór Þorbjörnsson (1944) (13.8.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03567

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorbjörnsdóttir (1946) (6.11.1946 -)

Identifier of related entity

HAH03544

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Tómasson (1859-1946) Meðalheimi (25.9.1859 - 11.8.1946)

Identifier of related entity

HAH04945

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnausakvísl og brúin ((1950))

Identifier of related entity

HAH00266

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árfar í Þingi (8.10.1720 -)

Identifier of related entity

HAH00024

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Másstaðir í Þingi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00504

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Una Gísladóttir (1854-1924) í Unuhúsi (30.10.1854 - 7.12.1924)

Identifier of related entity

HAH04972

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalsfjall ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00589

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalshólar bær og náttúra ((1100))

Identifier of related entity

HAH00512

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sveinsstaðahreppur 1000-2005

is the associate of

Bjarnastaðir í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Ólafsdóttir (1857-1933) Hæli, Bjarnastöðum og Blönduósi (28.10.1857 - 4.5.1933)

Identifier of related entity

HAH07099

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1890 - 1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Zóphoníasson (1904-1971 Bjarnastöðum (28.1.1904 - 28.8.1971)

Identifier of related entity

HAH07444

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Pálmi Zóphoníasson (1904-1971 Bjarnastöðum

controls

Bjarnastaðir í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigurðsson (1871-1911) Bjarnastöðum í Vatnsdal (19.3.1871 - 28.2.1911)

Identifier of related entity

HAH02890

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Bergljót Stefánsdóttir (1879-1961) vkk Akureyri (20.2.1879 - 6.7.1961)

Identifier of related entity

HAH07079

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

BjarnaRstaðir í Þingi ((900))

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

BjarnaRstaðir í Þingi

controls

Bjarnastaðir í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophonías Zophoníasson (1906-1987) Zophoníasarhúsi Blönduósi (6.7.1906 - 10.5.1987)

Identifier of related entity

HAH02125

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ellert Pálmason (1938) Bjarnastöðum í Þingi (16.4.1938 -)

Identifier of related entity

HAH03284

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ellert Pálmason (1938) Bjarnastöðum í Þingi

controls

Bjarnastaðir í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1900-1995) Bjarnastöðum (25.11.1900 - 1.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01327

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1900-1995) Bjarnastöðum

controls

Bjarnastaðir í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00068

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 236, fol. 122b. 27.5.1891.
Húnaþing II bls 301

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir