Björg Karitas Þorláksdóttir Blöndal (1874-1934)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björg Karitas Þorláksdóttir Blöndal (1874-1934)

Parallel form(s) of name

  • Björg Caritas Þorláksdóttir Blöndal (1874-1934)
  • Björg C Thorlaksson (1874-1934)
  • Björg Karitas Þorláksdóttir Blöndal
  • Björg Caritas Þorláksdóttir Blöndal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.1.1874 - 25.2.1934

History

Björg Karítas (Caritas) Þorláksdóttir Blöndal 30. janúar 1874 - 25. febrúar 1934 Húsfreyja í Kaupmannahöfn, síðar dr.phil. við Sorbonneháskóla í París. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.

Places

Vesturhópshólar; París; Kaupmannahöfn;

Legal status

Dr. phil. Fyrsta íslenska konan til að ljúka doktorsnámi. 17. júní 1926 varði hún doktorsritgerð sína í sálfræði við Sorbonne-háskóla og hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu sama ár.

Functions, occupations and activities

Starfaði ásam Sigfúsi manni sínum að Orðabók Sigfúsar Blöndal, talið er þó að bókin hafi að mestu verið hennar verk.

Mandates/sources of authority

Ó, þrautirnar unnar, sem Skapanorn mér skóp
er skráfesti´ hún urðarrúnir mínar!
Þó orðabókin þegi um anda míns óp
um aldir þögul ber hún minjar sínar.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þorlákur Símon Þorláksson 28. mars 1849 - 22. nóvember 1908 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Grashúsmaður í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1870. Bóndi og hreppstjóri í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880 og kona hans 26.10.1870; Margrét Jónsdóttir 27. nóvember 1835 - 15. september 1927 Húsmóðir í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910.
Systkini Bjargar
1) Margrét María Þorláksdóttir 12. apríl 1872 - 26. febrúar 1881
2) Þorlákur Magnús Þorláksson 19. nóvember 1875 - 12. apríl 1942 Bóndi á Blikastöðum, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bóndi á Blikastöðum í Mosfellssveit.
3) Jón Þorláksson 3. mars 1877 - 20. mars 1935 Verkfræðingur og ráðherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkfræðingur og kaupmaður í Bankastræti 11, Reykjavík 1930. Forsætisráðherra. Kjördætur: Anna Margrét, f. 21.7.1915 og Elín Kristín, f. 18.11.1920, kona hans 10.8.1904; Ingibjörg Frederikke Claessen Þorláksson 13. desember 1878 - 7. ágúst 1970 Húsfreyja í Reykjavík

Maður Bjargar 1903 var; Sigfús Benedikt Björnsson Blöndal 2. október 1874 - 19. mars 1950 Skáld, orðabókarritsjóri og bókavörður í Kaupmannahöfn. Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Hún tók þá nafnið Blöndal en eftir að þau Sigfús skildu 1923 tók hún upp nafnið Björg C. Þorláksson. Björg birti fjölda þýðinga á ýmsum greinum í tímaritum á borð við Skírni. Ásamt Sigfúsi manni sínum vann hún að gerð dansk-íslenskrar orðabókar. Foreldrar Sigfúsar voru; Björn Lúðvíksson Blöndal 14. nóvember 1847 - 29. mars 1887 Bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi, smiður og sundkennari. Drukknaði á Viðeyjarsundi og kona hans 4.10.1873; Guðrún Blöndal Sigfúsdóttir 27. apríl 1847 - 5. janúar 1925 Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum og víðar í Vatnsdal.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Ytri-Ey (1879 -1901)

Identifier of related entity

HAH00614

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1894

Description of relationship

Í skólanefnd 1894-1897

Related entity

Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum (27.4.1847 - 5.1.1925)

Identifier of related entity

HAH04429

Category of relationship

family

Dates of relationship

4.10.1873

Description of relationship

Maður Bjargar var Sigfús sonur Guðrúnar

Related entity

Vesturhópshólakirkja (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00585

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Foreldrar hennar bjuggu þar

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum (15.1.1835 - 16.9.1905)

Identifier of related entity

HAH04364

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

is the cousin of

Björg Karitas Þorláksdóttir Blöndal (1874-1934)

Dates of relationship

1874

Description of relationship

Móðir Bjargar var Margrét (1835-1927) systir Guðrúnar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02739

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places