Björn Sölvason Helgason (1898-1983)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Sölvason Helgason (1898-1983)

Parallel form(s) of name

  • Björn Sölvason Helgason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.5.1898 - 11.3.1898

History

Björn Sölvason Helgason 5. maí 1898 - 11. mars 1983 Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Verkamaður og síðar útgerðarmaður á Skagaströnd. Var í Efri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Places

Þórðarhús Blönduósi (Helgahús) 1898; Kristófershús 1907-1911 (Helgahús); Efri-Lækur á Skagaströnd:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Helgi Gíslason 5. desember 1862 - 22. apríl 1931 Bóndi í Enghlíð í Langadal 1892. Verkamaður Helgahúsi (Þórðarhús) á Blönduósi 1898-1905 og Helgahúsi (Kristófershús) 1907-1911. Síðar á Læk á Skagaströnd og kona hans 2.12.1889; Anna María Gísladóttir 20. júní 1861 - 14. júlí 1941 Var á Aðalbóli, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Helgahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Var í Skagastrandarkaupstað 1930.
Systkini Björns;
1) Karla Ingibjörg Helgadóttir 2. október 1893 - 25. september 1986 Húsfreyja á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Ásbergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Færeyjum. Maður hennar6.1.1917; Fritz Hendrik Magnússon 6. maí 1890 - 19. október 1965 Bóndi á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kjötmatsmaður á Ásbergi, Höfðakaupstað, Hún. Hjú á Syðri-Ey, Vindhælishreppi, A-Hún. 1910. Var í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Barnlaus.
2) Kristján Axel Jón Helgason 14. janúar 1896 - 26. júlí 1971 Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Trésmiður á Skagaströnd, A-Hún. Var í Neðri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957, síðar í Reykjavík. Kona hans 31.5.1930; Jóhanna Helga Lárusdóttir 9. apríl 1908 - 12. desember 1980 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Skagaströnd. Var í Neðri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957, síðar í Reykjavík. Faðir hennar var; Lárus Jóhannsson (1885-1973) á Veðramótum Blönduósiog fk. hans Guðríður Andrésdóttir (1866-1933) systir Solveigar í Þórðarhúsi.
3) Magdalena Soffía Helgadóttir 28. október 1899 - 14. mars 1954 Ráðskona í Skagastrandarkaupstað 1930. Saumakona á Læk. Ógift og barnlaus.
4) Guðrún Laufey Helgadóttir Berndsen 6. nóvember 1903 - 15. apríl 1987 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar 18.4.1930; Ernst Georg Berndsen 2. júní 1900 - 21. ágúst 1983 Skipstjóri á m/b í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Hafnarvörður í Karlsskála, Höfðahreppi. Sonur þeirra Adolf (1934).
Kona Björns 26.5.1933; Anna Björnsdóttir 17. mars 1895 - 6. desember 1948 Húsfreyja á Læk á Skagaströnd. Húsfreyja í Minni-Garði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
Börn þeirra;
1) Guðrún María Björnsdóttir 5. maí 1934 - 22. nóvember 2011 Reykjavík. M1; Hannes Stephensen Pétursson 10. desember 1931 - 17. mars 2010 Vélsmiður, bús. í Reykjavík, á Selfossi og síðast á Blönduósi, þau skildu. 3ja kona Hannesar var; Sonja Sigurðardóttir Wium 12. september 1933 - 31. janúar 2010 Var á Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Leifsstöðum og síðar í Reykjavík. Síðast bús. á Blönduósi.
M2; Guðmundur Þórir Guðmundsson 23. nóvember 1943 - 8. október 1986 Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir: William Jones, f. 8.3. 1921.
2) Helgi Ólafur Björnsson 10. nóvember 1935 prentari Reykjavík. Kona hans; Ástríður Jóhannsdóttir 30. október 1936 - 5. júlí 2016 Starfaði við afgreiðslu- og þjónustustörf.

General context

Relationships area

Related entity

Hannes Stephensen Pétursson (1931-2010) Blönduósi (10.12.1931 - 17.3.2010)

Identifier of related entity

HAH01381

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hannes var fyrri eiginmaðurGuðrúnar Maríu (1934-2011) dóttur Björns

Related entity

Kristófershús Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00113

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1907

Related entity

Þórðarhús Blönduósi (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00143

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1898

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi (20.6.1861 - 14.7.1941)

Identifier of related entity

HAH02390

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

is the parent of

Björn Sölvason Helgason (1898-1983)

Dates of relationship

5.5.1898

Description of relationship

Related entity

Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála (6.11.1903 - 15.4.1987)

Identifier of related entity

HAH04392

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála

is the sibling of

Björn Sölvason Helgason (1898-1983)

Dates of relationship

6.11.1903

Description of relationship

Related entity

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd (28.12.1934 - 27.8.2018)

Identifier of related entity

HAH02220

Category of relationship

family

Type of relationship

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

is the cousin of

Björn Sölvason Helgason (1898-1983)

Dates of relationship

1934

Description of relationship

Guðrún Laufey (1903-1987) móðir Adolfs var dóttir Björns

Related entity

Fritz Hendrik Magnússon (1890-1965) (6.5.1890 - 19.10.1965)

Identifier of related entity

HAH03481

Category of relationship

family

Type of relationship

Fritz Hendrik Magnússon (1890-1965)

is the cousin of

Björn Sölvason Helgason (1898-1983)

Dates of relationship

1913

Description of relationship

Björn Sölvason er sonur Helga Gíslasonar Helgahús-um á Blönduósi, hann er því bóðir Körlu konu Fritz

Related entity

Lækur Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00712

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Lækur Höfðakaupsstað

is controlled by

Björn Sölvason Helgason (1898-1983)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02904

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places