Bólstaðarhlíðarhreppur

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Bólstaðarhlíðarhreppur

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1000-2019)

History

Hreppnum tilheyrir allur Svartárdalur, Blöndudalur austan ár, framhluti Langadals og Laxárdals fremri og hluti hinna svonefndu Skarða sunnan Laxárdals.

Vestan Blöndu er Svínavatnshreppur en Engihlíðarhreppur tekur við að norðan þar sem Bólstaðrhlíðarhreppur endar. Að austan liggja lönd 3ja skagfirskrar hreppa; Staðarhreppur, Seyluhreppur og Lýtingsstaðahreppur. Í Suðri breiðir sig Eyvindarstaðaheiði allt til Hofsjökuls sameign Bólhlíðinga og tveggja síðastnefndu skagfirsku hreppanna.

Hreppamörk að norðanskilja tún Móbergs og Strjúgsstaða í Langadal og liggja upp Strjúgsskarð til Laxárdals. Þar eru yst eyðibýlin Kárahlíð að vestan og Mörk að austan, sunnan Litla-Vatnsskarðs.

Laxárdalsfjöll nefnist fjallaklasinn milli Laxárdals og Víðidals. Vestan Laxárdals rís Langadalsfjall klofið af tveimur skörðum kenndum við Strjúgsstaði og Auðólfsstaði, um þau falla til Blöndu Strjúgsá og Auðólfsstaðaá. Gegnt Auðólfsstaðaskarði gengur svo Mjóadalsskarð austur fjöllin til Víðidals.

Víðidalur liggur austan Laxárdalsfjalla fram til Þröngadals, þar eru vatnaskil. Hlíðará fellur vestur Þröngadal niður Hreppa og í Svartá. Sunnan Þröngadals taka við hin eiginlegu Skörð allt fram á Stóra-Vatnsskarð.

Þverfell heitir fellið vestan Valbrandsdals, en Flosaskarð skilur það og Kálfafell. Í skarðinu eru eyðibýlin Meingrund og Hlíðarsel. Kálfárdalur liggur milli Kálfafells og og Botnastaðafjalls. Út um hann fellur allstór lækur sem sameinast Hlíðará við austurenda Ógangnanna, snarbrattrar klettahlíðar í norðanverðu Botnastaðafjalli móti Þverádral. Á Kálfárdal er samnefnt eyðibýli yst á dalnum og annað fremst sem heitir Selhagi.

Places

Svartárdalur; Blöndudalur; Langidalur; Laxárdalur fremri; Skörð; Blanda; Svínavatnshreppur; Engihlíðarhreppur; Staðarhreppur; Seyluhreppur; Lýtingsstaðahreppur; Hofsjökull; Eyvindarstaðaheiði; Litla-Vatnsskarð; Laxárdalsfjöll; Víðidalur; Langadalsfjall; Strjúgsá; Auðólfsstaðaá; Auðólfsstaðaskarð; Mjóadalsskarð; Þröngidalur; Hreppar; Þverfell; Valbrandsdalur; Flosaskarð; Kálfafell; Meingrund; Hlíðarsel; Kálfárdalur; Botnastaðafjall; Ógöngur; Þverádalur; Selhagi:

Legal status

Anno 1708 þann 6. Novembris og eftirfylgjandi daga, að Bergstöðum í Svartárdal, var þessi eftirskrifuð jarðabók gjörð og samantekin, en contínueruð þann 12ta, 13da og 14da
sama mánaðar að Óðulsstöðum [Auðólfsstöðum] í Lángadal af Monsr. Þorsteini Sigurðssyni, sem eftir skriflegum orðum frá þeim kóngl. commissariis almúgann hafði samankallað til þessa erindis, sem um sjerhverja jörð soleiðis hefur undirrjettað sem eftir fylgir.

