Botnastaðir í Blöndudal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Botnastaðir í Blöndudal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Á jörðinni hefur ekki verið búið síðan 1956, en eigandi lánað nytjar oftast húsverðinum í Húnaveri. Landið liggurað Hlíðará að sunnan um Hreppa og Ógöng og framan Flatafjall, nyrstahluta Svartárfjalls. Austan Ógangna er eyðibýlið Kálfárdalur sem var í byggð til 1935. Hafa jarðir þessar löngum verið hjáleigur frá Bólstaðarhlíð. Ofans túns á Botnastöðum hefur Hestammannafélagið Óðinn hólf á leigu. Hlíðarrétt, skilarétt úthluta Bólstaðahlíðarhrepps, stendur á syðribakka Hlíðarár í krika norðan þjóðvegarins. Fjós fyrir 10 gripi Fjárhús fyrir 140 fjár, Veiðirétur í Svartá og Hlíðará.

Eigandi 1916-1986- Klemenz Guðmundsson 14. mars 1892 - 8. júní 1986. Bóndi í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, póstafgreiðslumaður, símstöðvarstjóri og kennari í Bólstaðarhlíð. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Places

Hreppar; Ógöng; Flatafjall; Svartárfjall; Kálfárdalur; Bólstaðarhlíð; Bólstaðarhlíðarkirkja; Svartá; Hlíðará:

Legal status

Bottastader, nú almennilega kallaðir Botnastader.
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast tveimur tíundum. Eigandinn Bólstaðahlíðarkirkja og proprietarii þar til. Ábúandinn Þorsteinn Hákonarson.
Landskuld óviss þetta ár; enginn nálægur segist og heldur kunna að undirrjetta hvað mikil hún hafi áður verið, hvorki næstliðið ár nje áður fyrri, og ekki í hvörjum aurum hún betalaðist, en segjast þó meina hún hafi goldist í landaurum. Leigukúgildi ekkert þetta ár, áður fyrri hvað mörg verið hafi segjast nálægir ekkert víst um vita, en meina þó þau hafi
verið fimm eður sjö og þar í milli. Leigur betöluðust í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.

Kvikfje iii kýr, i naut gamalt, lxx ær, xiii sauðir veturgamlir, xl lömb, vi hestar, i hross. Fóðrast kann ii kýr, xxx ær, xx lömb, sauðfje sem meira er og hestum er vogað einúngis á útigáng.
Afrjett ut supra. Torfrista mjög lök, stúnga bjargleg. Enginu grandar jarðföll og smálækir úr brattlendi, sem bera grjót, leir og sand í slægjulandið til stórskaða. Vatnsból bregst um vetur óg sumar, og er þá mjög erfítt vatns að afla í Svartá eður Hlíðará, og verður þessvegna vatn að þíðast úr snjó fyrir kvikfje.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1901-1902- Þorleifur Klemens Klemensson 4. júlí 1839 - 11. maí 1902. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Kálfárdal, á Brún og Botnastöðum í Svartárdal Bólstaðarhlíðarhr. A.-Hún. Kona hans; Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir 26. sept. 1870 - 10. okt. 1942. Húsfreyja

<1910- Björn Sveinsson 20. maí 1867 - 21. ágúst 1958 Bóndi Torfastöðum í Svartárdal 1901, Botnastöðum 1910 og Skagafirði. Síðast bóndi á Gili í Borgarsveit, Skag. Kona hans; Guðbjörg Jónsdóttir 15. desember 1866 - 26. apríl 1943 Húsfreyja í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á ýmsum bæjum í Skagafirði og Húnaþingi.

<1920-1924- Gunnar Sigurjón Jónsson 16. nóv. 1882 - 4. apríl 1924. Bóndi á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún. Kona hans; Ingibjörg Lárusdóttir 19. sept. 1883 - 30. júní 1977. Húsfreyja og ráðskona á Botnastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún., síðar á Siglufirði og Akranesi. Ekkja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Akranesi.

