Björn Finnsson (1859-1931)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Finnsson (1859-1931)

Parallel form(s) of name

  • Björn Finnsson Færeyjum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.8.1859 - 1931

History

Björn Finnsson 28. ágúst 1859 - 1931 Var í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fer frá Hjaltabakka suður í ferð um haustið 1884. Vinnumaður í Bakarahúsi á Vopnafirði, Hofssókn, N-Múl. 1890. Fluttist 1891 frá Vopnafirði til Færeyja og átti þar konu og tvö börn.

Places

Spákonufell; Neðstibær; Blönduós 1880; Vopnafjörður 1890; Færeyjar 1891:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigríður Björnsdóttir 11. október 1832 - 18. mars 1901 Var á Blálandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Var á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Kjalarlandi og fyrri maður hennar; Finnur Björn Jónsson 1828 - í febrúar 1862. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Járnsmiður í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Fórst við hákarlaveiðar í lok febrúar.
Seinni maður Sigríðar var 18.11.1863; Sigurður Benjamínsson 19. júlí 1831 - 7. mars 1914 Var fósturbarn á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1845. Bóndi í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Kjalarlandi.
Alsystir Björns;
1) Sigríður Finnsdóttir 9.2.1861. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. [Sigridres Creighton] 56 ára í Census 1920. Long Beach, ED 92, Los Angeles, California, United States, sögð fædd á Írlandi (66 ára í Census 1930). Í dánarvottorði er hún sögð fædd á Íslandi. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Sögð fædd 1861 í Íslendingabók. Maður hennar; John F Creighton 3.6.1863 - 27.3.1948 kaupmaður Kaliforníu. Faðir hans enskur (fæddur á Norður Írlandi) og móðir skosk. Fæddur í Kanada skv Census USA 1930. Long Beach LA
Systkini sammæðra;
2) Guðmundur Sigurðsson 1865 Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Kjalarlandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
3) Svanlaug Elísabet Sigurðardóttir 12. október 1867 Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eskifirði. Húsfreyja þar 1894 og 1896. Var í Jakobsenshúsi, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Var á Eskifirði 1930.
4) Ingibjörg Sigurðardóttir 7.3.1874
5) Guðrún Sigurðardóttir 1. júní 1875 - 9. nóvember 1964 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Syðri-Ey og síðar á Brimnesi. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar20.5.1915; Björn Árnason 22. desember 1870 - 24. ágúst 1932 Hreppstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi og hrepppstjóri á Þverá í Hallárdal, Vindhælishr., A-Hún. og á Syðri-Ey á Skagaströnd og verslunarstjóri á Hólanesi.
Kona hans; Jóhanna Christiansen Finnsson 31.10.1863 Þórshöfn í Færeyjum - 11.5.1930, Foreldrar hennar Joen Pauli Olsen (1838) úr Boyggjastove og Christiane Jens-Christiansdatter 9.8.1826 - 5.9.1896 https://www.geni.com/people/Christiane-Jens-Christiansdatter/6000000007563961740
Börn þeirra;
1) Kristian Finnur Björnsson Finnsson (1900-1940) kona hans; Elsebeth Marie Susanne Finnsson (Johannesen) 23.10.1897
2) Christiana Helena Finnsson 7.1.1906 Þórshöfn í Færeyjum
Finnur Björnsson fæddur í Færeyjum

General context

Relationships area

Related entity

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey (22.12.1870 - 24.8.1932)

Identifier of related entity

HAH02772

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.5.1915

Description of relationship

Björn Árnason var giftur Guðrúnu (1875-1964) systur Björns Finnssonar

Related entity

Færeyjar (um 800)

Identifier of related entity

HAH00264

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1891

Description of relationship

Flutti til Færeyja

Related entity

Vertshús Blönduósi (1877 - 1918)

Identifier of related entity

HAH00492

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Hjú þar 1880

Related entity

Christiana Finnsson (1906) Þórshöfn í Færeyjum (7.1.1906)

Identifier of related entity

HAH01289

Category of relationship

family

Type of relationship

Christiana Finnsson (1906) Þórshöfn í Færeyjum

is the child of

Björn Finnsson (1859-1931)

Dates of relationship

7.1.1906

Description of relationship

Related entity

Finnur Björnsson Finnsson (1900-1940) Færeyjum (1900 - 1940)

Identifier of related entity

HAH03422

Category of relationship

family

Type of relationship

Finnur Björnsson Finnsson (1900-1940) Færeyjum

is the child of

Björn Finnsson (1859-1931)

Dates of relationship

1900

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Sigurðardóttir (1874-1970) Búðardal (6.3.1874 - 25.10.1970)

Identifier of related entity

HAH06225

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sigurðardóttir (1874-1970) Búðardal

is the sibling of

Björn Finnsson (1859-1931)

Dates of relationship

6.3.1874

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1875-1964) Syðri-Ey (1.6.1875 - 9.11.1964)

Identifier of related entity

HAH04446

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1875-1964) Syðri-Ey

is the sibling of

Björn Finnsson (1859-1931)

Dates of relationship

1.6.1875

Description of relationship

sammæðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02805

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places