Björn Jónsson (1858-1924) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1886-1889,

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Jónsson (1858-1924) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1886-1889,

Parallel form(s) of name

  • Björn Jónsson prestur Bergsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.7.1858 - 3.2.1924

History

Björn Jónsson 15. júlí 1858 - 3. febrúar 1924 Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1886-1889, Miklabæ í Blönduhlíð 1889-1921. Prófastur á Miklabæ í Blönduhlíð, Skag. 1914-1919.

Places

Bergsstaðir 1886-1889; Miklibær í Blömduhlíð 1889-1921

Legal status

Functions, occupations and activities

Prófastur

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Magnússon 16. apríl 1814 - 12. febrúar 1902 Var á Gestsstöðum, Tröllat./Fellssókn, Strand. 1816. Hreppstjóri og bóndi í Broddanesi og kona hans 27.9.1844; Guðbjörg Björnsdóttir 21. nóvember 1825 - 20. febrúar 1915. Var á Fjarðarhorni stóra, Fellssókn, Strand. 1835. Húsfreyja á Broddanesi í Kollafirði.
Systkini Björns;
1) Guðbrandur Jónsson 9. júlí 1844 - 3. júlí 1884 Bóndi Smáhömrum Ströndum, kona hans 18.10.1867; Matthildur Benediktsdóttir 1. janúar 1848 - 17. janúar 1950 Var á Smáhömrum, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Húsmóðir á Smáhömrum, Fellssókn, Strand. Var þar 1901. Seinnimaður Matthildar 25.9.1886; Björn Halldórsson 20. júní 1856 - 23. október 1938 Var á Smáhömrum, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Smáhömrum, Fellssókn, Strand. Var þar 1901.
2) Ragnheiður Jónsdóttir 28.7.1847 - 30.10.1850
3) Þorsteinn Jónsson 30. ágúst 1849 - 1. desember 1877 Var í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1860. Bóndi í Broddanesi og síðar á Skriðisenni. Drukknaði. Kona hans 8.10.1869; Guðrún Jónsdóttir 8. maí 1848 - 1. desember 1877 Var í Skriðnesenni, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Skriðnisenni. Drukknaði.
4) Ragnheiður Jónsdóttir 11. október 1854 - 11. nóvember 1914 Húsfreyja í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1880. Húsfreyja á Broddadalsá. Maður hennar 1.10.1875; Brynjólfur Jónsson 6. september 1852 - 11. september 1916 Vinnumaður í Prestbakka, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Bóndi í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1880. Bóndi á Skriðnisenni, Broddanesi og Broddadalsá.
5) Ingunn Guðbjörg 27.6.1860 - 18.4.1862
6) Ingunn Guðbjörg Ólína Jónsdóttir 14. október 1863 [12.9.1863]- 28. nóvember 1935 Var í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Broddanesi í Kollafirði, Strand. Maður hennar 5.11.1886; Sigurður Magnússon 6. júní 1856 - 16. júlí 1924 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi í Broddanesi, Fellshr., Strand. Hreppstjóri og oddviti. „Orðlagður dugnaðarmaður“ segir í Ólafsd. Tökubarn í Ólafsdal, Hvolssókn, Dal. 1860. Var í Ólafsdal, Hvolssókn, Dal. 1880. „Lærisveinn í búfræði og jarðyrkju.“ Húsbóndi á Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1890. Bóndi í Broddadanesi, Fellssókn, Strand. 1901.
7) Guðbjörg Sigfríður 11.10.1871
Kona Björns 14.8.1884; Guðfinna Jensdóttir 4. apríl 1862 - 12. október 1938 Var á Kroppstöðum, Holtssókn, V-Ís. 1870. Vinnukona á Flateyri, Holtssókn, V-Ís. 1880. Húsfreyja á Miklabæ í Blönduhlíð, Skag. Húsfreyja í Sólheimum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930.
Börn þeirra;
1) Guðbrandur Björnsson 15. júlí 1884 - 30. apríl 1970 Prestur í Viðvík í Viðvíkursveit 1908-1934 og Felli í Sléttuhlíð fra 1934 en Viðvík samhliða til 1940. Bóndi og prestur í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Prófastur í Viðvík og á Hofsósi. Kona hans 3.10.1908; Anna Sigurðardóttir 10. janúar 1881 - 1. janúar 1962 Húsfreyja í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Viðvík og á Hofsósi.
2) Elinborg Björnsdóttir 24. desember 1886 - 18. mars 1942 Húsfreyja í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Kennari víða, m.a. í Akrahreppi, á Akureyri, í Reykjavík og í Viðvíkursveit. Húsfreyja í Kýrholti í Viðvíkursveit, Skag. Maður hennar 12.4.1915; Bessi Gíslason 3. júní 1894 - 19. október 1978 Bóndi í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Hreppstjóri, bóndi og búfræðingur á Kýrholti í Viðvíkursveit, Skag. Bjó á Miklahóli í sömu sveit 1928-30. Gegndi mörgum embættum og störfum í þágu hrepps og héraðs. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Þorsteinn Björnsson 24. mars 1889 - 15. ágúst 1980 Bóndi á Hrólfsstöðum í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi. „Þorsteinn var mjög vel greindur maður“ segir í Skagf.1910-1950 I. Kona hans 11.6.1912; Margrét Rögnvaldsdóttir 8. október 1889 - 22. september 1993 Húsfreyja á Hrólfsstöðum í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi.
4) Sigríður Björnsdóttir 5. júní 1891 - 31. maí 1975 Húsfreyja á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennari og borgarfulltrúi, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 28.9.1913; sra Eiríkur Valdimar Albertsson 7. nóvember 1887 - 11. október 1972 Prestur á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Skólastjóri og prestur á Hesti í Andakíli, Borg. 1918-1944. Prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi frá 1932. Guðfræðingur í Reykjavík, síðast búsettur í þar.
5) Guðbjörg Björnsdóttir Bjarman 13. maí 1895 - 29. september 1991 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Sveinn Árnason Bjarman 5. júní 1890 - 22. september 1952 Var í Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1901. Aðalbókari KEA á Akureyri. Bókhaldari á Akureyri 1930. Barn þeirra; Jón Bjarman (1933-2011) fanga og sjúkrahúsprestur.
6) Guðrún Björnsdóttir 27. febrúar 1897 - 19. janúar 1985 Húsfreyja í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.6.1923; sra Lárus Arnórsson 29. apríl 1895 - 5. apríl 1962 Bóndi og prestur í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Aðstoðarprestur á Miklabæ í Blönduhlíð 1919-1921 og prestur þar frá 1921. Þjónaði víðar í Skagafirði samhliða Miklabæ. Barns móðir hans var Jensína systir Guðrúnar.
7) Gunnhildur Björnsdóttir 16. október 1899 - 24. maí 1987 Húsfreyja í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Grænumýri. Síðast bús. í Akrahreppi. Maður hennar; Jón Þorkelsson Stefánsson 26. nóvember 1901 - 22. nóvember 1976. Bóndi í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Grænumýri í Blönduhlíð, síðast bús. í Akrahreppi. Sonur þeirra sra Björn Jónsson (1927-2011) Keflavík.
8) Ragnheiður Björnsdóttir 16. mars 1902 - 19. febrúar 1927
9) Jensína Björnsdóttir 16. mars 1902 - 4. desember 1982 Var í Sólheimum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Starfsstúlka á Sólheimum í Blönduhlíð, síðan á Hofsósi, Siglufirði og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsfaðir hennar; Lárus Arnórsson 29. apríl 1895 - 5. apríl 1962 Bóndi og prestur í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Aðstoðarprestur á Miklabæ í Blönduhlíð 1919-1921 og prestur þar frá 1921. Þjónaði víðar í Skagafirði samhliða Miklabæ. Sonur þeirra sra  Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005)
10) Bergur Björnsson 9. maí 1905 - 16. október 1990 Námsmaður á Bjarnarstíg 7, Reykjavík 1930. Prestur á Breiðabólstað á Skógarströnd 1932-1937, varð síðar prestur í Stafholti í Stafholtstungum. Varð prófastur í Mýrarprófastsdæmi 1945. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 7.3.1931; Guðbjörg Sigríður Pálsdóttir 12. júlí 1907 - 4. desember 2006 Prestsfrú í Stafholti í Stafholtstungum og síðar meðferðarfulltrúi í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Sigurðardóttir (1881-1962) Húsfreyja í Viðvík Skagafirði (10.1.1881 - 1.1.1962)

