Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Snæbjörnsson Þórormstungu

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.7.1829 - 14.5.1894

History

Bjarni Snæbjörnsson 2. júlí 1829 - 14. maí 1894 Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Húnavatnssýslu 1845. Bóndi í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Þórormstungu í Vatnsdal.

Places

Gisstaði í Vatnsdal: Forsæludalur: Þórormstunga:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Snæbjörn Snæbjarnarson 1774 - 15. apríl 1846 Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1801. Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1816 og 1835. Síðar bóndi í Forsæludal og kona hans 5.8.1810; Kolfinna Bjarnadóttir 1785 - 14. janúar 1863 Var í Þóroddsstungu, Grímstungusókn, Hún. 1801. Fyrir og eftir manntalið er bærinn nefndur Þórormstunga. Húsfreyja á Gilsbakka, Undirfellssókn, Hún. 1816 og 1835. Síðar húsfreyja í Forsæludal.
Systkini Bjarna
1) Steindór Snæbjörnsson 13. september 1806 - 17. október 1841 Fósturbarn í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1816. Bóndi í Þórormstungu kona hans; 15.6.1834; Hólmfríður Guðmundsdóttir 12. september 1810 - 21. ágúst 1841 Var að Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Þórormstungu.
2) Magnús Snæbjarnarson 18. september 1812 - 13. febrúar 1883 Var á Ásastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Fk. hans 21.5.1843; Björg Björnsdóttir 7. október 1800 - 27. júlí 1843 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Seinni kona hans 4.5.1849; Margrét Hinriksdóttir 1821 - 11. júní 1894 Sennilega sú sem var vinnukona í Hvammkoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Ekkja frá Orrast., Þingeyrasókn, stödd á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890.
3) Gróa Snæbjarnardóttir 18. júlí 1817 - 1883 Húsfreyja í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845 og 1860. Síðar húsfreyja á Ríp í Hegranesi maður hennar 16.5.1841; Björn Guðmundsson 6. desember 1811 - 29. janúar 1883 Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Bóndi á Ríp í Hegranesi og víðar, síðast á Geithömrum í Svínadal. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1835. Var í Þórormstungu 1841. Bóndi á Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Þórormstungu í Vatnsdal, A-Hún. 1860. Var á Ríp, Rípursókn, Skag. 1870. Faðir bóndans á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
4) Snæbjörn Snæbjörnsson 19. júní 1819 - 27. desember 1858 Vinnuhjú á Gunnsteinsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Þóreyjarnúpi, Kirkjuhvammshreppi, Hún. kona hans 17.10.1846; Björg Ólafsdóttir 6. mars 1825 - 27. nóvember 1862 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Búandi í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Björg veiktist og lést skömmu fyrir áætlað brúðkaup hennar og Péturs Guðmundssonar (1836-1885)
5) Páll Snæbjarnarson 29. október 1820 - 12. janúar 1909 Bóndi á Flögu og Gilá í Vatnsdal. Bóndi á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1888 frá Böðvarshólum, Þverárhr., Hún. kona hans; Ingiríður Ólafsdóttir 1827 - 23. janúar 1870 Húsfreyja í Flögu og Gilá í Vatnsdal.
6) Kolfinna Snæbjarnardóttir 29. desember 1827 - 2. desember 1882 Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Húskona á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880, maður hennar 7.6.1857; Bjarnhéðinn Sæmundsson 18. júní 1831 - 11. ágúst 1877 Fósturbarn á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Léttadrengur á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Foreldrar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (1856-1940)
Kona Bjarna 24.10.1863; Guðrún Guðmundsdóttir 24. apríl 1831 - 26. ágúst 1917 Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Ekkja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Guðrún er ekki Jónsdóttir eins og segir í ÍÆ.II.132
Barn Guðrúnar;
1) Jón Jónsson 9. janúar 1853 Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. faðir Jón Bjarnason Jón Bjarnason 19. janúar 1791 - 20. nóvember 1861 Var í Þóroddsstungu , Grímstungusókn, Hún. 1801. Fyrir og eftir manntalið er bærinn nefndur Þórormstunga. Húsmaður í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bókbindari og stjarnfræðingur á sama stað.
Börn þeirra;
2) Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. janúar 1952 Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. maður hennar 5.1.1893; Jón Hannesson 14. október 1862 - 28. júlí 1949 Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu.
3) Jónas Benedikt Bjarnason 20. september 1866 - 28. október 1965 Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún., síðar á Jónasarhúsi á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Ekkill. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Fk hans 5.1.1893; Elín Ólafsdóttir 9. desember 1860 - 8. júní 1929 Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún. foreldrar Bjarna í Blöndudalshólum.
Sk. 22.5.1937; Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 16. nóvember 1905 - 12. júlí 2003 Verzlunarmær á Akureyri 1930. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sonur hennar er Þorsteinn Húnfjörð.
4) Steinunn Bjarnadóttir 14. nóvember 1869 Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Kennslukona, fór til Vesturheims 1900 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1920. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1930. Ekkja í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1940.
5) Guðmundur Bjarnason 22. nóvember 1871 - 6. ágúst 1930 Fór til Vesturheims 1900 frá Reykjavík. Var í Chicago, Cook, Illinois, USA 1910, 1920 og 1930. Tók sér nafnið Goodman Barnes í Vesturheimi. Börn: Sigurd Ragnar Barnes, f.1904, Edmond Olaf, Barnes f. 1909, Viola Ragna Barnes.