Vottar að því að so hafi almúginn undirrjett sem ofanskrifuð jarðabók útvísar, frá því er byrjar að tala um jörðina Skeggstaði og til þess nú er komið, erum við undirskrifaðir, sem jafnan höfum þessu erindi nálægir verið; til vitnis undirskrifuð nöfii að Bergstöðum í Svartárdal þann 7. Novembris Anno 1708.
Jón Jónsson h. e. m. Jón Arnason

Við undirskrifaðir erum vottar að því, að so hafi almúginn framborið og undirrjettað sem framanskrifuð jarðabók útvísar, frá því er byrjar að tala um jörðina Steiná og til þess nú er komið, og höfum við jafnan þessu verki nálægir verið. Þessu til merkis eru okkar nöfn undirskrifuð að Bergstöðum í Svartárdal þann 8. Novemhris Anno 1708.
Sigurður Dlugason með e. h. Bjarni Conráðsson m. e. h.

Það votta undirskrifaðir, að so hafi almúginn framborið og undirrjettað, sem framan og ofan skrifuð jarðabók útvísar, frá því er byrjar að tala um Skottastaði og til þess nú er
komið, sem höfum þessu erindi jafnan nálægir verið; til vitnis okkar nöfn að Bergstöðum þann 9. Novembris Ánno 1708.
Sigurður Þórðarson m. e. h. Grímur Jónsson með e. h.

Vottar að því að so hafi almúginn framborið og undirrjettað sem framanskrifuð jarðabók útvísar, frá því er byrjar
að tala um jörðina Eireksstaði og til þess nú er komið, erum
við undirskrifaðir, sem jafnan höfum þessu erindi nálægir
verið. Til merkis undirskrifuð nöfn að Bergstöðum í Svartárdal þann 10. Novemhris Anno 1708.
Jón Oddsson e. h. Árni þorsteinsson e. g. h.

Vottar að þvi að so hafi almúginn framborið og undirrjettað, sem framanskrifuð jarðabók útvísar, frá því er byrjar að tala um jörðina Hvamm og til þess nú er komið, erum
við undirskrifaðir, sem jafnan höfum þessu erindi nálægir verið. Til vitnis undirskrifuð nöfn að Óðulsstöðum í Lángadal þann 13. Novembris Anno 1708.
Efter begjering til vitterlighed
Eirekur Hrómundsson m. e. h. - B. L Benedictinus.

Vottar að því, að so hafi almúginn framborið og undirrjettað, sem framanskrifuð jarðabók útvísar, frá því er byrjar að tala um jörðina Óðulsstaði og til þess nú er komið, erum
við undirskrifaðir, sem jafnan höfum þessu erindi nálægir verið. Til vitnis undirskrifuð nöfn að Óðulsstöðum í Lángadal þann 14. Novembris Anno 1708.
Eyjólfur Ormsson m. e. h. - Ketill Jónsson m. e. h. - Jón Bjarnason m. e. b.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Eyðibýli og mynjar í Bólstaðarhlíðarhreppi 1930.

1) Ugludalur [Rugludalur]. Virðist vera búinn að vera í auðn um 50—60 ár.
2) Selland. Virðist í auðn 50 - 60 ár.
3-4) Girðingar tvennar í BollastaðaIandi.
5) Þrætugerði.
6) Stauragerði.
7) Teigakot.
8) Kóngsgarður. Býli þetta virðist vera búið að vera í auðn 50—60 ár.
9) Stafnskot.
10) Þorbjarnarstaðir.
11) Ytri-Leifsstaðir. Johnsens jarðatal getur ekki Ytri-Leifsstaða; eru Leifsstaðir þar sem síðar talin ein jörð.
12) Eiríksstaðakot. Virðist vera búið að vera í auðn 60—70 ár.
13) Grófarkot.