Árni Gunnarsson 31. maí 1911 - 16. júní 1991 Bóndi á Botnastöðum og í Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans Margrét Elísabet Jóhannesdóttir 23. maí 1916 - 13. október 2000 Var á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Árnadóttir (1937-2022) Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi (5.5.1937 - 14.6.2022)

Identifier of related entity

HAH08167

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.5.1937

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Hallgrímur Jóhannesson (1918-1934) Tungunesi (6.6.1918 - 13.9.1934)

Identifier of related entity

HAH04748

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.6.1918

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Lára Helga Gunnarsdóttir (1916-2017) frá Botnastöðum (17.6.1916 - 4.10.2017)

Identifier of related entity

HAH09123

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.6.1916

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Þuríður Gunnarsdóttir (1913-1958) Siglufirði (13.2.1913 - 13.9.1958)

Identifier of related entity

HAH09124

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum (12.6.1865 - 31.7.1954)

Identifier of related entity

HAH04919

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States (11.12.1860 - 31.7.1911)

Identifier of related entity

HAH03769

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Margrét Illugadóttir Sigfusson (1862-1952) Oak View í Manitoba (2.7.1862 - 28.5.1952)

Identifier of related entity

HAH04783

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1759

Description of relationship

– Botnastaðir/Bottastaðir: …Enginu granda jarðföll og smálækir úr brattlendi, sem bera grjót, leir og sand í slægjulandið til stórskaða. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Bólstaðahlíðarhreppur 1708). – Botnastaðir: ...Botnastaðir eru yst í Svartárdal. Því hefur verið haldið fram, að Bottastaðir sé hið rétta nafn býlisins. ...Árið 1759 gerðist það að skriða féll skammt frá bænum. Var þetta á þorranum, er snögglega hlánaði með fjögurra daga rigningu. Skriða þessi tók burt lambakofa með lömbunum en skildi í staðinn eftir bjarg, er lengi á eftir var notað sem hestasteinn (Sigurður J. Líndal og Stefán Á Jónsson (ritstj.), Húnaþing III, 1989).

Related entity

Jakob Sigurðsson (1860-1880) frá Botnastöðum, (7.1.1860 - 19.11.1880)

Identifier of related entity

HAH05235

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Skólapiltur þaðan 1880

Related entity

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal (28.2.1832 - 14.5.1916)

Identifier of related entity

HAH06555

Category of relationship

associative

Type of relationship

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal

is the associate of

Botnastaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Uppalningsstúlka þar 1845

Related entity

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili (30.8.1825 - 11.7.1900)

Identifier of related entity

HAH09044

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi og söðlasmiður þar

Related entity

Ingibjörg Lárusdóttir (1883-1977) Fjósum (19.9.1883 - 30.6.1977)

Identifier of related entity

HAH08964

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ingibjörg Lárusdóttir (1883-1977) Fjósum

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum (16.1.1893 - 17.7.1966)

Identifier of related entity

HAH09126

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Guðmundur Jónsson (1904-1988) Botnastöðum (6.3.1904 - 25.12.1988)

Identifier of related entity

HAH04081

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1904-1988) Botnastöðum

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar til 1960

Related entity

Anna Guðrún Bjarnadóttir (1909-1993) Botnastöðum (29.12.1909 - 26.2.1993)

Identifier of related entity

HAH02333

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Anna Guðrún Bjarnadóttir (1909-1993) Botnastöðum

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Bólstaðarhlíðarkirkja (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00147

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bólstaðarhlíðarkirkja

is the owner of

Botnastaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandi jarðarinnar í upphafi 18. aldar; Bólstaðahlíðarkirkja og proprietarii þar til.

Related entity

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi

is owned by

Botnastaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandi að xx hundruðum Þorsteinn Hákonarson að Botnastöðum í upphafi 18. aldar

Related entity

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum (23.5.1916 - 16.10.2000)

Identifier of related entity

HAH01742

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal (31.5.1911 - 16.6.1991)

Identifier of related entity

HAH03546

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gunnar Jónsson (1882-1924) Botnastöðum (16.11.1882 - 4.4.1924)

Identifier of related entity

HAH04534

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gunnar Jónsson (1882-1924) Botnastöðum

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Jónsdóttir (1866-1943) Gili Skagafirði (15.12.1866 - 26.4.1943)

Identifier of related entity

HAH03851

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðbjörg Jónsdóttir (1866-1943) Gili Skagafirði

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dates of relationship

1910

Description of relationship

Related entity

Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov (20.5.1867 - 21.8.1958)

Identifier of related entity

HAH02900

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dates of relationship

1910

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00693

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 380
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 183

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places