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Bjarnhéðinsson (1859-1937) verslunarstjóri Hvammstanga (3.5.1858 - 19.6.1937)

Identifier of related entity

HAH02658

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.6.1857

Description of relationship

Bjarnhéðinn var giftur Kolfinnu systur Bjarna

Related entity

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00045

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.5.1889

Description of relationship

Eigandi Þórormstungu, sameiginleg landamörk

Related entity

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.7.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk við Þormóðstungu [Þórormstungu] í eigu Bjarna

Related entity

Kárdalstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00050

Category of relationship

associative

Dates of relationship

10.6.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk við Þórormstungu bæ Bjarna

Related entity

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk við jörð hans Þórormstungu:

Related entity

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago (14.11.1869 -)

Identifier of related entity

HAH06642

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

is the child of

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

Dates of relationship

14.11.1869

Description of relationship

Related entity

Ásta Bjarnadóttir (1864-1952) frá Þórormstungu (12.6.1864 - 22.1.1952)

Identifier of related entity

HAH03676

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Bjarnadóttir (1864-1952) frá Þórormstungu

is the child of

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

Dates of relationship

12.6.1864

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois, (22.11.1871 - 6.8.1930)

Identifier of related entity

HAH03977

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois,

is the child of

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

Dates of relationship

22.11.1871

Description of relationship

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu (24.4.1831 - 26.8.1917)

Identifier of related entity

HAH04298

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu

is the spouse of

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

Dates of relationship

24.10.1863

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. janúar 1952 Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, maður hennar 5.1.1893; Jón Hannesson 14. október 1862 - 28. júlí 1949 Bóndi í Þórormstungu, 3) Jónas Benedikt Bjarnason 20. september 1866 - 28. október 1965 Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., síðar á Jónasarhúsi á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Fk hans 5.1.1893; Elín Ólafsdóttir 9. desember 1860 - 8. júní 1929 Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., Sk. 22.5.1937; Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 16. nóvember 1905 - 12. júlí 2003 Jónasarhúsi. 4) Steinunn Bjarnadóttir 14. nóvember 1869 Kennslukona, Chicaco, Cook, Illinois, USA 1920. 5) Guðmundur Bjarnason Barnes 22. nóvember 1871 - 6. ágúst 1930 í Chicago, Cook, Illinois, USA

Related entity

Ólöf Snæbjarnardóttir (1856-1920) Þórormstungu (18.10.1856 - 28.3.1920)

Identifier of related entity

HAH09099

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólöf Snæbjarnardóttir (1856-1920) Þórormstungu

is the cousin of

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

Dates of relationship

18.10.1856

Description of relationship

föðurbróðir hennar

Related entity

Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum (2.5.1841 - 21.3.1915)

Identifier of related entity

HAH09052

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum

is the cousin of

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

Dates of relationship

2.5.1841

Description of relationship

föðurbróðir

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni (14.5.1865 - 11.11.1951)

Identifier of related entity

HAH04484

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

is the cousin of

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

Dates of relationship

Description of relationship

Sambýlismaður Guðrúnar Finnbogadóttur móður Guðrúna á Helgavatni var Þorlákur Snæbjörnsson bróðursonur Bjarna

Related entity

Edmond Olaf Barnes (1909-1987) Chicago, Cook, Illinois, (4.5.1909 - 4.12.1987)

Identifier of related entity

HAH03045

Category of relationship

family

Type of relationship

Edmond Olaf Barnes (1909-1987) Chicago, Cook, Illinois,

is the grandchild of

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

Dates of relationship

4.5.1909

Description of relationship

Guðmundur faðir Edmond var sonur Bjarna Snæbjörnssonar

Related entity

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi (3.8.1901 - 12.7.1999)

Identifier of related entity

HAH01998

Category of relationship

family

Type of relationship

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

is the grandchild of

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Skúli var sonur Ástu Margrétar (1864-1952) dóttur Nkarna

Related entity

Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum (24.2.1891 - 25.1.1984)

Identifier of related entity

HAH01119

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum

is the grandchild of

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

Dates of relationship

1891

Description of relationship

Bjarni í Blöndudalshólum var sonur Jónasar Benedikts sonar Bjarna

Related entity

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þórormstunga í Vatnsdal

is controlled by

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

Dates of relationship

um1870

Description of relationship

um 1870-1894

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02702

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places