Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Magnússon Ormsstöðum á Skarðsströnd

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.3.1863 - 22.12.1945

History

Bjarni Magnússon 20. mars 1863 - 22. desember 1945 Bóndi og smiður á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. 1899-1909. Járnsmiður í Stykkishólmi 1930. Fangavörður og járnsmiður í Stykkishólmi, Snæf. 1920.

Places

Litlahlíð V-Hún; Ormsstaðir á Skarðsströnd:: Stykkishólmur:

Legal status

Járnsmiður:

Functions, occupations and activities

Fangavörður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Guðrún Þorsteinsdóttir 31. júlí 1831 - 15. júlí 1894 Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Var á Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Litluhlíð o.v., síðast á Bergsstöðum í Miðfirði. Húsfreyja á Þorkelshóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húskona á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Ekkja í Torfustaðakoti, Undirfellssókn, Hún. 1890 og maður hennar 15.6.1856; Magnús Guðmundsson 18. september 1824 - 7. janúar 1878 Sennilega sá sem var vinnuhjú á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Litluhlíð o.v., síðast á Bergsstöðum í Miðfirði. Einnig bóndi í Dæli og á Auðunarstöðum í Víðidal. Bóndi á Þorkelshóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860.
Systkini Bjarna;
1) María Magnúsdóttir 18. apríl 1859 - 15. maí 1952 Var á Þorkelshóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Torfustaðakoti, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjúkrunarkona í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 55, Reykjavík 1930 óg sonur hennar Sigurður Björnsson 16. maí 1890 - 28. ágúst 1964 Var í Reykjavík 1910. Brúarsmiður í Bergstaðastræti 55, Reykjavík 1930. Húsasmíðameistari og brúarsmiður í Reykjavík 1945. Faðir hans; Björn Leví Guðmundsson 14. febrúar 1834 - 23. september 1927 Bóndi að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
2) Þorsteinn Björn Magnússon 1860 - 2. nóvember 1892 Realstúdent og sundkennari. Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
3) Gestur Magnússon 9. febrúar 1867 - 25. janúar 1931 Bóndi á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. frá 1908 til æviloka. Hreppstjóri, kona hans; Guðrún Jónsdóttir 7. mars 1871 - 23. mars 1956 Húsfreyja á Ormsstöðum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Forstöðukona, rjómabústýra víða og síðar húsfreyja á Ormsstöðum á Skarðsströnd.
4) Guðrún Sigurrós Magnúsdóttir 24. júlí 1870 - 17. apríl 1953 Húsfreyja á Örlygsstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Vinnukona í Hraunsfirði, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Forsæludal og Koti , síðast á Kársstöðum, Helgafellssveit, Snæf. maður hennar 1891; Gísli Guðlaugsson 29. apríl 1850 - 23. október 1906 Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Forsælidal, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Bóndi í Forsæludal og Koti í Vatnsdal, A-Hún.
5) Guðmundur Magnússon 21. júlí 1874 - 20. september 1934 Bóndi í Torfustaðakoti í Áshr., A-Hún og Sunnuhlíð í Vatnsdal. Bóndi og refaskytta í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Varð úti, kona hans 23.6.1911; Guðrún Guðbrandsdóttir 24. mars 1883 - 13. september 1968 Húsfreyja í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Áshreppi. Sonur þeirra; Gestur Guðmundsson 20. september 1916 - 27. júní 2009 Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Sunnuhlíð og Kornbrekku.
Barn Bjarna;
1) Jakob Benedikt Bjarnason 26. október 1896 - 30. október 1984 Bóndi á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Síðu.
Móðir hans; Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1875 - 3. ágúst 1967 Húsfreyja á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Efri-Lækjardal. Síðast bús. í Reykjavík, systir Hólmfríðar á Björnólfsstöðum.
Kona Jakobs 3.8.1929; Elínborg Ósk Einarsdóttir 27. febrúar 1900 - 9. desember 1972 Var í Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Síðu. Systir Björns Einarssonar í Björnshúsi Blönduósi. Barn Jakobs og Elínborgar er Erla á Síðu f. 29.5.1930.