  1. Þverárdalskot.
    15) Hólkot.
    16) Litla-Mörk.
    17) Skyttnadalur. Nú er býli þetta búið að vera í auðn i nokkur ár.
    18) Girðingar í landi Bólstaðarhlíðar.
    19) Girðingar i Æsustaðalandi.
    20) Auðólfsstaðakot.
  2. Hávarðsstaðir.
  3. Karlastaðir.
    23) Nýlenda.
    24) Gunnsteinsstaðakot.
    25) Girðingar í Gunnsteinsstaðalandi.
    26) Jökulgerði.
    27) Strjúgsel nefnir Johnsens jarðatal, að prestar telji sem hjáleigu frá Strjúgstöðum. Síðar ekki getið.
    28) Þverfell. Jarðatal frá 1861 nefnir Þverfell sem hjáleigu frá Bólstaðarhlíð. Nú í auðn.
    29) Mjóvidalur. Eldri jarðabækur nefna hann 2 jarðir, en frá 1922 talin ein.

Eyðibýli á Laxárdal vísast þangað.

General context

Relationships area

Related entity

María Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934 (22.11.1909 - 10.2.2005)

Identifier of related entity

HAH07786

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1935

Description of relationship

ljósmóðir þar

Related entity

Bólstaðarhlíðarkirkja (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00147

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Langidalur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00364

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bólstaður (1964-)

Identifier of related entity

HAH00154

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bergstaðakirkja í Svartárdal (1883 -)

Identifier of related entity

HAH00065

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bergstaðir Svartárdal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00066

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Engihlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00729

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Húnaver félagsheimili (1957 -)

Identifier of related entity

HAH10110

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Botnastaðir í Blöndudal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00693

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Veiðisel í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00496

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Brattahlíð í Svartárdal (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00155

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Brún í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00495

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Torfustaðir í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00176

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Barkarstaðir Svartárdal (1921)

Identifier of related entity

HAH00152

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kúfustaðir í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00695

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bollastaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00075

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Austurhlíð -Eyvindarstaðagerði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00151

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Brandsstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00076

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Brúarhlíð í Blöndudal ((1900))

Identifier of related entity

HAH00156

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ártún í Blöndudal (1948 -)

Identifier of related entity

HAH00032

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Lækjarhlíð í Svartárdal (1979-)

Identifier of related entity

HAH00376

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stóra-Vatnsskarð ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00482

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hvammur á Laxárdal fremri ([1200])

Identifier of related entity

HAH00913

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gil í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00163

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eyvindarstaðaheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00018

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Strjúgsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00175

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Laxárdalur fremri (874 -)

Identifier of related entity

HAH00694

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eiríksstaðir Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00157

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Finnstunga í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00159

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fossar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00161

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fjósar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00160

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gautsdalur í Bólstaðarhlíðarhreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00162

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kúfustaðir í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00695

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hóll í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00166

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Húnaver félagsheimili (1957 -)

Identifier of related entity

HAH10110

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hvammur í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00168

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Leifsstaðir í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00169

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skottastaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00171

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stafn í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00172

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stafnsrétt í Svartárdal (1813)

Identifier of related entity

HAH00173

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00174

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vatnshlíð á Skörðum ([1500])

Identifier of related entity

HAH00178

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þverárdalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00179

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Æsustaðir í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00180

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Mjóadalsrétt á Laxárdal fremri (1910 -)

Identifier of related entity

HAH00373

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00910

Category of relationship

associative

Type of relationship

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal

is the associate of

Bólstaðarhlíðarhreppur

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Selland [Seljabrekkur] í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00911

Category of relationship

associative

Type of relationship

Selland [Seljabrekkur] í Blöndudal

is the associate of

Bólstaðarhlíðarhreppur

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skyttudalur á Laxárdal fremri ([1500])

Identifier of related entity

HAH00915

Category of relationship

associative

Type of relationship

Skyttudalur á Laxárdal fremri

is the associate of

Bólstaðarhlíðarhreppur

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Langadalsfjall (874 -)

Identifier of related entity

HAH00782

Category of relationship

associative

Type of relationship

Langadalsfjall

is the associate of

Bólstaðarhlíðarhreppur

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00427

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 352, 365, 372, 376, 380, 391 og 398.
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 166-172

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places