Björg Jóhannesdóttir (1899-1995) Kennari Húsmæðraskólans að Staðarfelli og Löngumýri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björg Jóhannesdóttir (1899-1995) Kennari Húsmæðraskólans að Staðarfelli og Löngumýri

Parallel form(s) of name

  • Björg Sigurrós Jóhannesdóttir (1899-1995) Kennari Húsmæðraskólans að Staðarfelli og Löngumýri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.8.1899 - 28.12.1995

History

Björg Sigurrós Jóhannesdóttir fæddist á Holtastöðum í Langadal, Austur-Húnavatnssýslu, 6. ágúst 1899.
Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 28. desember 1995.
Útför Bjargar fór fram frá Áskirkju í dag 4. jan 1996 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Móberg í Langadal: Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Jóhannes Halldórsson bóndi á Móbergi í Engihlíðarhreppi, A-Hún. f. 11.4.1867­ - 29.1.1937 og kona hans 18.10.1896, Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir 9.11.1874 ­- 30.5.1961 frá Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi, A-Hún.
Björg var önnur í röð níu systkina. Þau hétu;
1) Óskar Þorleifur f. 21.6.1897 - 15.7.1988. Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957, kona hans 10.6.1934; Guðrún Magnea Magnúsdóttir f. 17.4.1913 - 27.6.1993 Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Tengdaforeldrar Gunnars S Sigurðssonar 16.1.1942
2) Björg Sigurrós f. 6.8.1899 - 28.12.1995, Húskona á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930, ógift barnlaus.
3) Ingiríður Guðbjörg f. 8.9.1900 - 2.2.1999. Lausakona á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar 17.4.1931; Þorsteinn Björn Bjarnason f. 13.6.1899 - 23.1.11945 Bóndi á Undirfelli.
4) Halldór Helgi f. 9.12.1901 - 9.11.1984. Bóndi á Brún í Svartárdal, A-Hún. Ókvæntur barnlaus.
5) Guðmundur Jóhannes f. 9.10.1904 - 8.1.1981, Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Akureyri
6) Jón f. 19.5.1906 - 30.7.1972, Trésmiður á Móbergi í Langadal,
7) Kristín Helga f. 7.8.1912 - um 1929
8) Svavar Ottó f. 1.7.1912 - 12.10.2000. Bóndi á Hrútsstöðum í Laxárdal, Dal. og síðar trésmiður. Svavar kvæntist hinn 17.7.1943 Hallfríði Mörtu Böðvarsdóttur, f. 8.6.1913 - 12.12.1992.
9) Axel Þorbjörn f. 27.2.1916
Björg var ógift og barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Gunnar Sigurður Sigurðsson (1942) Húsasmiður Blönduósi (16.1.1942-)

Identifier of related entity

HAH10021

Category of relationship

family

Dates of relationship

16.1.1942

Description of relationship

Gunnar er giftur Elsu dóttur Óskars bróður Bjargar

Related entity

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu (31.10.1930 - 10.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02062

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Erla kona Svavars var dóttir Jakobs á Síðu en Guðmundur á Móbergi (1863-1887) afi hennar var bróðir Jóhannesar (1867-1937) í Móbergi föður Óskars í Fagranesi sem var bróðir Bjargar.

Related entity

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd (20.3.1863 - 22.12.1945)

Identifier of related entity

HAH02694

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Björg var systir Ingiríðar (1900-1999) konu Þorsteins Björns sonar Bjarna

Related entity

Staðarfell í Dölum

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1940-1944

Description of relationship

Kennari þar

Related entity

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.8.1899

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir (1874-1961) Móbergi (9.11.1874 - 30.5.1961)

Identifier of related entity

HAH03275

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir (1874-1961) Móbergi

is the parent of

Björg Jóhannesdóttir (1899-1995) Kennari Húsmæðraskólans að Staðarfelli og Löngumýri

Dates of relationship

6.8.1899

Description of relationship

Related entity

Halldór Jóhannesson (1901-1984) Brún (9.12.1901 - 9.11.1984)

Identifier of related entity

HAH04655

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Jóhannesson (1901-1984) Brún

is the sibling of

Björg Jóhannesdóttir (1899-1995) Kennari Húsmæðraskólans að Staðarfelli og Löngumýri

Dates of relationship

9.12.1901

Description of relationship

Related entity

Ingiríður Jóhannesdóttir (1900-1999) Ási Vatnsdal (8.9.1900 - 2.2.1999)

Identifier of related entity

HAH06150

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingiríður Jóhannesdóttir (1900-1999) Ási Vatnsdal

is the sibling of

Björg Jóhannesdóttir (1899-1995) Kennari Húsmæðraskólans að Staðarfelli og Löngumýri

Dates of relationship

8.9.1900

Description of relationship

Related entity

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli (11.5.1898 - 9.8.1984)

Identifier of related entity

HAH03005

Category of relationship

family

Type of relationship

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

is the cousin of

Björg Jóhannesdóttir (1899-1995) Kennari Húsmæðraskólans að Staðarfelli og Löngumýri

Dates of relationship

Description of relationship

Björg var dóttir Elísabetar Þorbjargar (1874-1961) systur Daníels

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01131

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places