Identifier of related entity

HAH02414

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.10.1908

Description of relationship

Anna var gift Guðbrandi (1884-1938) syni sra Björns

Related entity

Tóbías Magnússon (1868-1923) Geldingaholti á Langholti, Skag. (17.11.1868 - 2.1.1923)

Identifier of related entity

HAH03159

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigfús bróðir Tóbíasar var uppalinn hjá sra Birni í Miklabæ

Related entity

Guðbjörg Jónsdóttir (1873-1952) frá Broddanesi (11.7.1873 - 10.12.1952)

Identifier of related entity

HAH03852

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ragnheiður (1854-1914) móðir Jóns Brynjólfssonar manns Guðbjargar var systir Björns

Related entity

Jensína Björnsdóttir (1902-1982) Hofsósi, frá Miklabæ (4.3.1902 - 4.12.1982)

Identifier of related entity

HAH05278

Category of relationship

family

Type of relationship

Jensína Björnsdóttir (1902-1982) Hofsósi, frá Miklabæ

is the child of

Björn Jónsson (1858-1924) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1886-1889,

Dates of relationship

4.3.1902

Description of relationship

Related entity

Elinborg Björnsdóttir (1886-1942) Húsfreyja í Kýrholti í Viðvíkursveit, (24.12.1886 - 18.3.1942)

Identifier of related entity

HAH03167

Category of relationship

family

Type of relationship

Elinborg Björnsdóttir (1886-1942) Húsfreyja í Kýrholti í Viðvíkursveit,

is the child of

Björn Jónsson (1858-1924) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1886-1889,

Dates of relationship

24.12.1886

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02847

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1846-1976 bls 60

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places