Kona Bjarna 3.6.1898; Kristín Guðmundsdóttir 4. febrúar 1878 - 11. febrúar 1932 Var í Purkey, Dagverðarnessókn, Dal. 1880. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Húsfreyja á Ormsstöðum.
Börn þeirra;
2) Þorsteinn Björn Bjarnason 13. júní 1899 - 23. janúar 1945 Bóndi á Undirfelli. Kona hans 17.4.1931; Ingiríður Guðbjörg Jóhannesdóttir 8. september 1900 - 2. febrúar 1999 Lausakona á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akranesi. Systir Óskars í Fagranesi.
3) Guðrún Sigríður Margrét Bjarnadóttir 30. september 1901 - 21. júní 1995 Vetrarstúlka í Templarasundi 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Guðmundur Jóhannes Bjarnason 2. mars 1903 - 4. júlí 1981 Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Ökukennari í Stykkishólmi. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Gestur Guðmundur Bjarnason 22. maí 1904 - 15. febrúar 1970 Bílstjóri í Stykkishólmi 1930. Bjó á Tindastóli, Snæf. 1935. Vélstjóri og bifvélavirki í Stykkishólmi.
6) Ólafía Sigurborg Bjarnadóttir 31. desember 1905 - 14. október 1983 Var í Stykkishólmi 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Síðast bús. í Hafnarfirði.
7) María Bjarnadóttir 9. nóvember 1912 - 28. mars 1913
8) Magnús Bjarnason 6. ágúst 1914 - 16. ágúst 1995 Var í Stykkishólmi 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Verkamaður í Stykkishólmi, síðast búsettur í Reykjavík.
9) María Bjarnadóttir 8. ágúst 1915 - 8. júní 2002 Var í Stykkishólmi 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920.

General context

Relationships area

Related entity

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu (31.10.1930 - 10.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02062

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

kona Svavars er Erla dóttir Jakobs (1896-1984) sonar jarna

Related entity

Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal (17.4.1913 - 26.6.1993)

Identifier of related entity

HAH01333

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún Magnea var gift Óskari (1897-1988) í Fagranesi sem var bróðir Ingiríðar (1900-1999) konu Þorsteins Björns sonar Bjarna

Related entity

Björg Jóhannesdóttir (1899-1995) Kennari Húsmæðraskólans að Staðarfelli og Löngumýri (6.8.1899 - 28.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01131

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Björg var systir Ingiríðar (1900-1999) konu Þorsteins Björns sonar Bjarna

Related entity

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00057

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Þorsteinn Bjarnason (1899-1945) Bóndi á Undirfelli. (13.6.1899 - 23.1.1945)

Identifier of related entity

HAH07418

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Bjarnason (1899-1945) Bóndi á Undirfelli.

is the child of

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dates of relationship

13.6.1899

Description of relationship

Related entity

Jakob Bjarnason (1896-1984) Síðu (26.10.1896 - 30.10.1984)

Identifier of related entity

HAH05213

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Bjarnason (1896-1984) Síðu

is the child of

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dates of relationship

26.10.1896

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Magnússon (1860-1893) Sunnuhlíð í Vatnsdal (20.10.1860 - 2.11.1892)

Identifier of related entity

HAH07449

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Magnússon (1860-1893) Sunnuhlíð í Vatnsdal

is the sibling of

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dates of relationship

20.3.1863

Description of relationship

Related entity

Gestur Magnússon (1867-1931) Ormsstöðum á Skarðsströnd, (9.2.1867 - 25.1.1931)

Identifier of related entity

HAH03740

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Magnússon (1867-1931) Ormsstöðum á Skarðsströnd,

is the sibling of

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dates of relationship

9.2.1867

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Magnússon (1874-1934) Sunnuhlíð (21.7.1874 - 20.9.1934)

Identifier of related entity

HAH04099

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Magnússon (1874-1934) Sunnuhlíð

is the sibling of

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dates of relationship

21.7.1874

Description of relationship

Related entity

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1967) Efri Lækjardal (29.7.1875 - 3.8.1967)

Identifier of related entity

HAH04250

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1967) Efri Lækjardal

is the spouse of

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dates of relationship

26.10.1896

Description of relationship

Sonur þeirra; Jakob Benedikt Bjarnason 26. október 1896 - 30. október 1984 Bóndi á Síðu, kona hans Elínborg Ósk Einarsdóttir 27. febrúar 1900 - 9. desember 1972

Related entity

Gestur Guðmundsson (1916-2009) Sunnuhlíð (20.9.1916 - 27.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01240

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Guðmundsson (1916-2009) Sunnuhlíð

is the cousin of

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dates of relationship

20.9.1916

Description of relationship

Gestur var sonur Guðmundar (1874-1934) bróður Bjarna

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02694

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places