Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Parallel form(s) of name

  • Björn Bergmann Björnsson (1898-1969)
  • Björn Guðmundsson Björnsson (1898-1969)
  • Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.3.1898 - 26.8.1969

History

Björn Bergmann Guðmundsson Björnson 4. mars 1898 - 26. ágúst 1969 Verkfræðingur í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910.

Places

Reykjavík; USA;

Legal status

Verkfræðingur

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Björnsson 12. október 1864 - 7. maí 1937 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Landlæknir á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Landlæknir og alþingismaður í Reykjavík. Maki 1 27. apríl 1895: Guðrún Sigurðardóttir fædd 31. desember 1864, dáin 29. janúar 1904 húsmóðir. Foreldrar: Sigurður Björnsson og kona hans Margrét Dóróthea Bjarnadóttir. Maki 2 14. ágúst 1908: Margrét Magnúsdóttir Stephensen fædd 5. ágúst 1879, dáin 15. ágúst 1946 húsmóðir. Foreldrar: Magnús Stephensen alþingismaður og landshöfðingi og kona hans Elín Jónasdóttir Stephensen, fædd Thorstensen.

Systkini Björns;
1) Sigfús Guðmundsson 15. júní 1895 - 1955 Verslunarmaður í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910.
2) Solveig Þorbjörg Guðmundsdóttir 11. ágúst 1896 - 14. desember 1978 Húsfreyja í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910. M: Harald Åsmund Osmund. Börn: Anna Osmund, Harald Osmund, Kristín Osmund.
3) Gunnlaugur Briem Guðmundsson 20. október 1899 - 21. september 1912 Var á Reynivöllum í Kjós 1910.
4) Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson 19. október 1900 - 16. febrúar 1976 Bóndi og búfræðingur og síðar vélgæslumaður, síðast bús. í Garðabæ.
5) Ólöf Guðmundsdóttir Björnson 5. september 1902 - 14. ágúst 1946 Húsfreyja í Reykjavik. Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930.
6) Gunnar Guðmundsson Björnson 17. janúar 1904 - 2. maí 1931 Var í Reykjavík 1910. Bankaritari í Reykjavík.
Systkini Björns samfeðra;
7) Magnús Stephensen Björnsson 15. maí 1909 - 3. mars 1931 Var í Reykjavík 1910. Nemandi á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Stúdent. Ókvæntur og barnlaus.
8) Gunnlaugur Guðmundsson Björnson 7. mars 1912 - 26. ágúst 1988 Bankaritari og bankadeildarstjóri í Reykjavík. Kjördóttir skv. Thorarens.: Júlía Gunnlaugsdóttir Björnsson, f. 26.2.1947. móðir hennar; Margrét Pálína Lilja Jónsdóttir Björnson 1. ágúst 1920 - 7. mars 1975 Var í Hafnarfirði 1930. Kennari í Reykjavík. Fædd Leví.
9) Jónas Ólafur Guðmundsson 18. maí 1914 - 20. apríl 1950 Verkamaður í Reykjavík. Nemandi á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Ókvæntur og barnlaus.
10) Stefán Eggert Björnsson 6. maí 1916 - 12. janúar 1983 Nemandi á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
11) Glúmur G. Björnsson 9. febrúar 1918 - 14. desember 1991 Var á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Hagfræðingur og skrifstofustjóri. Síðast bús. í Reykjavík. K1: Anna Britte Björnsson, f. 12.5.1918 í Þýskalandi skv. Thorarens. Seinnikona hans Ingibjörg
12) Þórdís Ósk Björnsson Bilger 6. júní 1922 - 5. september 1975 Var á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Fluttist til Bandríkjanna. M, 4.3.1945: Arthur Samuel Bilger, f. 1918.

Börn Björns í Bandaríkjunum: Geir Björnson og Jón Björnson

General context

Relationships area

Related entity

Stafnsvötn á Hofsafrétti ((1950))

Identifier of related entity

HAH00461

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Ljósmyndari

Related entity

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi (14.2.1834 - 23.9.1927)

Identifier of related entity

HAH02862

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

is the parent of

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dates of relationship

1898

Description of relationship

Guðmundur landlæknir faðir Björns var sonur Björn Leví

Related entity

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir

is the parent of

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dates of relationship

4.3.1898

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík (31.12.1864 - 29.1.1904)

Identifier of related entity

HAH04444

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík

is the parent of

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dates of relationship

4.3.1898

Description of relationship

Related entity

Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson (1900-1976) Garðabæ (19.10.1900 - 16.2.1976)

Identifier of related entity

HAH05320

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson (1900-1976) Garðabæ

is the sibling of

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dates of relationship

19.10.1900

Description of relationship

Related entity

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York (11.8.1896 - 14.12.1978)

Identifier of related entity

HAH09286

Category of relationship

family

Type of relationship

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

is the sibling of

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dates of relationship

4.3.1898

Description of relationship

Related entity

Sigfús Guðmundsson (1895-1955) USA (15.6.1895 - 1955)

Identifier of related entity

HAH09285

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigfús Guðmundsson (1895-1955) USA

is the sibling of

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dates of relationship

4.3.1898

Description of relationship

Related entity

Gunnlaugur Briem Guðmundsson (1899-1912) Reynivöllum í Kjós (20.10.1899 - 21.9.1912)

Identifier of related entity

HAH04557

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnlaugur Briem Guðmundsson (1899-1912) Reynivöllum í Kjós

is the sibling of

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dates of relationship

20.10.1899

Description of relationship

albróðir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02775

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places