Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Jónsson í Brekkukoti í Þingi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.12.1852 - 12.10.1919

History

Bjarni Jónsson 18. desember 1852 - 12. október 1919 Bóndi í Brekkukoti í Þingi, A-Hún. Þau hjón áttu engin börn en hann átti börn með fjórum konum utan hjónabands.

Places

Sauðanes á Ásum: Brekkukot í Þingi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Jón Brandsson 5. janúar 1823 - 9. júní 1911 Trésmiður á Sauðanesi í Ásum og bóndi og smiður á Þorbrandsstöðum. Var í Hátúni í Glaumbæjarsókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Fjalli í Víðimýrarsókn, Skag. 1845 og kona hans 31.10.1852; Guðrún Pétursdóttir 14. september 1828 - 25. febrúar 1884 Húsfreyja á Þorbrandsstöðum. Var fósturdóttir hjónana á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Þau skildu, Skottastöðum 1880.
Systkini hans samfeðra;
1) Dagbjört Anna Jónsdóttir 1846 - eftir 1894 Vinnukona á Húsabakka í Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Ólst upp hjá móðurforeldrum sínum. Ein heimild greinir frá því að Dagbjört Anna hafi farið vestur um haf eftir 1886, en það er óvíst. Ógift, en eignaðist sex börn. Móðir hennar; Sigríður Hannesdóttir f. 6.7.1824 - 1893 Húsfreyja á Grófargili á Langholti, Skag., síðar húsfreyja í Reykjavík. Húsfreyja í Minna-Mosfelli í Mosfellssókn, Kjós. 1860. Var í Bjarnabæ í Reykjavík 1880.
2) Jónas Jónsson 3. nóvember 1849 - 12. janúar 1931 Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Tómthúsmaður í Efra-Hliði, Álftanesi. Bóndi á Bakka, Garðasókn, Gull. 1890. Var í Moldarhúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1901. Móðir hans; Elín Semingsdóttir 9. október 1823 - 13. júlí 1892 Var í Hamrakoti, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1845. Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Síðasti ábúandi að Hofsseli á Skagaströnd.
Alsystkini:
3) Pétur Jónsson 27. maí 1855 - 22. desember 1920 Bóndi á Efri-Mýrum og síðar á Bakkakoti í Refasveit. Pétur og Sigurlaug eignuðust eitt barn sem dó ungt.
Samfeðra;
4) Skúli Jónsson 10. júlí 1867 Tökubarn á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Gafli, Svínavatnshreppi, Hún. Bjó í Brandon í Manitoba. Móðir hans; Guðrún Rósa Skúladóttir 15. maí 1834 - 21. nóvember 1920 Var á Skinnastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Sauðá, Sjávarborgarsókn, Skag. 1860. Vinnukona á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan.
Kona Bjarna; Guðrún Jóhanna Helgadóttir 1837 Vinnukona í Höfðakaupstað 1854-59 og í Kambakoti á Skagaströnd 1859-61, þá ógift. Vinnukona á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Brekkukoti í Þingi, A-Hún. Þau barnlaus.
Bm1, 24.1.1895; Björg Þórðardóttir 13. júlí 1856 - í nóv. 1920. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Sauðanesi. Var í Reykjavík 1910.
Bm2, 11.8.1911; Margrét Helga Helgadóttir 14. júlí 1871 - 9. apríl 1955. Vinnukona Brekkukoti 1910. Ráðskona á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.

Börn hans:
1) Sigurður Bjarnason 24. janúar 1895 - 5. júlí 1953 Bóndi og bílstjóri í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Brekkukoti. Kona hans 6.9.1919; Anna Sigurðardóttir 6. apríl 1899 - 3. október 1976 Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Móðir hans; Björg Þórðardóttir 13. júlí 1856 - í nóvember 1920 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Sauðanesi. Var í Reykjavík 1910.
2) Klara Bjarnadóttir 11.8.1911 - 20.1.1996, Maður hennar 3.6.1933; Sigurður Laxdal Jónsson 25. apríl 1907 - 10. nóvember 1940, vinnumaður á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður á Stóru-Giljá. Sambýlismaður hennar; Sigurjón Jónasson f. 20.07.1907 - 25.6.1969, foreldrar Hávarðar. Móðir hennar; Margrét Helga Helgadóttir 14. júlí 1871 - 9. apríl 1955 Ráðskona á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.6.1933

Description of relationship

Sigurður Laxdal fyrri maður Klöru dóttur Bjarna var albróðir Ara í Skuld.

Related entity

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi (6.4.1899 - 3.10.1976)

Identifier of related entity

HAH02415

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.9.1919

Description of relationship

Anna var gift Sigurði (1895-1953) syni Bjarna

Related entity

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki (14.5.1875 - 26.5.1929)

Identifier of related entity

HAH02724

Category of relationship

family

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Bjarni í Brekkukoti var barnsfaðir Margrétar Helgu systur Bjargar.

Related entity

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi (31.10.1913 - 8.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01215

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Barnsfaðir Evu var Sigurjón Jónasson (1907-1969) seinni maður Klöru (1911-1996) dóttur Bjarna.

Related entity

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi (12.7.1860 - 2.4.1914)

Identifier of related entity

HAH04319

Category of relationship

family

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Barnsmóðir Bjarna var Margrét Helga systir Guðrúnar

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum (27.7.1887 - 7.7.1968)

Identifier of related entity

HAH04423

Category of relationship

family

Dates of relationship

24,1,1895

Description of relationship

Bjarni var seinni bf, Bjargar móður Guðrúnar.

Related entity

Guðrún Rósa Skúladóttir (1834-1920) Los Angeles (15.5.1834 - 21.11.1920)

Identifier of related entity

HAH04425

Category of relationship

family

Dates of relationship

10.7.1867

Description of relationship

Bjarni var sonur Jóns Brandssonar barnsfaðir Guðrúnar Rósu.

Related entity

Jón Helgason (1863-1940) Skuld (23.5.1863 - 20.5.1940)

Identifier of related entity

HAH04910

Category of relationship

family

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Bjarni var barnsfaðir Margrétar Helgu systur Jóns

Related entity

Þorkell Helgason (1864-1929) Vöglum (7.5.1864 - 30.4.1929)

Identifier of related entity

HAH04979

Category of relationship

family

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Bjarni var barnsfaðir Margrétar Helgu systur Þorkels

Related entity

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi (16.1.1862 - 24.10.1958)

Identifier of related entity

HAH04980

Category of relationship

family

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Bjarni var barnsfaðir Margrétar Helgu systur Þorláks

Related entity

Margrét Helgadóttir (1871-1955) Ráðskona á Beinakeldu (14.7.1871 - 9.4.1955)

Identifier of related entity

HAH09159

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Helgadóttir (1871-1955) Ráðskona á Beinakeldu

is the spouse of

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi

Dates of relationship

11.8.1911

Description of relationship

Barnsfaðir

Related entity

Árný Jónasdóttir (1979-2023) (5.6.1979 - 5.6.2023)

Identifier of related entity

HAH03586

Category of relationship

family

Type of relationship

Árný Jónasdóttir (1979-2023)

is the grandchild of

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi

Dates of relationship

5.6.1979

Description of relationship

Faðir Árnýjar er Jónas Sigurjónsson sonur Klöru (1911-1996) dóttur Bjarna

Related entity

Brekkukot í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00499

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brekkukot í Þingi

is controlled by

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi

Dates of relationship

1901

Description of relationship

1901-1918

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02686

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places